31.1.2010 | 16:05
Fćreyingar rúlla Dönum upp
Á sama tíma og Íslendingar halda áfram ađ hasla sér völl í fćreysku viđskiptalífi velta danskir fjölmiđlar fyrir sér hvers vegna fćreysku tónlistarfólki gengur hlutfallslega vel á danska markađnum. Fćreyingar eru rösklega 48 ţúsund, eđa eins og lítiđ ţorp, í danska sambandsríkinu sem telur hátt í 6 milljónir manna.
Fćreyska innrásin í Danmörku hófst í ársbyrjun 2002 er ţungarokkshljómsveitin Týr sigrađi í dönsku tónlistarkeppninni Melody Makers. Týr náđi bćđi titlinum "Besta hljómsveitin" (valin af dómnefnd) og "Vinsćlasta hljómsveitin" (valin af almenningi). Í kjölfariđ sló Týr í gegn hérlendis međ laginu Ormurinn langi. Ţađ er önnur saga.
Sigur Týs í Melody Makers vakti mikla athygli og mikla umfjöllun í dönskum fjölmiđlum. Augu Dana var beint ađ Fćreyjum. Ţađ leiddi til ţess ađ fćreysku hljómsveitinni Clickhaze var bođiđ ađ spila á Hróarskeldu. Ţar heillađi hún danska gagnrýnendur upp úr skónum. Margir ţeirra sögđu hljómleika Clickhaze hafa veriđ toppinn á Hróarskeldu hátíđinni ţađ sumariđ. Í Jyllands-Posten var frammistöđu Clickhaze lýst á ţann hátt ađ söngkona hljómsveitarinnar, Eivör, hefđi blásiđ Björk út í hafsauga. Lesendur voru hvattir til ađ gleyma Björk. Eivör vćri framtíđin. Eivör mótmćlti ţessari söguskođun í öllum viđtölum ţar sem ţetta bar á góma. Sagđist vera ađdáandi Bjarkar og frábađ sér ađ taka ţátt í samanburđi á sönghćfileikum ţeirra. Ţegar ég var kynnir á hljómleikum Clickhaze á Grand Rock 2002 og vitnađi til ţessara ummćla Jyllands-Posten hóf Eivör hljómleikana međ ţeim orđum ađ Björk sé frábćr og ummćli JP algjörlega út í hött.
Síđar heillađi Evör Dani sem sólósöngkona. Hún hefur fengiđ margar útnefningar og nokkur verđlaun í dönsku tónlistarverđlaununum. Einnig tók stórsveit danska ríkisútvarpsins upp á ţví ađ útsetja lög Eivarar og flytja í útvarpinu. Ţađ starf ţróađist ţannig ađ síđar söng Eivör lögin međ hljómsveitinni inn á plötu.
Teitur er annar fćreyskur tónlistarmađur sem nýtur vinsćlda og virđingar í Danmörku. Hann hefur veriđ drjúgur viđ ađ fá tilnefningar og verđlaun í dönsku tónlistarverđlaununum.
Högni Lisberg er enn einn fćreyski tónlistarmađurinn sem hefur haslađ sér völl í Danmörku, spilađ á Hróarskeldu og fleiri dönskum tónlistarhátíđum.
Fyrir tveimur árum vakti pönkskotin fćreysk popprokksveit, The Dreams, athygli í dönsku "Músíktilraunum". The Dreams hafnađi í 2. sćti og sló hressilega í gegn. Enginn man lengur eftir hljómsveitinni sem sigrađi en The Dreams hefur rađađ lögum í 1. sćti danska vinsćldalistans og sigrađ í ótal vinsćldakosningum. The Dreams er ofur vinsćl í Danmörku.
Fyrir 2 árum eđa svo kom fćreyska söngkonan Guđrun Sölja, sá og sigrađi í söngvarakeppninni "Stjarna kvöldsins" í danska sjónvarpinu. Í fyrra endurtók fćreyska söngkonan Linda Andrews leikinn í danska X-factor. Í ár er fćreyska söngkonan Anna Nygaard á fljúgandi siglingu í danska X-factor og virđist sigurstrangleg.
Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ danskir fjölmiđlar spyrja sig hvernig á ţví standi ađ fćreyskir tónlistarmenn séu svona sigurstranglir hvar sem til ţeirra spyrst. Danir vísa jafnframt til ţess ađ fćreyski söngvarinn Jógvan sigrađi í íslensku X-factor og sé kominn í lokaúrslit í forkeppni Júrivisjón á Íslandi.
Hér fyrir neđan er forsíđufrétt í danska Berlingske Tidene af ţví ađ fćreyska söngkonan Anna Nygaard meiddi sig á hökunni. Hún missteig sig í stiga og féll viđ.
Hilda hf. eignast í Fćreyjabanka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt 1.2.2010 kl. 00:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sigur Týs í Melody Makers vakti mikla athygli og mikla umfjöllun í dönskum fjölmiđlum.
Geturđu gefiđ krćkju á ţetta og fleira frá dönum?
