23.1.2010 | 23:40
Samanburður á prófkjörsúrslitum frá 2006
Það er alltaf gaman að skoða úrslit í prófkjöri hvaða flokks sem er. Einhver skilaboð hljóta að felast í því hverjir færast upp og hverjir færast niður listann. Ég hef sett hér innan sviga í hvaða sæti frambjóðendurnir voru í síðustu kosningum:
1. ( 2 ) Hanna Birna Kristjánsdóttir
2. ( 5 ) Júlíus Vífill Ingvarsson
3. ( 4 ) Kjartan Magnússon
4. ( 6 ) Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
5. ( 3 ) Gísli Marteinn Baldursson
6. ( - ) Geir Sveinsson
7. (14) Áslaug María Friðriksdóttir
8. ( 7 ) Jórunn Frímannsdóttir
9. ( - ) Hildur Sverrisdóttir
10. (10) Marta Guðjónsdóttir
Til að auðvelda samanburðinn hef ég rauðlitað nöfn þeirra frambjóðenda sem eru heitir (á uppleið) en blálitað þá sem færast niður eftir listanum.
Hanna Birna og Júlíus Vífill hljóta að teljast sigurvegarar prófkjörsins í ár. Sigur Hönnu Birnu var kannski fyrirsjáanlegur. Sá sem var í 1. sæti 2006, gamli góði Villi, gaf ekki kost á sér í ár. Hanna Birna ein bauð sig fram í 1. sætið. Það væri skrýtið ef hún hefði ekki verið svo gott sem sjálfkjörin í það sæti; sitjandi borgarstjóri að auki.
Hástökkvarar prófkjörsins eru tengdasonur gamla góða Villa, Geir Sveinsson; Áslaug María og Hildur Sverrisdóttir. Áslaug hefur verið áberandi á kjörtímabilinu. Hefur látið til sín taka í nefndum borgarinnar og verið dugleg að tjá sig í blaðagreinum og bloggheimi. Á þeim fundum sem ég hef setið með henni er hún vel inni í málum, áhugasöm og samviskusöm. Ég spái henni frekar frama á sviði stjórnmála.
Framan af kjörtímabilinu litu margir á Gísla Martein sem keppinaut Hönnu Birnu sem framtíðarleiðtoga borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Heldur hefur dregið í sundur með þeim. Einhvernveginn skynjaði maður á síðustu misserum að svona gæti farið. Þó var ég nokkuð viss um að Gísli Marteinn myndi ekki falla neðar en í 4. sæti. Það kemur mér á óvart að Þorbjörg Helga færist upp fyrir hann.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur 7 borgarfulltrúa eins og undanfarin kjörtímabil. Samkvæmt því er Jórunn dottin út úr borgarstjórn. Nema flokkurinn bæti við sig borgarfulltrúa. Jórunn óskaði eftir stuðningi í 3ja sæti.
Hvað er í gangi? Af hverju er Hanna Birna á djamminu með Ömma?
![]() |
Hanna Birna fékk 84% atkvæða í 1. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spil og leikir, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt 24.1.2010 kl. 17:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Bjarni, góður punktur! jensgud 15.3.2025
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 17
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1201
- Frá upphafi: 4129949
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Áslaug fór ekki í prófkjör. Hún var hins vegar valin á lista af kjörnefnd árið 2006.
TómasHa, 23.1.2010 kl. 23:58
Tómas, takk fyrir þessar upplýsingar. Ég er ekki með úrslitin úr prófkjörinu 2006. Bara framboðslistann. Engu að síður er Áslaug hástökkvari í prófkjörinu og vel að þeim árangri komin.
Jens Guð, 24.1.2010 kl. 00:06
Ekki veit ég mikið um Geir Sveinsson en haft var eftir honum að ekki væri hann sáttur með úrslit. Það getur verið að hann hafi góða menntun og sé ágætis kall. En það þarf kannski aðra mannskosti í stjórnmál en að vera fyrrverandi handboltafýr og Góði hirðirinn fyrir peninga. Það labbar enginn inn og segir: "Hér er ég, eruð þið ekki glöð?" Og fara svo í fýlu þegar pöpullinn skilur ekki guðsgjöfina.
Yngvi Högnason, 24.1.2010 kl. 08:24
Yngvi, það var nokkuð bratt hjá honum að ætla sér 2. sætið í fyrstu atrennu. Fæstir vita annað um hann en að hann lék sér í bolta fram á fullorðinsár og hver tengdafaðir hans er. Það var óraunhæft hjá guttanum að halda að hann færi fram fyrir Júlíus Vífil og Kjartan Magnússon í röðinni án þess að nokkur þekki hvernig stjórnmálamaður þetta er.
Jens Guð, 24.1.2010 kl. 11:43
Ekki séns að þessi spillingarflokkur bæti við sig manni, nema að um 50% reykvíkinga séu hálfvitar með alvarlega minnisbresti.
Sveinn Elías Hansson, 24.1.2010 kl. 13:37
Merkilegt að uþb 20% kjosenda vildu ekki oddvitann þó hann væri einn í framboði. Síðan hvenær telst það vera glæsilegt í pólitík!!
Svarar Jónsson (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 13:43
Sveinn Elías, það er fræðilegur möguleiki. Til að mynda ef mörg atkvæði greidd öðrum framboðum nýtast illa. Segjum ef Framsóknarflokkurinn nær ekki inn manni. Annars vekur dræm þátttaka í þessu prófkjöri spurningamerki. Þarna var um gríðarlega smölun að ræða þar sem 5 bitust um 2. sætið. Samt sátu 2/3 flokksmanna heima.
Jens Guð, 24.1.2010 kl. 17:45
Svarar, það er næsta víst að heitustu stuðningsmenn Gísla Marteins hafa ekki kosið Hönnu Birnu í efstu sæti. 534 kusu hana í önnur sæti.
Jens Guð, 24.1.2010 kl. 17:50
Frjálshyggju-stuttrbuxnadrengirnir Gísli Marteinn, Sigurður Kári og Birgir Ármannsson, hafa nú allir uppskorið það sem þeir hafa sáð í pólitíkinni.
Stefán (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 09:11
Stefán, það er rétt að þessir fulltrúar frjálshyggjunnar virðast ekki ríða feitum hesti frá frjálshyggjuhruninu.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.