20.1.2010 | 23:09
Frábært lag
Ég veit ekkert um boltaleiki. Þykir þeir allir hundleiðir áhorfs og er alltaf slétt sama um hverjir böðlast í þessum krakkaleikjum óháð því hverjir eru að sprikla hverju sinni. Hinsvegar dúkka stundum upp flott lög þegar boltaleikir í sjónvarpinu eru auglýstir. Sérstaklega er gaman þegar þar eru spiluð lög með The Sex Pistols eða The Clash. Núna keyrir Sjónvarpið boltaauglýsingu með "intrói" lagsins I Fought the Law með The Clash. Eitthvað EM sem ég veit ekki hvað er. Kannski Evrópumót boltaleikja óþroskaðra drengja sem hafa ekkert betra við tímann að gera en elta uppblásna tuðru? Skiptir ekki máli af minni hálfu. Hún gefur upp boltann fyrir að rifja upp þetta ágæta lag sem tvívegis hefur farið hátt á vinsældalista víðsvegar um heim. Takið eftir skemmtilegum áherslum trommuleiks Toppers Headons sem keyrir glæsilega upp hrynjanda lagsins.
Er þetta norski fáninn sem trónir í bakgrunni?
"Fingur" Nevilles til rannsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Íþróttir, Sjónvarp, Spil og leikir | Breytt 21.1.2010 kl. 00:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Með betri lögum brezkra breyzkra bandítta...
Steingrímur Helgason, 20.1.2010 kl. 23:21
Steingrímur, ég kvitta undir. Til gamans má geta að þegar The Clash-liðar höfðu rekið trommarann Terry Chimes var þessu lagi stillt upp í inntökuprófi fyrir nýjan trommara. Niðurstaðan var ekkert álitamál. Topper negldi það. Hann var forfallinn heróínneytandi og klúðraði framhaldinu. Eftir þó að hafa spilað inn á nokkrar plötur með The Clash. Í dag er hann verulega ruglaður og fór að keyra leigubíl í London þrátt fyrir að vera skaðaður til lífstíðar vegna dópneyslu.
Til gamans má geta að um svipað leyti og hann var rekinn úr The Clash hljóðritaði Topper smáskífu sem aldrei hefur komið út. A-hliðar lagið hét "Reykjavík". Ég hef ekki heyrt það lag og veit ekki hvað varð um það. Kauði hvarf í þoku og hefur ekki komið út úr henni.
Jens Guð, 20.1.2010 kl. 23:50
Ef vel er að gáð má sjá íslenska fánann á mínútu 2:07, þegar drengurinn er borinn út af sviðinu.
Nexa, 21.1.2010 kl. 08:08
Má kannski alveg nefna að þetta er gamall rokkslagari eftir Sonny Curtis.
"I Fought the Law" is a much-covered song originally recorded by Sonny Curtis and The Crickets (post Buddy Holly) in 1959. The song was famously covered by Bobby Fuller Four, who recorded a more successful version of the song in 1965, and by The Clash, who performed and recorded a punk rock version in 1979. (From Wikipedia, the free encyclopedia)
Emil Hannes Valgeirsson, 21.1.2010 kl. 10:34
Gott þeir´í Clash heyrðu þetta ekki í Jukeboxi
http://www.youtube.com/watch?v=CPXnoLAEUSQ
Big Fats Slim, 21.1.2010 kl. 13:40
Flutningurinn er auðvitað klassi og innlifun,lagið sjálft minnir á gospel.
Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2010 kl. 14:11
Þetta er svo orginal
http://www.youtube.com/watch?v=qeYyWWf7JKg&feature=related
Big Fats Slim, 21.1.2010 kl. 14:22
lagið er náttúrulega frábært en brandarinn um boltadrengina er hálfþreyttur, sér í lagi frá "óþroskuðum manni sem hefur ekkert betra við tímann að gera" en að stússast í unglingapoppi.
Hrannar (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 16:16
Nexa, ef þú stoppar myndina á 2:07 mín sérðu að þetta er rauður fáni með bláum krossi. Mig minnir að þetta sé öfugt á íslenska fánanum.
Jens Guð, 21.1.2010 kl. 20:56
Þetta er algjörlega clashiskt lag.
Hrönn Sigurðardóttir, 21.1.2010 kl. 22:28
Emil Hannes, rétt er það. Ég á þetta lag í flutningi margra. Flottast er það með The Clash og næst flottast með Dead Kennedys.
Jens Guð, 22.1.2010 kl. 01:36
Afsakið - þetta átti að vera mínúta 2:08
Nexa, 22.1.2010 kl. 11:03
Þetta með fánana er kannski aukatriði en á 1:08 mín sé ég norska, íslenska, svissneska og írska fánann. Kannski er þetta bara Eurovision.
Emil Hannes Valgeirsson, 22.1.2010 kl. 12:43
Big Fats Slim, takk fyrir hlekkina. Ég á útgáfu Bobby(s) á plötu en man ekki eftir að hafa heyrt þetta með The Crickets.
Jens Guð, 22.1.2010 kl. 13:07
Helga, ég kvitta undir þessa lýsingu hjá þér - þó ég setji spurningamerki við gospelið.
Jens Guð, 22.1.2010 kl. 17:02
Hrannar, ég þekki ekkert til umræðu um boltaleiki. Mér verður þess vegna að fyrirgefast ef ég hef dotti í einhverjar klisjur í umsögn um boltasprell.
Jens Guð, 22.1.2010 kl. 23:37
dottið... átti það að vera
Jens Guð, 22.1.2010 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.