30.1.2010 | 00:39
Áttir þú erfiðan dag?
Þessi vaknaði upp með andfælum af værum blundi þegar klukkan hringdi.
Til að losa um spennu í líkamanum var ekki um annað að ræða en gera nokkrar kröftugar hálsæfingar.
Því næst að fara í sturtu. Í asanum gleymdist að taka upp hárgreiðuna.
Því næst að stíga á vigtina. Megrunin eftir jólasteikina og konfektið er ekki að virka.
Samt er þraukað í prógramminu. Léttar teygjuæfingar eru nauðsynlegar.
Mættur of seinn í vinnuna tekur við niðurlægjandi athugasemdir frá yfirmanninum. Hann hreinlega smjattar á skömmustulegum og niðurlútum þeim sem svaf yfir sig.
Síðan var svefnpurkan send út í rigninguna að kaupa inn vínarbrauð fyrir kaffitímann.
Æ, gjörsamlega fastur í vítahringnum. Hvorki gengur né rekur.
Það rigndi ofan í vínarbrauðið á leiðinni. Það var ógeðslegt.
Leiðinlegir viðskiptavinir mættu með ósanngjarnar kröfur. En það var ekki um annað að ræða en reyna að gera gott úr átroðslunni.
Þetta var meira en nóg. Stressið helltist yfir og ælunni var spýjað ofan í klósettið.
Loks þegar dagsverkinu var lokið og kvöldið átti að vera notalegt heyrðist dularfullt þrussk úr kjallaranum.
Og þú hélst að þú hefðir átt erfiðan dag.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 25
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1049
- Frá upphafi: 4111574
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 880
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mjá
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.1.2010 kl. 01:10
Guð minn almáttugur! Jens jens jens!
Samdir þú þessar fyrirsagnir? "Það rigndi ofan í vínarbrauðið á leiðinni. Það var ógeðslegt." Hún ersú allra versta!
Og Jónas: "Mjá" ??
Þetta getur ekki hljómað verra. Krúttlegthjá Jens að vera pínu fjöldskyldulegur, en það heila væri það hálfa fyrsta!!
Siggi Lee Lewis, 30.1.2010 kl. 01:19
Siggi Lee éttann sjálfur ég heiti Jóna Kolbrún og er kona, þrátt fyrir klippinguna!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.1.2010 kl. 02:15
Ketti eru viðbjóðslegir. Rakaðu skottið á þeim og þeir eru stórar rottur.
Gubb gubb
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 02:54
BTW:
Er með Sinklar Visa í botni.
Gerist ekki betra.
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 02:55
Frístundaæfingarnar geta verið erfiðar líka. ;)
Kama Sutra, 30.1.2010 kl. 03:20
Kama Sutra, 30.1.2010 kl. 03:21
Jóna Kolbrún, ég ætlaði einmitt líka að fara að segja mjá.
Jens Guð, 30.1.2010 kl. 13:26
Enþetta lagast allt á barnum. Þá segirðu liððinu frá hversu klár þú varst í dag og hvernig þú sagðir yfirmanninum til syndanna og að hann hafi orðið eins og bjáni og ekkert geta sagt.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.1.2010 kl. 18:59
Siggi Lee, ég rýndi í augu kisa og las út úr þeim þetta með vínarbrauðið.
Jens Guð, 30.1.2010 kl. 21:05
Kisur.. þar er ég....
:)
DoctorE (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 21:39
Kama Sutra, 30.1.2010 kl. 23:22
Örn, þú ert væntanlega að hlusta á Sinklar´s Visa með Tý. Eðal stöff, eins og öll platan Land.
Jens Guð, 30.1.2010 kl. 23:28
Kama Sutra, hún er assgoti brosleg þessi mynd. Hehehe! Takk fyrir hana.
Jens Guð, 30.1.2010 kl. 23:45
Jón Steinar, láttu mig kannast við það
Jens Guð, 30.1.2010 kl. 23:46
DoctorE, takk fyrir þessa skemmtilegu mynd.
Jens Guð, 30.1.2010 kl. 23:47
Kama Sutra (#12), þessi er líka góð!
Jens Guð, 31.1.2010 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.