Kvikmyndarumsögn

- Titill:  Precious
- Leikarar:  Mariah Carey,  Lenny Kravitz o.fl.
- Kvikmyndahús:  Háskólabíó
- Einkunn: **** (af 5)
.
  Ţađ veit ekki á gott ţegar Oprah Winfrey stendur á bak viđ kvikmynd.  Ađ minnsta kosti ef tekiđ er miđ af drepleiđinlegum sjónvarpsţáttum hennar.  Í tilfelli myndarinnar  Precious  er ađkoma Opruh samt í fínu lagi.
  Sögusviđiđ er Harlem í New York.  Ég hef aldrei ţorađ í ţađ fátćkrahverfi,  fremur en svo margir ađrir bleiknefjar.  Harlem er heldur engin Paradís fyrir blökkumennina sem ţar búa.  Eiginlega mannfjandsamlegt hverfi um flest.
  Precious er 16 ára blökkustúlka sem ţekkir ekki annađ líf en mótlćti ofan á mótlćti.  Hún er ólétt í annađ sinn eftir barnaníđinginn föđur sinn.  Mamma hennar er fáfróđ,  heimsk,  bitur,  ofbeldisfull,  sjálfselsk og illgjörn.  Eins og gengur.  
  Einkunnir Precious í skóla eru fínar ţó hún kunni hvorki ađ lesa né skrifa.  Ég hef aldrei áttađ mig á ţví hvers vegna svona algengt er ađ nemendur í grunnskóla í Bandaríkjunum fara ólćsir í gegnum skólakerfiđ međ ágćtar einkunnir.  
  Precious er í góđri yfirvigt.  Hana dreymir um ađ vera grönn og hvít.  Eđa í ţađ minnsta eignast hvítan eiginmann.  Eđa ţá ađ verđa vinsćl og dáđ eins og hún er.
  Happ hennar í allri óhamingjunni er ađ hrökklast úr skólanum sínum yfir í annan skóla.  Ţar kynnist hún kennara (og samnemendum) sem reynast henni vel.  En vandamálin eru engu ađ síđur mörg.
  Ţessi mynd er drama í bland viđ ýmis skondin atvik.  Ţađ fyndnasta er ţegar Precious pantar sér á skyndibitastađ fötu međ 10 djúpsteiktum kjúklingabitum.  Hún á ekki aur og hleypur í burt međ fötuna.  Og gleypir í sig bitana á flóttanum.  
  Mariah Carey og Lenny Kravitz eru ágćt og sannfćrandi í sínum hlutverkum. Ađrir leikarar eru ennţá betri.  Ekki síst ţćr sem leika Precious og mömmu hennar.
  Ţetta er góđ mynd sem vekur til umhugsunar.
.
    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ekki síst ţćr sem leika Precious og mömmu hennar.

Já Monique vinnur óskarinn sem mamma hennar lofa

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1027070/

Spá um óskarinn ţetta áriđ

Ómar Ingi, 7.3.2010 kl. 00:05

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég hef ekki sömu ţekkingu og ţú eđa jafn gott yfirlit á stöđuna.  Ţess vegna ţori ég ekki ađ spá.  En ég verđ alveg sáttur ef "mamman" fćr óskar.  Hún er sannfćrandi og flott í sínu hlutverki.

Jens Guđ, 7.3.2010 kl. 01:15

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţessi leikkona er gull! Sá hana í Jay Leno springa úr spiki.

Ţađ háir henni ekki. Hún er leikkona af guđsnáđ og gott betur en ţađ!

Siggi Lee Lewis, 7.3.2010 kl. 04:02

4 identicon

ţessi unga stulka sem er međ ađalhlutverkiđ er snillingur eh svo ekta dj...gaman ađ sjá ekki eh gelluna klćdda í fitubúning. og gott ađ ţetta er fyndin mynd lika sammála ţer leist ekkert á eh dramavćl frá opruh

sćunn (IP-tala skráđ) 8.3.2010 kl. 00:57

5 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Ţađ fór rosalega í taugarnar á mér ţegar Charlize Therone var gerđ "ljót og feit" og hlaut óskarinn fyrir. Í ţessari mynd er einmitt frábćr leikkona í yfirvigt. Ţessi mynd er eiginlega hrollvekja. Allavega var ég fegin ađ ţađ vorum viđ foreldrar 14 ára unglingsins sem vorum međ henni á bíó.

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 8.3.2010 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband