15.1.2010 | 22:24
Stórfurđuleg hráefnasamsetning
Íslenskt sómafyrirtćki nokkurt heitir Sómi. Ţađ er til sóma. Sómafyrirtćkiđ framleiđir međal annars Sóma samlokur og flatbökur sem kallast Sómapizzur. Ýmislegt fleira framleiđir sómafyrirtćkiđ Sómi. Ég ţekki ekkert til sómafyrirtćkisins og veit ţví ekki hvort Sómasalöt séu ný í vörulínu Sóma. Hitt veit ég ađ mér varđ á ađ skođa dollu međ Sóma eggjasalati. Mér varđ verulega brugđiđ er ég las innihaldslýsinguna. Ţar stendur ađ 65% innhaldsins sé majónes og 62% innihaldsins sé egg.
Mér varđ svo um viđ ţennan lestur ađ ég man ekki hvernig hráefnasamsetningin er ađ öđru leyti. Ţó er áreiđanlega krydd og eitthvađ fleira í salatinu. Ţegar ég er búinn ađ ná andlegu jafnvćgi eftir ţessi ósköp ćtla ég ađ skođa stórfurđulegu hráefnasamsetninguna betur.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottţétt ráđ gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, ég missti af ţessu. Takk fyrir ábendinguna. jensgud 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Var ađ norfa á skemmtilegt viđtal í fréttatíma Stöđvar 2 rétt í... Stefán 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Sigurđur I B, góđur ađ vanda! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ţetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir ţađ. Skemmtileg uppátćki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir ađ deila ţessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góđ kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsađ hjá Önnu Mörtu, en auđvitađ alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frćnkan hefđi nú kannski mátt lýta á ţessi viđbrögđ sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 65
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 1081
- Frá upphafi: 4110455
Annađ
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 906
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 61
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţetta stemmi ekki alveg.
Hannes, 15.1.2010 kl. 22:28
Eg held ad meiri hluti majones se egg, enn samt stemmir thessi prosenta ekki alveg
Daniel (IP-tala skráđ) 15.1.2010 kl. 22:39
Einhverskonar kúlusamsetning er ţađ ekki?
Rannveig H, 15.1.2010 kl. 22:54
Hannes, skekkjan í ţessu er meiri en eđlileg skekkjumörk leyfa.
Jens Guđ, 15.1.2010 kl. 22:56
Daníel, einungis eggjarauđan er notuđ í majónes. En vera má ađ ţađ hafi eitthvađ ruglađ framleiđandann í ríminu. Mér dettur líka í hug ađ einhver hafi mćtt fullur í vinnuna. Ţetta passar ekki.
Í gamla daga hannađi ég auglýsingar fyrir Sól hf. Ţađ fyrirtćki fór ađ framleiđa gosdrykk sem var kallađur Seltzer. Hann var efnagreindur í útlöndum og niđurstađan send í símpósti (fax). Ţar kom fram ađ einungis 1 kaloría var í 330 ml af drykknum.
Ţetta var fyrir daga sykurlausra gosdrykkja (diet). Ţarna ţótti kominn sterkur auglýsingapunktur. Textinn "Ađeins 1 kalóría" var hafđur áberandi á dósinni og ennţá meira áberandi í auglýsingum.
Mörgum mánuđum síđar uppgötvađist ađ innihaldslýsingin á umbúđunum passađi ekki viđ innihaldslýsinguna sem var send í venjulegum bréfapósti og barst löngu á eftir símbréfinu. Viđ nánari skođun kom í ljós ađ faxtćkin á ţessum tíma gátu ekki prentađ alveg út til hliđanna á papírnum.
Í umrćddu tilfelli sneyddi faxtćkiđ 2 tölustafi aftan af kaloríufjöldanum. Kaloríufjöldinn var 100-og-eitthvađ en ekki 1.
Jens Guđ, 15.1.2010 kl. 23:15
Rannveig, ţessu svipar einghvern veginn til "íslenska efnahagsundursins" (sem Eiríkur Stefánsson kallar "íslenska efnahagsviđundriđ").
Jens Guđ, 15.1.2010 kl. 23:17
Thetta getur alveg passad. Thad er nefninlega komin verdbólga í %. Mjög margir tala um ad gera hlutina 110% í dag. Thetta er bara edlileg thróun...svipad og tungumál thróast med tímanum og adlagast theim veruleika sem blasir vid okkur í nútídinni.
Einnig á thetta vid um sósur allskonar...smekkur fólks breytist. Í dag eru majónessósur ekki eins vinsaelar og ádur. Tatarsósa verdur ae vinsaelli og jókst sala theirrar sósu um 79% eftir ad thessi madur át steiktan kjúkling med kartöflum og ádurnefndri sósu:
http://www.youtube.com/watch?v=hnROAOlHU-A
Gjagg (IP-tala skráđ) 16.1.2010 kl. 01:45
Hvurn andskotan skiptir ţađ máli hverju er hnođađ í ţig drengur? Torgađu í ţig sem ţú fćrđ!
