18.2.2010 | 22:03
Snúiđ ađ endurheimta góss úr undanskoti frá ţrotabúi
Ţađ getur veriđ snúiđ ađ ná aftur eignum sem skotiđ hefur veriđ undan ţrotabúi. Nema viđkomandi tilheyri ađli útrásarvillinga. Fyrir ađra er eignin í raun stoliđ góss. Ţađ er varlegt ađ treysta öđrum fyrir stolna góssinu. Ţađ fékk fyrrverandi frambjóđandi kristilegra stjórnmálasamtaka, sem buđu fram til alţingis fyrir nokkrum árum, ađ reyna fyrir tveimur árum.
Náunginn rak verslun međ húsgögn frá Spáni. Reksturinn gekk brösulega og endađi međ gjaldţroti. Ţegar ađ ţeim tímapunkti kom hafđi kauđi laumađ lagernum í felur hjá trúbróđir sínum, syngjandi sjónvarpstrúbođa spilandi á gítar. Skiptastjóra var vísađ á tómt lagerhúsnćđi og fattađi ekki ađ húsgagnalager upp á margar milljónir króna var falinn í Hveragerđi.
Ađ nokkrum mánuđum liđnum hugđist húsgagnasalinn ná í lagerinn. Sá syngjandi neitađi ađ afhenda lagerinn, var byrjađur ađ selja úr honum og hinn kátasti. Taldi ţađ vera guđs vilja og blessun ađ lagerinn vćri í sínum höndum. Sá sem upphaflega átti lagerinn gat ekkert gert - annađ en slíta vinskap viđ trúfélaga sinn og ofbjóđa óheiđarleiki hans.
Krafđi dótturson sinn um 9 milljónir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 36
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 1411
- Frá upphafi: 4118938
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 1084
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
HAHAHA Ţetta gćti veriđ hin mesta lygasaga samt er hún sönn. Ég var nćstum búinn ađ gleyma sögunni um syngjandi trúbadorinn
En Skessan fékk ţó makleg málgjöld í lokinn
og lifđu karl og kerla vel og lengi í bústađnum til ćviloka.
Elís Már Kjartansson, 18.2.2010 kl. 22:33
Skemmtileg saga, Gud!. Ef ekki vaeri fyrir skemmtilegt blogg thitt og annara hér á Mbl, sem ekki stunda rasssleikingingar med sínum pistlum, thá yrdi hrun Mbl.is algert.
Var ad skoda bloggvinsaeldarlista Mbl. Sá ad ef gódir pistlahöfundar hyrfu thá faekkadi bloggheimsóknum um cirka 85%
Einungis rasssleikingapistlahöfundar yrdu eftir og hver nennir ad lesa raenulausan áródur kvótakónga?
Gjagg (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 22:54
Elís Már, ég ţekki ţessa menn ekki persónulega en hringdi samt í ţá ţegar ţeir toguđust sem ákafast um húsgögnin. Ţađ mátti ekki á milli heyra hvor var hneykslađri á óheiđarleika hins og ósvífni. Öđrum eins óţverra höfđu ţeir aldrei kynnst. Báđum ţótti átakanlegt ađ uppgötva eftir áralöng kynni ađ trúbróđirinn vćri svona mikill drullusokkur ţegar kćmi ađ fjármálum.
Jens Guđ, 18.2.2010 kl. 23:00
Ef ég man rétt, ţá skildi syngjandi trúbođinn viđ konu sína, síđan bađ hann guđ ađ gefa sér ađra og hann gerđi ţađ.
Vegir guđs eru órannsakanlegir.
Sveinn Elías Hansson, 18.2.2010 kl. 23:05
Hvađ varđ eiginlega af syngjandi trúbođanum, sem kunni mörgu gripin?
Sveinn Elías Hansson, 18.2.2010 kl. 23:06
Gjagg, eftir ađ Mogganum var breytt í grímulausan áróđurssnepil fyrir kvótakónga og öfugsnúinn hvítţvott á ţćtti Doddssonar í bankahruninu hafa margir hvatt mig til ađ fćra bloggiđ mitt annađ. Ţetta er fólk sem sagđi Mogganum upp í haust og segist hafa tekiđ pólitíska ákvörđun um ađ lesa ekki mbl.is.
Ég skil ţetta viđhorf vel. Hinsvegar er máliđ ţađ ađ ég kann mjög vel viđ hönnunina á ţessu bloggkerfi hér. Ég hef prófađ nokkur önnur bloggsvćđi. Ţetta ber af. Hér er allt svo einfalt og auđvelt fyrir mann eins og mig sem kann ekki á tölvu: Auđvelt ađ setja inn myndir í hvađa stćrđ sem mađur kýs, myndbönd, margir möguleikar međ leturstćrđir, liti og sitthvađ annađ. Ađ ógleymdum tónspilaranum, skođanakannanamöguleikanum, tilfinningatákn, sýnishorn á forsíđu af nýjustu 10 "kommentum" og svo framvegis og svo framvegis.
