Stćrsti viđburđur í íslensku rokki

 wacken2010

  Ţá er komiđ í ljós hvađa sveitir hlutu náđ fyrir dómnefnd og voru valdar til ađ etja kappi í íslensku undankeppni alţjóđlegu hljómsveitakeppninnar  Wacken Metal Battle 2010. Alls sóttu 16
hljómsveitir um ađ fá ađ spila í ár. Sveitirnar sem sluppu í gegnum nálaraugađ eru (í stafrófsröđ):

ATRUM - www. myspace.com/atrumiceland
CARPE NOCTEM - www.myspace.com/carpenoctemiceland
GONE POSTAL - www.myspace.com/gonepostalmetal
GRUESOME GLORY - www.myspace.com/gruesomeglory
SEVERED CROTCH - www.myspace.com/severedcrotch
UNIVERSAL TRAGEDY - www.myspace.com/universaltragedy
WISTARIA - www.myspace.com/wistariatheband

Dómnefndin sem sá um valiđ samanstóđ af 5 ađilum frá erlendum tímaritum, bókunar-, umbođsskrifstofu- og tónleikafyrirtćkjum og 3 innlendum ađilum.

  Wacken Metal Battle  fer fram laugardaginn 13. mars á Sódóma Reykjavík.
Sigurvegari kvöldsins hlýtur ţátttökurétt í lokakeppni  Metal Battle  keppninnar á  Wacken Open Air  hátíđinni í Ţýskalandi í ágúst. Verđur ţessi viđburđur líklega einn sá stćrsti fyrir íslenskt ţungarokk í ár, ţví 6 erlendir dómarar koma til landsins gagngert fyrir hann. Međal ţeirra er háttsettur ađili frá Wacken hátíđinni sem einnig er yfirmađur  Metal Battle  keppninnar.

Ţađ verđur gaman ađ vera ţungarokkari 13. mars nk.

  Wacken er nafniđ á litlum smábć í Norđur‐Ţýskalandi sem á hverju sumri umturnast í einn allsherjar risa ţungarokksbć ţegar Wacken : Open : Air hátíđin er haldin. Fyrstu helgina í ágúst ţjarka ţar inn fyrir bćjarmörkin 80.000 gestir hvađanćva úr heiminum til ađ hlusta á kanónur ţungarokksins leika listir sínar. Hefur ţessi hátíđ veriđ haldin sleitulaust síđan 1990 og verđur ţví 2010 hátíđin sú 21. í röđinni en ţessi hátíđ er af mörgum talin Mekka allra ţungarokkshátíđa. Skipuleggjendur hátíđarinnar hafa á síđustu árum gefiđ fjöldanum öllum af ungum og efnilegum hljómsveitum tćkifćri til ađ koma og spila á hátíđinni og settu í ţví skyni hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle á laggirnar áriđ 2004. Sigursveit hennar hlýtur m.a. ađ launum hljómplötusamning, fullt af grćjum og hljóđfćrum og heiđurinn af ţví ađ spila áriđ eftir á mun betri stađ í prógramminu.

Keppnin hefur vaxiđ jafnt og ţétt frá 2004 og í ár munu 26 ţjóđir halda undan‐keppnir í sínu landi og verđur Ísland ţar á međal í annađ sinn. Sigursveitin í hverju landi fyrir sig fyrir sig hlýtur ađ launum ţátttökurétt í lokakeppninni á Wacken.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hví dettur engum íslenskum ţungarokksveitum í huga ađ brúka íslensk nöfn á sveitir sínar?

alltaf svo svakalega drastísk engilsaxnesk heiti.

Brjánn Guđjónsson, 10.2.2010 kl. 20:41

2 Smámynd: Jens Guđ

  Brjánn,  ég ćtla ekki ađ leggja út af nöfnum hljómsveitanna í fćrslunni hér fyrir ofan heldur koma međ almenna útskýringu.  Saga rokksins á Íslandi geymir tiltekna strauma varđandi hljómsveitanöfn. 

  Ţegar lítiđ var um ađ vera í rokkinu á Íslandi um 1960,  ţađ er ađ segja lítiđ um frumsamda músík,  hétu hljómsveitir útlendum nöfnum:  City sextett,  Diskó,  Plútó (var breytt í Lúdó),  The Robots.

