20.1.2010 | 23:09
Frábćrt lag
Ég veit ekkert um boltaleiki. Ţykir ţeir allir hundleiđir áhorfs og er alltaf slétt sama um hverjir böđlast í ţessum krakkaleikjum óháđ ţví hverjir eru ađ sprikla hverju sinni. Hinsvegar dúkka stundum upp flott lög ţegar boltaleikir í sjónvarpinu eru auglýstir. Sérstaklega er gaman ţegar ţar eru spiluđ lög međ The Sex Pistols eđa The Clash. Núna keyrir Sjónvarpiđ boltaauglýsingu međ "intrói" lagsins I Fought the Law međ The Clash. Eitthvađ EM sem ég veit ekki hvađ er. Kannski Evrópumót boltaleikja óţroskađra drengja sem hafa ekkert betra viđ tímann ađ gera en elta uppblásna tuđru? Skiptir ekki máli af minni hálfu. Hún gefur upp boltann fyrir ađ rifja upp ţetta ágćta lag sem tvívegis hefur fariđ hátt á vinsćldalista víđsvegar um heim. Takiđ eftir skemmtilegum áherslum trommuleiks Toppers Headons sem keyrir glćsilega upp hrynjanda lagsins.
Er ţetta norski fáninn sem trónir í bakgrunni?
![]() |
"Fingur" Nevilles til rannsóknar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Íţróttir, Sjónvarp, Spil og leikir | Breytt 21.1.2010 kl. 00:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 70
- Sl. sólarhring: 107
- Sl. viku: 1207
- Frá upphafi: 4129874
Annađ
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 1036
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Međ betri lögum brezkra breyzkra bandítta...
Steingrímur Helgason, 20.1.2010 kl. 23:21
Steingrímur, ég kvitta undir. Til gamans má geta ađ ţegar The Clash-liđar höfđu rekiđ trommarann Terry Chimes var ţessu lagi stillt upp í inntökuprófi fyrir nýjan trommara. Niđurstađan var ekkert álitamál. Topper negldi ţađ. Hann var forfallinn heróínneytandi og klúđrađi framhaldinu. Eftir ţó ađ hafa spilađ inn á nokkrar plötur međ The Clash. Í dag er hann verulega ruglađur og fór ađ keyra leigubíl í London ţrátt fyrir ađ vera skađađur til lífstíđar vegna dópneyslu.
Til gamans má geta ađ um svipađ leyti og hann var rekinn úr The Clash hljóđritađi Topper smáskífu sem aldrei hefur komiđ út. A-hliđar lagiđ hét "Reykjavík". Ég hef ekki heyrt ţađ lag og veit ekki hvađ varđ um ţađ. Kauđi hvarf í ţoku og hefur ekki komiđ út úr henni.
Jens Guđ, 20.1.2010 kl. 23:50
Ef vel er ađ gáđ má sjá íslenska fánann á mínútu 2:07, ţegar drengurinn er borinn út af sviđinu.
Nexa, 21.1.2010 kl. 08:08
Má kannski alveg nefna ađ ţetta er gamall rokkslagari eftir Sonny Curtis.
"I Fought the Law" is a much-covered song originally recorded by Sonny Curtis and The Crickets (post Buddy Holly) in 1959. The song was famously covered by Bobby Fuller Four, who recorded a more successful version of the song in 1965, and by The Clash, who performed and recorded a punk rock version in 1979. (From Wikipedia, the free encyclopedia)
Emil Hannes Valgeirsson, 21.1.2010 kl. 10:34
Gott ţeir´í Clash heyrđu ţetta ekki í Jukeboxi
http://www.youtube.com/watch?v=CPXnoLAEUSQ
Big Fats Slim, 21.1.2010 kl. 13:40
Flutningurinn er auđvitađ klassi og innlifun,lagiđ sjálft minnir á gospel.
Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2010 kl. 14:11
Ţetta er svo orginal
http://www.youtube.com/watch?v=qeYyWWf7JKg&feature=related
Big Fats Slim, 21.1.2010 kl. 14:22
lagiđ er náttúrulega frábćrt en brandarinn um boltadrengina er hálfţreyttur, sér í lagi frá "óţroskuđum manni sem hefur ekkert betra viđ tímann ađ gera" en ađ stússast í unglingapoppi.
Hrannar (IP-tala skráđ) 21.1.2010 kl. 16:16
Nexa, ef ţú stoppar myndina á 2:07 mín sérđu ađ ţetta er rauđur fáni međ bláum krossi. Mig minnir ađ ţetta sé öfugt á íslenska fánanum.
Jens Guđ, 21.1.2010 kl. 20:56
Ţetta er algjörlega clashiskt lag.
Hrönn Sigurđardóttir, 21.1.2010 kl. 22:28
Emil Hannes, rétt er ţađ. Ég á ţetta lag í flutningi margra. Flottast er ţađ međ The Clash og nćst flottast međ Dead Kennedys.
Jens Guđ, 22.1.2010 kl. 01:36
Afsakiđ - ţetta átti ađ vera mínúta 2:08
Nexa, 22.1.2010 kl. 11:03
Ţetta međ fánana er kannski aukatriđi en á 1:08 mín sé ég norska, íslenska, svissneska og írska fánann. Kannski er ţetta bara Eurovision.
Emil Hannes Valgeirsson, 22.1.2010 kl. 12:43
Big Fats Slim, takk fyrir hlekkina. Ég á útgáfu Bobby(s) á plötu en man ekki eftir ađ hafa heyrt ţetta međ The Crickets.
Jens Guđ, 22.1.2010 kl. 13:07
Helga, ég kvitta undir ţessa lýsingu hjá ţér - ţó ég setji spurningamerki viđ gospeliđ.
Jens Guđ, 22.1.2010 kl. 17:02
Hrannar, ég ţekki ekkert til umrćđu um boltaleiki. Mér verđur ţess vegna ađ fyrirgefast ef ég hef dotti í einhverjar klisjur í umsögn um boltasprell.
Jens Guđ, 22.1.2010 kl. 23:37
dottiđ... átti ţađ ađ vera
Jens Guđ, 22.1.2010 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.