14.2.2010 | 13:58
Ósvífni í Vitaborgaranum
Fátt er betra í helgarþynnku en storma í Vitaborgarann í Ármúla og fá sér steikt svínaflesk (beikon) með spældum eggjum og ristuðum brauðsneiðum. Nýverið var verðið á þessum ágæta veislurétti hækkað úr 800 kalli í 900. Það er reisn yfir því. Verra er nú hefur verið tekið upp á því að afgreiða matinn með 8 beikonsneiðum í stað 12 áður. Það er hneyksli.
Að venju fylgja tvær brauðsneiðar í pakkanum. 6 beikonsneiðar smellpassa með hvorri brauðsneið. En 4 beikonsneiðar með einni brauðsneið er alveg vonlaust dæmi. Það er ekki um annað að ræða en finna annan veitingastað í snatri sem hefur metnað til að afgreiða 6 beikonsneiðar á móti hverri einni brauðsneið.
Hvar finn ég hann á höfuðborgarsvæðinu? Það er of langt að keyra í Fitjagrill í Njarðvík.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 39
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1057
- Frá upphafi: 4111542
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þú ert svona klár að telja beikonsneiðar , ættir að vera þakklátur fyrir að fólkið sér að Þú ert löngu komin yfir eðlilega þyngd og þarft að minnka skammtana.
Ómar Ingi, 14.2.2010 kl. 14:03
Fitjagrill í Njarðvík!
Lissy (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 14:15
Ómar Ingi, sumar einingar eru þannig að ekki að telja þær. 8 beikonsneiðar eru í þeim flokki. Hinsvegar getur þetta verið rétt hjá þér með að starfsfólk á veitingastöðum sé farið að taka á sig samfélagslega ábyrgð og skammta viðskiptavinum til samræmis við það. Um daginn pantaði ég mér te. Afgreiðslukonan spurði hvort ég noti mjólk með. Þegar ég játti því kallaði hún á aðra afgreiðslustelpu: "Réttu mér eina LÉTTmjólk."
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 14:57
Lissy, takk fyrir leiðréttinguna. Ég var eldsnöggur að laga þetta í færslunni.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 14:58
Aldrei hefur skort fleskið á Prikinu. En þú verður að sætta þig við megna bjórlykt.
Magnús (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 15:22
Magnús, takk fyrir þessar upplýsingar. Ég hef ekki farið á Prikið í 30-og-eitthvað ár. Bjórlyktin hljómar eins og ánægjulegur kaupauki.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 15:43
Það er alveg snilld að steikja sér beikon heima í eigin eldhúsi.....þá er hægur vandi að raða sneiðunum saman í réttum hlutföllum
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 16:27
líta jákvætt á málin. Fækkun beikonsneiða lengir sennilega líf þitt um nokkra mánuði.
Óskar, 14.2.2010 kl. 17:24
Anna, þá þarf maður að kaupa helluborð, pönnu, pönnuspaða, diska, hnífapör, brauðrist, bacon, brauð, smjör, egg, uppþvottalög, uppþvottabursta, diskagrind og svo framvegis. Einnig koma sér upp skápum til að geyma dótið í. Jafnvel ísskáp. Svo er það allur tíminn sem fer í innkaupin, matreiðsluna og uppþvottinn.
Til samanburðar er einfaldara að stökkva inn á gólf (eins og Færeyingar orða það) á matsölustað og lesa þar dagblöð á meðan kokkurinn eldar.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 17:33
Óskar, beikon er ekki óhollt og því síður bráðdrepandi. Bretar borða beikon á hverjum einasta morgni alla ævi. Ég borða beikon kannski einu sinni í mánuði eða tvisvar - þrátt fyrir að í Biblíunni séu skýr fyrirmæli frá Jahve um að borða aðeins kjöt af spendýrum sem bæði jórtra og og eru með klaufir. Svínið jórtrar ekki.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 17:37
ooibara,hvernig geturðu borðað þetta?? Humm hvað seigir lifrin er ekki komin tími að elska sjálfan sig (ebb vill meina góður matur er góður,en við þurfum að hugsa líka hvað við setjum í magan,við erum það sem við borðum) Er verri en þú í mataræði,svo þessi umæli er bara þvæla.Soddan er að búa einn og hafa ekki áhyggur að elda lengur fyrir alle familien.Það versta er að vera singel í dag eru ekki möguleikar að kaupa smátt,ohh nei allt gert fyrir fjölskyldur jesuss ,opna fristirinn og henda öllu sorglegt en svoddan er það
sigurbjörg sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 18:10
Jæja....maður er bara svona ferkantaður að reikna með að allir búi við það að hafa eldhús með öllu tilheyrandi, en að sjálfsögðu er það ekki sjálfgefið !!!
