10.2.2010 | 23:19
Smásaga um systur í sjávarþorpi
Myrkrið grúfir sig yfir litla sjávarþorpið hinumegin við fjallið. Allir þorpsbúar eru í fasta svefni. Samt er miður dagur. Komið langt fram yfir hádegi. Þorpsbúar hafa ruglað sólarhringnum. Ástæðan er sú að stóra útiklukkan á eina torgi þorpsins er vitlaus. Þorpsbúar stilla grunlausir sín úr og klukkur eftir torgklukkunni.
Það styttist í að þorpsbúar vakni. Í lágreistu timburhúsi býr gömul kona með sjal ásamt manni sínum og þremur dætrum. Þorpsbúar gera enga athugasemd við það. Systurnar eru ekki í neinni vinnu og eru tekjulausar. Foreldrarnir eru í vinnu, hafa þokkalegar tekjur og eiga húsið skuldlaust.
Systurnar vakna ein af annarri. Þær heita ekki neitt. Þess í stað eru þær kallaðar: Sú elsta. Hún er 7 ára; Miðsystirin. Hún er 6 ára; Og Yngsta barnið. Hún er 5 ára. Foreldrarnir eru kallaðir Pabbi og Mamma en heita Pétur og Páll. Foreldrarnir vakna líka.
Þegar fjölskyldan er í miðju kafi við að snæða smjörsteiktan hvítlauksristaðan humar með nýlöguðu og heitu Irish Coffie segir Mamma skyndilega skrækrómuð og taugaveikluð: "Stelpur, þið hafið kannski tekið eftir því að ég hef fitnað að undanförnu."
Yngsta barnið kannast við það og segir ávítandi: "Það er af því að þú drekkur mikið af bjór þegar enginn sér. Allir krakkarnir í leikskólanum segja að þú skolir honum niður með Einiberja-brennivíni og 8 ára Bacardi."
Mamma leiðréttir hana: "Nei, ég hef aldrei á ævi minni bragðað bjór eða neitt áfengi. Áfengi er óhollt. Ég sprauta mig bara einstaka sinnum með heróíni. Varla einu sinni tvisvar á dag. Ástæðan fyrir því að ég er orðin mikil um mig miðja er sú að ég er með barn í maganum. Ég veit ekki hvernig það hefur gerst. Læknirinn staðfesti þetta í gær og grunar Pabba um að hafa verið eitthvað að fíflast. Þið eruð að eignast nýtt Yngsta barn."
Yngsta barnið fölnar upp, fer að hágráta og spyr á milli ekkasoga: "Nýtt Yngsta barn? Hvað verður þá um mig?"
Mamma dæsir og segir sorgmædd og róandi: "Það þýðir að við verðum að henda þér í ruslið."
Pabbi grípur fram í blíðróma en ákveðinn: "Nei, elskan mín. Mamma er að bulla og dramatísera. Þér verður ekki hent í ruslatunnuna. Ég set þig í poka og hendi þér í sjóinn." Og það gerði hann.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt 31.3.2010 kl. 03:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 12
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 1149
- Frá upphafi: 4129816
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 981
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta er alveg fáránlega fyndið
Tommi (IP-tala skráð) 11.2.2010 kl. 08:53
súúúúrt...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 11.2.2010 kl. 09:42
Tommi, takk fyrir það.
Jens Guð, 11.2.2010 kl. 13:10
Einar Loki, það er dáldil sýra í lokasetningunni.
Jens Guð, 11.2.2010 kl. 13:11
Ert þú eitthvað skrýtinn? !!!!!!!!!!!!!!
Sveinn Elías Hansson, 11.2.2010 kl. 13:55
Ljúf smásaga fyrir svefninn.
Allar athugasemdir koma eftir kl 8,50 að morgni.
Þorði enginn að lesa þetta í gærkvöldi???
Sveinn Elías Hansson, 11.2.2010 kl. 13:57
Sveinn Elías, já, ég er skrýtinn. Ástæðan fyrir því að kommentin komu að morgni er að fólk þarf að tvílesa söguna: Fyrst seint að kvöldi. Síðan mallar hún í heilanum yfir nóttina. Að morgni er sagan lesin yfir aftur. Þá loks áttar fólk sig á henni.
Jens Guð, 12.2.2010 kl. 00:56
Já. Nú skil ég, ég er svona tregur.
Sveinn Elías Hansson, 12.2.2010 kl. 11:56
Það býr gömul kona í húsinu, ásamt manni sínum og þremur börnum.
Foreldrarnir heita Pétur og Páll. Það er von á nýju barni.
Þetta er nú dálítið sýrukennt, og fyrir ofann minn skilning, enda tregur mjög.
Sveinn Elías Hansson, 12.2.2010 kl. 12:02
Sveinn Elías, sjálfur er ég mjög tregur. Dæmi sem þú nefnir eru misheppnuð viðleitni mín til að setja dýpt í söguna. Fyrra dæmið er tilvísun í eitt þekktasta kvæði Steins Steinarr, Í tvílyftu timburhúsi. Það hefst á orðunum "Í tvílyftu timburhúsi / býr trúuð kona með sjal..."
Seinna dæmið er tilvísun í skemmtilegustu heimildarmyndasyrpu íslenskrar sjónvarpssögu. Syrpan hét "Pétur og Páll" og var á dagskrá Skjás 1 um aldamótin. Snilldarþættir.
Jens Guð, 12.2.2010 kl. 19:10
Hvor er mamman?
Sveinn Elías Hansson, 12.2.2010 kl. 20:13
Ég veit það ekki. Svo ég vísi áfram í sjónvarpssyrpuna "Pétur og Pál" þá voru Pétur og Páll syrpunnar enginn tiltekinn Pétur eða Páll. Það hljómaði bara betra sem nafn á sjónvarpssyrpu að kalla hana "Pétur og Páll" en "Hinir og þessir" eða "Vinir" eða eitthvað álíka.
Sagan mín er samanpakkað bull. Sýrt og steikt bull. Ef svoleiðis bull er krufið fer fyrir því eins og ef lifandi froskur er tekinn og krufinn: Hann drepst.
Jens Guð, 12.2.2010 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.