4.3.2010 | 17:30
Hressilegt rokk á Sódóma
Takið strax frá kvöldið 28. maí. Þá mætir hingað til lands kát
og spræk ein merkasta hljómsveit rokksögunnar. Hljómsveit sem
- ásamt Slayer, Death, Sepultura, Celtic Frost, Atheist, Venom...
- lagði grunninn að þeim hressilega rokkstíl sem kallast dauðarokk.
Við erum að tala um hollensku hljómsveitina Pestilence sem var
leiðandi í upphafsbylgju dauðarokksins í Evrópu. Hún spilar á Sódóma
í Reykjavík 28. maí.
Pestilence var stofnuð um miðjan níunda áratug síðustu aldar á upphafsárum dauðarokksins.Fyrsta plata sveitarinnar, Malleus Maleficarum, kom út 1988. Hún markaði djúpstæð spor í "metal"senunni og orðstír sveitarinnar breiddist út með hraði. Sveitinni tókst að blanda óbeisluðum krafti, hryllingslegu myndmáli og fullkomnum hljóðfæraleik saman í tónlistarlegan kokteil sem var óneitanlega brautryðjandi í tónlistarheiminum.
Plöturnar sem fylgdu í kjölfarið, meistaraverkin Consuming Impulse frá
1989 og Testimony of the Ancients frá 1991, var gríðarlega vel tekið á
alþjóðavísu og hjálpuðu til við að festa dauðarokkið kyrfilega í sessi
sem afgerandi stílbrigði innan þungarokksins. Stuttu eftir að fjórða plata sveitarinnar,
Spheres, kom út 1993, hvarf bandið hins vegar af sjónarsviðinu - e.t.v.
vegna misgóðra undirtekta þeirrar plötu en hún blandaði"fusion pælingum"
inn í dauðarokkið. Þrátt fyrir að hafa fallið í misgrýttan jarðveg á
þeim tíma hefur þessari plötu verið síðan lýst sem djörfu verki
langt á undan sinni samtíð.
Sveitin rauf 15 ára þögn sína þegar hún gaf út hina stórgóðu plötu
Resurrection Macabre í fyrra. Á henni sannar sveitin að hún hefur engu
gleymt og á fullt erindi í dauðarokk nútímans og var mjög vel tekið af
gagnrýnendum. Henni var í kjölfarið boðið að spila á m.a. Hellfest 2009,
þar sem hún fór á kostum. Sveitin hefur gengið í endurnýjun
lífdaga og hefur spilað útum allan heim síðan og mun koma við á Íslandi á leið sinni til Bandaríkjanna þar sem hún mun "co-headlæna" Maryland DeathFest tónlistarhátíðina og í
kjölfarið túra um Bandaríkin.
Miðasala hefst 15. mars á midi.is og í verslunum Skífunnar. Á næstu dögum verður upplýst um miðaverð og upphitunarhljómsveitir.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Þetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóið og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlaður í þessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir það! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það er orðin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstaða... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Það ætti að verðlauna þennan gutta.......... johanneliasson 10.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvað má þá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 1087
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 858
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ef þetta er mússik þá er hljóðið sem kemur þegar maður sturtar niður flott simfónía.
Þvílíkur hávaði og alveg eins allt í gegn
Sveinn Elías Hansson, 4.3.2010 kl. 18:15
Sveinn Elías, þetta er frískandi popp. Ég þekki ekki til þess hvað heyrist þegar þú sturtar niður. Til að það geti flokkast undir (flotta) sinfóníu þarf það að falla undir tiltekinn ramma tónverks í mörgum köflum flutt af stórri strengjahljómsveit.
Jens Guð, 4.3.2010 kl. 20:48
Þetta fýlarðu
Ómar Ingi, 4.3.2010 kl. 21:03
Ómar Ingi, ójá. Mér þykir svona músík assgoti skemmtileg. Ekki síst á hljómleikum. Þá blandast áþreyfanlegar hljóðbylgjur við stemmninguna. Ég sæki í hávaða og læti en hef óþol fyrir flestri rólegri og mjúkri músík. Flestri, vel að merkja. Ekki alveg allri.
Jens Guð, 4.3.2010 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.