Hér hefur einnig í hátt í 3 ár safnast upp slatti af efni sem gott er ađ geyma hér. Til ađ mynda smásögurnar mínar, leikrit, vísur og frásagnir af Önnu á Hesteyri, afa mínum og ýmsu öđru. Fyrir jólin 2008 kom út bók um Önnu sem innihélt margar af sögunum mínum hér á blogginu. Fyrir síđustu jól kom út bókin Íslenskar gamansögur ţar sem heill kafli var lagđur undir bloggsögur mínar.
Til viđbótar hef ég átt mjög góđ samskipti viđ stjórnendur Moggabloggsins. Ég var dálítiđ lengi ađ gíra mig inn á ţađ ađ halda blogginu mínu innan ţeirra skilmála sem blogginu eru sett. Mér hćttir til ađ vera ruddalegur og ósmekklegur, sćkja í hluti sem stuđar viđkvćma og annađ í ţá veru. Framan af jađrađi ítrekađ viđ ađ bloggstjórnendur ţyrftu ađ loka bloggi mínu. En ţeir sýndu mér umburđarlyndi og langlundargeđ á međan ég var hćgt og bítandi ađ reyna ađ venja mig af verstu ósiđum. Ég hef notiđ velvilja og skilnings. Fyrir ţađ er ég ţakklátur og vanmet ţađ ekki.
Jens Guđ, 18.2.2010 kl. 23:33
Sveinn Elías, trúbođinn syngjandi sagđi frá ţví í útvarpsviđtali hjá Sverri Stormsker ađ fyrri kona hans hafi veriđ undir áhrifum frá ţeim vonda og guđ hafi ţá reddađ sér nýrri konu. Ţessi náungi er fínn gítarleikari og ég sakna ţess ađ sjá hann ekki lengur spinna af fingrum fram Jesú-söngva í sjónvarpinu. Ég veit ekki hvađ um hann varđ. Kannski hefur sala á húsgagnalagernum veriđ tímafrek?
Jens Guđ, 18.2.2010 kl. 23:38
Hvernig var ţađ međ syngjandi trúbođan lenti hann ekki líka í einhverju fasteignastappi ţarna í Hveragerđi viđ eina af fegurđardrottningunum okkar eđa er ég ađ fara međ fleipur?
Elís Már Kjartansson, 18.2.2010 kl. 23:52
Elís Már, ég man ekki eftir ţví. En ţađ er ekkert ađ marka ţó ég muni ekki eftir ţví. Ţađ kćmi ekki á óvart ađ ţetta sé rétt munađ hjá ţér.
Jens Guđ, 19.2.2010 kl. 00:07
Trúađi trúbadorinn var orđinn leigusali, og leigđi tveimur morđingjum frá Póllandi, einnig reddađi hann útlendingum vinnu, ţannig hann var á kafi í kapítalistmanum, ásamt ţví ađ guđ reddađi honum konu og húsgagnalager frítt. Hefur svo grćtt vel á öllu vćntanlega.
Já guđ sér um sína.
Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 00:42
Sveinn Elías, heldur betur. Nema guđ sveik í leiđinni Jesú-manninn sem átti upphaflega húsgögnin. Ţađ er ekki hćgt ađ ţjóna tveimur herrum samtímis, segir einhversstađar.
Jens Guđ, 19.2.2010 kl. 01:31
Jens: Hvađ ef ţrotabúiđ er heilt land og tilheyrir ţjóđ?
Hrannar Baldursson, 19.2.2010 kl. 09:58
Guđ hefur semsagt ţurft ađ taka afstöđu međ öđrum hvorum í ţessu húsgagnamáli.
Og auđvitađ valiđ rétt ađ mati trúađa trúbadorsins!!!!
Sveinn Elías Hansson, 19.2.2010 kl. 10:04
Gjagg hefur lög ađ mćla međ bloggiđ, ţetta er ađ verđa óttarlega innantómt og mćli ég ţađ helst á ţví ađ mitt bull er ótrúlega ofarlega og á ţađ alls ekki skiliđ, ţví hvorki er ég málefnaleg né gáfuđ, óttaleg bullukolla oft á tíđum og hef gaman af, en skil bara ekki ađ nokkur annar lesi ţađ. Var einmitt ađ hugsa til Guđsmannsins međ gítarinn, hann sleit barnsskónum í sama bć og ég og hef ég hvorki heyrt hósta né stunu frá honum árum saman. Vona ađ honum líđi vel. Sagan er góđ hjá ţér og örugglega sönn.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.2.2010 kl. 13:04
Hrannar, viđ höfum ţetta dćmi fyrir framan okkur: Bönkum var skipt á milli gćludýra ţáverandi stjórnarflokka: Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Gćludýrin rćndu bankana, ţurrausu ţá og skildu eftir í gjaldţroti. Núna er stađan sú ađ sérhagsmunaklíkan sem gaf ţeim bankana er á fullu í ađ kvitta fyrir hvernig handhafar bankanna dćldu peningum í ţá sem gáfu ţeim bankana. Fjárfestu í Steinunni Valdísi, Gísla Marteini, Guđlaugi Ţór og svo framvegis...
Jens Guđ, 20.2.2010 kl. 22:23
Sveinn Elías, ţessi ímyndađa geimvera, guđ sem ekki er til, ţarf stöđugt ađ gera upp á milli manna sem togast á um hann sé í ţeirr liđi.
Jens Guđ, 20.2.2010 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.