15.1.2010 | 00:33
Færeyskt dagblað í eigu Íslendinga
Það er pínulítið gaman að færeyska dagblaðið Dimmalætting sé komið í eigu Íslendinga. Og þó. Lengi vel var Dimmalætting aðal dagblaðið í Færeyjum. Alvarlegt, íhaldsamt og virðulegt dagblað sem studdi og styður að Færeyjar séu hluti af danska sambandsveldinu. Svokallað sambandsblað. Að mörgu leyti færeyski Mogginn. Haus blaðsins er meira að segja skrifaður með líkri gotneskri skrautskriftarleturgerð og haus Morgunblaðsins. Dimmalætting hefur komið út síðan 1800-og-eitthvað.
Lengst af var Dimmalætting í broti sem er tvöfalt stærra en íslensku dagblöðin. Svipaði þannig til margra evrópskra stórblaða. Nafnið Dimmalætting þýðir = dimmu léttir = árblik/morgunskíma.
Annað dagblað í Færeyjum, Sósíalurin, hefur sótt í sig veðrið og er nú vinsælasta blaðið í Færeyjum. Nafn þess má túlka sem Alþýðublaðið eða Almenningur. Það er "óháð". Það er að segja í eigu starfsmanna og ótengt pólitískri hreyfingu. Blaðamenn eru samt flestir sjálfstæðissinnar. Hallast að aðskilnaði frá danska sambandsríkinu. En gera blaðið ekki út á harða pólitík í þá átt. Er meira upptekið af léttum fréttaflutningi og sinnir vel dægurmálum. Umfjöllun um músík, leiklist, íþróttum og þess háttar.
Sósíalurin sér meðal annars um netmiðilana www.portal.fo og www.planet.fo og rekur poppmúsíkurstöðina Rás 2. Aðrar útvarpsstöðvar í Færeyjum eru ríkisútvarpið og kristilega stöðin Lindin. Rás 2 er nokkurs konar Effemm957. Mig minnir að www.portal.fo sé í eigu færeyska símafélagsins fremur en færeyska útvarpsins þó fréttirnar séu skrifaðar af blaðamönnum Sísíalsins. Er samt ekki alveg viss.
Ég les alltaf Dimmalætting og hef sérlega gaman að teiknimyndaskrýtlum Ferdinands. Þær eru svo ófyndnar að undrun vekur.
![]() |
Dimmalætting í íslenska eigu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hvað vilja Íslendingar upp á dekk í Færeyjum?
Helga Kristjánsdóttir, 15.1.2010 kl. 00:40
Helga, Íslendingar hafa verið dálítið að troðast upp á dekk í Færeyjum: Bónus, Eimskip, Kaupþing, Shell...
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 00:52
Var búin að gleyma að Bónus er þar, öll rásin.
Helga Kristjánsdóttir, 15.1.2010 kl. 01:47
....en hvað er með DAS? Af hverju er allur texti þar á færeysku? Var kannski skipt á sléttu? Fengu þeir DAS fyrir Dimmalætting? Ég lagði ekki í að spyrja þar þegar ég hringdi þangað í morgun en ég legg alveg í að spyrja þig....
....enda á ég engra hagsmuna að gæta hér.
Hrönn Sigurðardóttir, 15.1.2010 kl. 18:57
Ég veit þú kemur, hefur alltaf verið frekar ömurlegt lag......þangað til Eivör tók það. Þá þaut það úr 3/10 klassa upp í 9/10.
Siggi Lee Lewis, 15.1.2010 kl. 20:30
Hrönn, Færeyingar kaupa svo mikið af happdrættismiðum DAS. Færeyingarnir eru það fjölmennur kaupendahópur að vinningsskrá DAS er birt í færeysku dagblöðunum.
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 22:41
aha.......... Af hverju kaupa þeir bara DAS? Af hverju ekki SIBS eða HHI?
Hrönn Sigurðardóttir, 15.1.2010 kl. 22:48
Siggi Lee, þetta er gamalt þjóðhátíðarlag. Flott lag og flottur texti sem fjallar um tilurð verksins. Ellý Vilhjálms fór vel með lagið á sínum tíma. En þar fyrir utan verður allt að gulli sem færeyska álfadísin snertir.
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 22:49
Hrönn, á sjöunda áratugnum stunduðu hundruð Færeyinga sjómennsku á Íslandi. Margir þeirra eignuðust börn hér og sumir giftust íslenskum konum. Enn í dag eiga færeyskir sjómenn mikil samskipti við Íslendinga. Í Reykjavík er rekið hótelið Færeyska sjómannaheimilið.
DAS er skammstöfun á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Íslenskir og færeyskir sjómenn kaupa happdrættismiða DAS. Svo hefur þetta undið svona hressilega upp á sig.
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 23:37
Ellý Villhjálms er besta söngkona í sögu Evrópu. Skiptir engu máli varðandi lagsins "Égveit þú kemur"
Það lag er best í flutnirningi Eivörar.
Siggi Lee Lewis, 16.1.2010 kl. 02:59
ég hef viljað þýða nafnið sem Afturelding
kv Jói
Jóhann Tryggvason (IP-tala skráð) 18.1.2010 kl. 14:48
Siggi Lee, hún var rosa flott.
Jens Guð, 18.1.2010 kl. 18:44
Jóhann, það er góð þýðing. Í gamla daga var gefið út hérlendis blað sem hét Afturelding. Mig minnir að það hafi síðan sameinast blaði sem hét Ísafold.
Jens Guð, 18.1.2010 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.