15.1.2010 | 22:24
Stórfurðuleg hráefnasamsetning
Íslenskt sómafyrirtæki nokkurt heitir Sómi. Það er til sóma. Sómafyrirtækið framleiðir meðal annars Sóma samlokur og flatbökur sem kallast Sómapizzur. Ýmislegt fleira framleiðir sómafyrirtækið Sómi. Ég þekki ekkert til sómafyrirtækisins og veit því ekki hvort Sómasalöt séu ný í vörulínu Sóma. Hitt veit ég að mér varð á að skoða dollu með Sóma eggjasalati. Mér varð verulega brugðið er ég las innihaldslýsinguna. Þar stendur að 65% innhaldsins sé majónes og 62% innihaldsins sé egg.
Mér varð svo um við þennan lestur að ég man ekki hvernig hráefnasamsetningin er að öðru leyti. Þó er áreiðanlega krydd og eitthvað fleira í salatinu. Þegar ég er búinn að ná andlegu jafnvægi eftir þessi ósköp ætla ég að skoða stórfurðulegu hráefnasamsetninguna betur.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 50
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 1425
- Frá upphafi: 4118952
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1096
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þetta stemmi ekki alveg.
Hannes, 15.1.2010 kl. 22:28
Eg held ad meiri hluti majones se egg, enn samt stemmir thessi prosenta ekki alveg
Daniel (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 22:39
Einhverskonar kúlusamsetning er það ekki?
Rannveig H, 15.1.2010 kl. 22:54
Hannes, skekkjan í þessu er meiri en eðlileg skekkjumörk leyfa.
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 22:56
Daníel, einungis eggjarauðan er notuð í majónes. En vera má að það hafi eitthvað ruglað framleiðandann í ríminu. Mér dettur líka í hug að einhver hafi mætt fullur í vinnuna. Þetta passar ekki.
Í gamla daga hannaði ég auglýsingar fyrir Sól hf. Það fyrirtæki fór að framleiða gosdrykk sem var kallaður Seltzer. Hann var efnagreindur í útlöndum og niðurstaðan send í símpósti (fax). Þar kom fram að einungis 1 kaloría var í 330 ml af drykknum.
Þetta var fyrir daga sykurlausra gosdrykkja (diet). Þarna þótti kominn sterkur auglýsingapunktur. Textinn "Aðeins 1 kalóría" var hafður áberandi á dósinni og ennþá meira áberandi í auglýsingum.
Mörgum mánuðum síðar uppgötvaðist að innihaldslýsingin á umbúðunum passaði ekki við innihaldslýsinguna sem var send í venjulegum bréfapósti og barst löngu á eftir símbréfinu. Við nánari skoðun kom í ljós að faxtækin á þessum tíma gátu ekki prentað alveg út til hliðanna á papírnum.
Í umræddu tilfelli sneyddi faxtækið 2 tölustafi aftan af kaloríufjöldanum. Kaloríufjöldinn var 100-og-eitthvað en ekki 1.
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 23:15
Rannveig, þessu svipar einghvern veginn til "íslenska efnahagsundursins" (sem Eiríkur Stefánsson kallar "íslenska efnahagsviðundrið").
Jens Guð, 15.1.2010 kl. 23:17
Thetta getur alveg passad. Thad er nefninlega komin verdbólga í %. Mjög margir tala um ad gera hlutina 110% í dag. Thetta er bara edlileg thróun...svipad og tungumál thróast med tímanum og adlagast theim veruleika sem blasir vid okkur í nútídinni.
Einnig á thetta vid um sósur allskonar...smekkur fólks breytist. Í dag eru majónessósur ekki eins vinsaelar og ádur. Tatarsósa verdur ae vinsaelli og jókst sala theirrar sósu um 79% eftir ad thessi madur át steiktan kjúkling med kartöflum og ádurnefndri sósu:
http://www.youtube.com/watch?v=hnROAOlHU-A
Gjagg (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 01:45
Hvurn andskotan skiptir það máli hverju er hnoðað í þig drengur? Torgaðu í þig sem þú færð!
Þetta var sagt við mig á Kaldbak EA
Siggi Lee Lewis, 16.1.2010 kl. 03:04
Íslendingar eru annálaðir fyrir snilli í reikningi eins og ástandið hér sýnir.