Annars var Guđríđ Hansen rökkuđ niđur af Ćdol dómurunum (Bubba og co .....eđa var ţađ X-factor?) á sínum tíma ţegar hún tók ţátt í ţví hér. Nokkrum árum seinna var hún mikiđ ţekkt í Fćreyjum sem trúbadúra og vann titilinn besta söngkonan ţar http://planet.portal.fo/?lg=45598
Ari (IP-tala skráđ) 31.1.2010 kl. 16:39
Takk fyrir ţetta Jens. Yndislegur söngur hjá Eivör.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 31.1.2010 kl. 16:43
Ari, mér ţykir líklegt ađ eitthvađ megi finna um ţetta á heimasíđu Týs. Ţegar Týr sigrađi í keppninni barst rás 2 frétt af úrslitunum ásamt upptöku frá sigurkvöldinu ţar sem Týr flutti Orminn langa. Sú var ástćđan fyrir ţví ađ Guđni Már Henningsson spilađi upptökuna í Popplandi á rás 2. Lagiđ vakti svo mikla hrifningu hlustenda ađ símakerfi RÚV nánast sprakk.
Kiddi kanína (Hljómalind) einhenti sér í ađ skipuleggja hljómleikaferđ međ Tý um Ísland. Ég hjálpađi til. Međal annars viđ "plöggiđ". Viđ fengum í hendur úrklippur úr dönskum prentmiđlum. Ég hef ekki haldiđ ţeim til haga. Áreiđanlega er hćgt ađ "gúgla" eitthvađ af ţví upp - ţó netiđ hafi ekki - fyrir ţessum 8 árum - veriđ orđiđ ţađ öfluga alnet sem ţađ er í dag.
Ţátttaka Guđríđar Hansen í íslenskri söngvakeppni hefur alveg fariđ framhjá mér. Eins og margt fleira sem snýr ađ ţessum söngvakeppnum. Hinsvegar veit ég ađ hún nýtur vinsćlda í Fćreyjum. Takk fyrir hlekkinn.
Jens Guđ, 31.1.2010 kl. 16:56
Ég vil bćta ţví viđ ađ Guđríđ Hansen hélt hljómleika á Kaffi Hressó í fyrravor (ađ mig minnir). Ég komst ekki á ţá hljómleika vegna ţess ađ sama kvöld spilađi fćreyska hljómsveitin Spćlimeninir á Dubliners í Reykjavík. Ţar var ég ađ hjálpa til. Hinsvegar frétti ég ađ góđur rómur hafi veriđ gerđur ađ flutningi Guđríđar á Hressó.
Jens Guđ, 31.1.2010 kl. 17:00
Haukur, ţađ er eins og öll lög verđi yndisleg í flutningi Eivarar.
Jens Guđ, 31.1.2010 kl. 17:00
Ég hef bara einu sinni fariđ til Fćreyja. Fćreyjar eru mitt land, ásamt reyndar USA.
En ég get vel hugsađ mér ađ búa í Fćreyjum á gamals aldri, snargeđveikur, útúrdópađur og blindfullur.
Siggi Lee Lewis, 31.1.2010 kl. 19:32
Siggi Lee, ţađ hefur stundum hvarflađ ađ mér ađ flytja til Fćreyja. Og ekki fráleitt ađ ég láti verđa af ţví einn góđan veđurdag. Ţađ er gaman ađ fá sér í glas í Fćreyjum. Hinsvegar held ég ađ ţađ sé erfitt ađ vera dópisti ţar. Fćreyingar hafa sagt mér ţađ. Ţeir Fćreyingar sem sćkja í dóp flytja til Danmerkur eđa Íslands.
Jens Guđ, 31.1.2010 kl. 20:56
Ásamt dönskum fjölmiđlamönnum getum viđ enn frekar velt fyrir okkur hvers vegna fćreyskir tónlistarmenn ná svona góđum árangri. Ef viđ skođum sölutölur yfir plötusölu á Íslandi í liđinni viku er Eivör međ 4đu söluhćstu plötuna, Live. Jógvan er međ 5tu söluhćstu plötuna, Vinalög. Bloodgroup er međ 12. söluhćstu plötuna, Dry Land.
Plata Eivarar hefur veriđ ofarlega á íslenska vinsćldalistanum í 10 vikur. Plata Jógvans í 12 vikur. Plata Bloodgroup í 7 vikur. Ţar fyrir utan hefur lag Bloodgroup, My Army, veriđ ofarlega á íslenska vinsćldalistanum í 7 vikur. Er nú í 9. sćti.
Hér erum viđ bara ađ tala um vinsćldalista dagsins í dag. Á síđustu árum höfum viđ veriđ međ margar ađrar fćreyskar plötur og lög ofarlega á vinsćldalistum. 2002 var Ormurinn langi vinsćlasta lagiđ á Íslandi. Svo voru ţađ Brandur Enni, Makrel, pönksveitin 200, Lena Andersen, Högni Lisberg, Teitur...
Jens Guđ, 31.1.2010 kl. 23:28
Ţú ţarft ađ heyra nýja lagiđ međ The Dreams, geđveikt. http://www.youtube.com/watch?v=dDnLICEx7h4&feature=related
Auđjón (IP-tala skráđ) 11.2.2010 kl. 01:00
Auđjón, ţeir eiga fína pönkspretti alltaf inn á milli.
Jens Guđ, 11.2.2010 kl. 13:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.