Samtal fyrir brúðkaup og löngu síðar

 Hver kannast ekki við svona samtal fyrir brúðkaup?  Það má reyndar líka heimfæra þetta samtal upp á Ólaf F.  Magnússon og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þegar verið var að ganga frá ráðningu hans sem borgarstjóra.
.
Ólafur:  Ég get varla beðið.
Hanna: Viltu að ég fari?
Ólafur:  Nei,  láttu það ekki hvarfla að þér.
Hanna:  Elskarðu mig?
Ólafur:  Auðvitað.  Alltaf.
Hanna:  Hefur hvarflað að þér að halda framhjá?
Ólafur:  Nei,  aldrei.
Hanna:  Kysstu mig.
Ólafur:  Hvenær sem er.
Hanna:  Myndir þú einhvertímann beita mig ofbeldi?
Ólafur:  Auðvita ekki.
Hanna:  Má ég alltaf treysta þér?
Ólafur:  Að sjálfsögðu er það þannig.
.
  Tveimur árum síðar er samtalið alveg eins.  Nema að þá er það lesið neðan frá og upp.  .
 
hannabirna

mbl.is Farið heim og fjölgið ykkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.1.2010 kl. 01:52

2 Smámynd: Yngvi Högnason

Og hvert fór hún?

Yngvi Högnason, 23.1.2010 kl. 09:00

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þessi var góður. Frábær.

Sveinn Elías Hansson, 23.1.2010 kl. 11:20

4 identicon

Hahahaha... Algjör snilld

Tommi (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 14:15

5 identicon

flottur sannur og fyndinn!!!

sæunn (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 14:44

6 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Góður húmor á ferð.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 23.1.2010 kl. 14:50

7 Smámynd: Hannes

hahaha þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég ætla aldrei að gifta mig.

Hannes, 23.1.2010 kl. 16:12

8 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ný útgáfa af sléttubandi

Brjánn Guðjónsson, 23.1.2010 kl. 18:40

9 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitið. 

Jens Guð, 24.1.2010 kl. 00:31

10 Smámynd: Jens Guð

  Yngvi,  Hanna Birna flaug í 1.  sætið.

Jens Guð, 24.1.2010 kl. 00:31

11 Smámynd: Yngvi Högnason

Það þýðir ekkert að breyta um texta eftir að maður setur inn athugasemd.

Yngvi Högnason, 25.1.2010 kl. 07:00

12 Smámynd: Jens Guð

  Yngvi,  ég var eitthvað að laga textann þegar ég las hann yfir síðar.  Nú er ég búinn að steingleyma hverju ég breytti.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:00

13 Smámynd: Jens Guð

  Sveinn Elías,  takk fyrir það.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:01

14 Smámynd: Jens Guð

  Tommi,  það verður langt þangað til þú lendir í þessari útgáfu af samtalinu sem er lesið aftur á bak.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:02

15 Smámynd: Jens Guð

  Sæunn,  þetta er engin lygasaga.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:03

16 Smámynd: Jens Guð

  Sigurbjörg,  takk fyrir það.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:03

17 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  þetta er svona viðvörunarbjalla.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:04

18 Smámynd: Jens Guð

  Brjánn,  já,  þetta er undir áhrifum frá sléttubandi.

Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.