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 19:31
Sigurbjörg, það eru forréttindi að búa einn og þurfa ekki að velta fyrir sér neinu sem snýr að matseld. Það er bara rölt á milli veitingastaða og maður þarf ekkert að velta fyrir sér matreiðslunni. Sjávarréttahlaðborð á Sjávarbarnum, fjölbreyttur heimilismatur í Múlakaffi og BSÍ, blandað hlaðborð á Aski, kjötsúpa á Grandakaffi, allskonar spennandi sjávarréttir á Fish & Chips, einnig hjá Sægreifanum... Inn á milli er skroppið á asíska veitingastaði, ítalska og einnig grænmetisstaði á borð við Á næstu grösum og Grænan kost... Þetta er frábært. Lífið er yndislegt.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 19:39
Anna, það er dásamlegt að vera ekki með eldhús. Svoleiðis er bara vesen.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 19:40
Prufaðu að biðja um ábót
jonas (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 20:19
Þetta er algelega-----
hilmar jónsson, 14.2.2010 kl. 20:22
Gud, ekki afskrifa Vitaborgarann strax. Bíddu eftir nidurstödu haestaréttar í vaxtamálinu...kannski faerdu 4 beikonsneidarnar og 100 kallinn tilbaka..ef daemt verdur rétt í málinu.
Svo áttu ad hafa vit á thví ad snerta ekki bílinn thegar thú ert med helgarthynnku. Mjá
Gjagg (IP-tala skráð) 14.2.2010 kl. 20:59
Jónas, uppástungan er góð. Reyndar er það þannig á svona stöðum eins og Vitaborgaranum að þar eru seldar tilteknar skammtastærðir. Ef einhver vill meira þarf hann að kaupa nýjan skammt. Það er í og með haft þannig til að starfsfólk komist ekki upp með að stinga undan peningum. Innkoman þarf að stemma við hráefnanotkunina.
Þetta er öðru vísi á stöðum eins og Múlakaffi og BSÍ. Þar hafa kokkarnari yfirsýn þó þeir stimpli ekki í kassann. Þar er ekkert mál að fá ábót.
Þó að ég vilji 12 beikonsneiðar þá er það þannig að ég er mjög lystarlítill að öllu jöfnu. Ástæðan er sú að ég drekk það mikið af bjór að ég er alltaf pakksaddur af honum. Hinsvegar vantar bjórinn trefjar, salt og fleira sem maður þarf á að halda.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 21:24
Ætlaði að senda þér lag með. En það virkar ekki. þannig að " algerlega " er frekar merkingarlaust þarna.
En þú átt alla mína samúð varðandi verðhækkanir á svínafleski.
hilmar jónsson, 14.2.2010 kl. 21:34
HAHAHAHAHAHA
Léttmjólk hehehe en ekki sé ég þig fyrir mér að drekka te sko te með mjólk þar að segja
Ómar Ingi, 14.2.2010 kl. 23:05
Hilmar, komdu bara með hlekkinn á lagið.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 23:15
Ómar Ingi, ég horfði vonaraugum á Kaffirjóma. En fékk bara léttmjólk. Þannig að ég skipti fljótlega yfir í bjórinn.
Jens Guð, 14.2.2010 kl. 23:17
Góður
Ómar Ingi, 15.2.2010 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.