Hvað voru eiginlega mörg prósent af innihaldi í þessari vöru?
Sveinn Elías Hansson, 16.1.2010 kl. 12:31
Það er með öllu óþarft að furða sig á þessum tölum ef menn eiga hina prýðilegu matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur sem ólst upp á Hólum í Hjaltadal. Í uppskrift hennar að olíusósu (majones) kemur fram að það fer u.þ.b. ein eggjarauða á móti hverjum desilítra af olíu og svo ein teskeið edik. Af því leiðir að h.u.b. 30-40% majonness eru eggjarauður og ef svo er bætt í söxuðum eggjum allt að helmingi salatsins er ljóst að samtals verða egg bróðurpartur blöndunnar ef saman eru talin þau sem eru í sósunni og svo bituð.
Og Sómasamlokur eru herramannsmatur. (Einu sinni bjó ég þær til.)
Tobbi (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 13:24
Alveg furðulegt að þú skulir ennþá vera lifandi miðað við það sem þú setur ofan í þig kall
Ómar Ingi, 16.1.2010 kl. 17:28
Gjagg, takk fyrir hlekkinn yfir á myndbandið furðulega. Hvernig í ósköpunum fannstu þetta myndband? Varstu að leita að myndbandi um Tatarsósu?
Jens Guð, 16.1.2010 kl. 22:08
Siggi Lee, varstu matvandur á sjónum? Mér skilst að hamborgarar, franskar og pizzur hafi aldrei sést um borð í íslenskum bátum.
Jens Guð, 16.1.2010 kl. 22:11
Sveinn, ég hef ekki enn náð nægilegu andlegu jafnvægi til að leggja saman hvað innihaldið í eggjasalatinu er langt yfir 100%. En bara majónesið og eggin eru 127% af innihaldinu.
Jens Guð, 16.1.2010 kl. 23:17
Tobbi, matvælaframleiðendur í Evrópu, Norður-Ameríku og víðar; snyrtivöruframleiðendur og fleiri lúta ströngum lögum um innihaldslýsingu. Þeim ber að telja hráefni upp í þeirri röð sem hlutfall þess er í vörunni. Þegar % er gefin upp á hún að miðast við hlutfall af 100%. Það má ekki tvítelja sama efni þó það komi úr mismunandi hráefnum.
Ég get vottað að Sómasamlokur eru til sóma.
Jens Guð, 16.1.2010 kl. 23:27
Eftir ad hafa bordad matinn vard madurinn mjög thyrstur og ákvad ad fá sér bjór: http://www.youtube.com/watch?v=8qPFzYGgJ_Q
Gjagg (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 07:09
Enaf hverju brá þér svona við þetta? hvaða máli skiptir innihaldinu hehehe?
Siggi Lee Lewis, 17.1.2010 kl. 10:00
Siggi ert þú ekki að skilja málið???
Sveinn Elías Hansson, 17.1.2010 kl. 10:04
Ómar Ingi, ég keypti ekki eggjasalatið. Ég snæði ekki heima þannig að ég þarf aldrei að kaupa salöt, brauð eða mat. Nema á veitingahúsum. Þar borða ég aðallega þjóðlegan heimilismat. Sem líkastan þeim sem haldið hefur Íslendingum á lífi í vel á annað þúsund ár.
Jens Guð, 17.1.2010 kl. 22:15
Gjagg (#16), þetta er nú meiri grallarinn.
Jens Guð, 17.1.2010 kl. 22:17
Siggi Lee, myndi þér ekki bregða ef þú fengir 2 lítra af bjór úr hálfslítra dós?
Jens Guð, 17.1.2010 kl. 22:20
Jens. Veist þú hvar er hægt að kaupa svona bjórdósir eins og þú lýsir.
Pottþétt söluvara.
Sveinn Elías Hansson, 17.1.2010 kl. 22:29
Sveinn, ég veit það ekki. Kannski þeir lumi á þannig dósum hjá Sóma. Að minnsta virðist þeim takast að hafa innihaldið í eggjasalatbakkanum langt yfir 100%.
Jens Guð, 17.1.2010 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.