  1963 skall bítlabylgjan yfir.  Íslenskar bítlahljómsveitir spiluđu frumsamin lög:  Hljómar,  Dátar,  Óđmenn,  Ómar,  Geislar,  Mánar,  Sturlungar,  Ósmenn o.s.frv.

  Hljómsveitanöfnin urđu ennţá skemmtilegri ţegar framsćkna hipparokkiđ (prog) tók viđ um og upp úr 1970:  Trúbrot,  Náttúra,  Tilvera,  Táriđ,  Svanfríđur,  Gaddavír,  Ástarkveđja,  Rifsberja,  Eik...

  Um miđjan og seinni hluta áttunda áratugarins tók ţreyta viđ,  léttir útlendir slagarar eđa eftirhermur á tilteknum útlendum léttpoppsveitum.  Ţá voru mest áberandi nöfn eins og Change,  Lonlí Blú Bojs,  Cabaret,  Radíus,  Cirkus,  Crystal,  Celsius...

  Ţá tók viđ mesta rokksprengja sögunnar um 1980:  Utangarđsmenn,  Frćbbblarnir,  Ţeysarar,  Sjálfsfróun,  Tappi tíkarrass,  Bara-flokkurinn,  Vonbrigđi,  Taugadeildin,  Grýlurnar,  Bruni BB og ţćr allar.

  Íslensk nöfn voru aftur ráđandi ţegar harđkjarnasprengjan sprakk á síđari hluta tíunda áratugarins:  Mínus,  Ungblóđ,  Vígspá,  Bisund,  Forgarđur helvítis...

  Núna er einskonar stöđnunartímabil - ţó margt flott sé í gangi.  Sennilega undanfari einhvers sem á eftir ađ springa út og blómstra.  Í stöđu eins og nú ríkir vill enskan verđa áberandi.

  Ţannig var ţađ í upphafi íslensku rappbylgjunnar.  Fyrst voru ensk nöfn og enskir textar allsráđandi.  Hćgt og bítandi jókst sjálfstraustiđ og rappararnir fundu sinn tón.  Ţá kom sprengjan međ íslenskum textum:  Rottweilerhundarnir,  Hćsta hendin,  Sesar A,  Skytturnar...

  Ţetta er líka áberandi í Músíktilraunum.  Fyrst koma menn til ţátttöku,  ungir ađ árum,  í hljómsveit međ ensku nafni og syngja á ensku.  2 - 3 árum síđar koma sömu menn aftur,  búnir ađ finna sinn stíl,  farnir ađ syngja á íslensku í hljómsveitum međ íslenskt nafn. 

  Nákvćmlega sama ferli hefur veriđ í gangi í fćreysku rokksögunni.

  Ađ lokum:  Heimsfrćgasta íslenska ţungarokkshljómsveitin heitir Sólstafir og syngur ýmist á íslensku eđa ensku.  Síđasta plata hennar,  Köld,  kom út í fyrra og er dúndur sem ég mćli međ.  Sólstafir spila bćđi á Wacken og Hróarskeldu í ár. 

Jens Guđ, 10.2.2010 kl. 21:34

3 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Er alltaf hérna og fylgist međ.Hef aldrei elskađ alveg ţúngarokkiđ en Rokkiđ er altaf í 1 ja 1 sćti. var ađ fletta öllum mínum vínil plötum sem fluttu međ mér frá Italíu og verđ ađ seigja ađ ég á gullmola.Nú er bara ađ láta gera viđ plötuspilarann sem er međ óvirka teygju svo ég get ekki notađ hann núna.Allt annađ ađ hlusta á vínil.Sorry en get ekki tekiđ ţátt í ummćlum um íslenska grúppur ţví ég ţekki ţćr ekkert.Alltaf gaman ađ lesa ţig.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 10.2.2010 kl. 22:58

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  ţú átt erindi í félagsskapinn Hljómplötuklúbbur Íslands,  sem er klúbbur áhugafólks um vinylplötur:  http://www.facebook.com/#!/profile.php?id=100000164139030

Jens Guđ, 10.2.2010 kl. 23:10

5 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Takk fyrir ţetta.(sorry en oft er ég ekki flínk í ađ skrifa okkar túngumál)

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 10.2.2010 kl. 23:36

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  ég er líka alveg úti ađ aka ţegar kemur ađ tungumálum.  Ţađ er helst ađ ég stauti mig í gegnum fćreysku.

Jens Guđ, 10.2.2010 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.