Ţetta var sagt viđ mig á Kaldbak EA
Siggi Lee Lewis, 16.1.2010 kl. 03:04
Íslendingar eru annálađir fyrir snilli í reikningi eins og ástandiđ hér sýnir.
Hvađ voru eiginlega mörg prósent af innihaldi í ţessari vöru?
Sveinn Elías Hansson, 16.1.2010 kl. 12:31
Ţađ er međ öllu óţarft ađ furđa sig á ţessum tölum ef menn eiga hina prýđilegu matreiđslubók Helgu Sigurđardóttur sem ólst upp á Hólum í Hjaltadal. Í uppskrift hennar ađ olíusósu (majones) kemur fram ađ ţađ fer u.ţ.b. ein eggjarauđa á móti hverjum desilítra af olíu og svo ein teskeiđ edik. Af ţví leiđir ađ h.u.b. 30-40% majonness eru eggjarauđur og ef svo er bćtt í söxuđum eggjum allt ađ helmingi salatsins er ljóst ađ samtals verđa egg bróđurpartur blöndunnar ef saman eru talin ţau sem eru í sósunni og svo bituđ.
Og Sómasamlokur eru herramannsmatur. (Einu sinni bjó ég ţćr til.)
Tobbi (IP-tala skráđ) 16.1.2010 kl. 13:24
Alveg furđulegt ađ ţú skulir ennţá vera lifandi miđađ viđ ţađ sem ţú setur ofan í ţig kall
Ómar Ingi, 16.1.2010 kl. 17:28
Gjagg, takk fyrir hlekkinn yfir á myndbandiđ furđulega. Hvernig í ósköpunum fannstu ţetta myndband? Varstu ađ leita ađ myndbandi um Tatarsósu?
Jens Guđ, 16.1.2010 kl. 22:08
Siggi Lee, varstu matvandur á sjónum? Mér skilst ađ hamborgarar, franskar og pizzur hafi aldrei sést um borđ í íslenskum bátum.
Jens Guđ, 16.1.2010 kl. 22:11
Sveinn, ég hef ekki enn náđ nćgilegu andlegu jafnvćgi til ađ leggja saman hvađ innihaldiđ í eggjasalatinu er langt yfir 100%. En bara majónesiđ og eggin eru 127% af innihaldinu.
Jens Guđ, 16.1.2010 kl. 23:17
Tobbi, matvćlaframleiđendur í Evrópu, Norđur-Ameríku og víđar; snyrtivöruframleiđendur og fleiri lúta ströngum lögum um innihaldslýsingu. Ţeim ber ađ telja hráefni upp í ţeirri röđ sem hlutfall ţess er í vörunni. Ţegar % er gefin upp á hún ađ miđast viđ hlutfall af 100%. Ţađ má ekki tvítelja sama efni ţó ţađ komi úr mismunandi hráefnum.
Ég get vottađ ađ Sómasamlokur eru til sóma.
Jens Guđ, 16.1.2010 kl. 23:27
Eftir ad hafa bordad matinn vard madurinn mjög thyrstur og ákvad ad fá sér bjór: http://www.youtube.com/watch?v=8qPFzYGgJ_Q
Gjagg (IP-tala skráđ) 17.1.2010 kl. 07:09
Enaf hverju brá ţér svona viđ ţetta? hvađa máli skiptir innihaldinu hehehe?
Siggi Lee Lewis, 17.1.2010 kl. 10:00
Siggi ert ţú ekki ađ skilja máliđ???
Sveinn Elías Hansson, 17.1.2010 kl. 10:04
Ómar Ingi, ég keypti ekki eggjasalatiđ. Ég snćđi ekki heima ţannig ađ ég ţarf aldrei ađ kaupa salöt, brauđ eđa mat. Nema á veitingahúsum. Ţar borđa ég ađallega ţjóđlegan heimilismat. Sem líkastan ţeim sem haldiđ hefur Íslendingum á lífi í vel á annađ ţúsund ár.
Jens Guđ, 17.1.2010 kl. 22:15
Gjagg (#16), ţetta er nú meiri grallarinn.
Jens Guđ, 17.1.2010 kl. 22:17
Siggi Lee, myndi ţér ekki bregđa ef ţú fengir 2 lítra af bjór úr hálfslítra dós?
Jens Guđ, 17.1.2010 kl. 22:20
Jens. Veist ţú hvar er hćgt ađ kaupa svona bjórdósir eins og ţú lýsir.
Pottţétt söluvara.
Sveinn Elías Hansson, 17.1.2010 kl. 22:29
Sveinn, ég veit ţađ ekki. Kannski ţeir lumi á ţannig dósum hjá Sóma. Ađ minnsta virđist ţeim takast ađ hafa innihaldiđ í eggjasalatbakkanum langt yfir 100%.
Jens Guđ, 17.1.2010 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.