25.3.2010 | 00:57
Ónákvæm fréttamennska
Mér barst ábending um vafasama frétt um mig á netsíðu sem heitir sannleikur.com. Þar er ég sagður vera forsprakki hryðjuverkahóps Moggabloggara. Ég hef grun um að þarna sé farið rangt með. Einhver hafi misskilið eitthvað eða sögusagnir farið úr böndunum. Þetta er hið dularfyllsta. Sjá: http://sannleikurinn.com/heim/node/614
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.6%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.3%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.1%
Yellow Submarine 2.1%
434 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 46
- Sl. sólarhring: 607
- Sl. viku: 1204
- Frá upphafi: 4121586
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 1025
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ertu að segja að þú hafir ekki farið fyrir þessum hópi Moggabloggara sem reyndi að sprengja þessi fjarskiptamöstur í loft upp um helgina?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 01:19
Jens hefði ekki klikkað á því,það hefði tekist. En hvað ætli gangi á í heila þessara brennuvarga,sem engu eira sem brunnið getur.
Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2010 kl. 01:55
Jenzi, ég talaði við ztjörnulögfræðíng.
Vægan fáum dóm, ef við játum znarlega...
Steingrímur Helgason, 25.3.2010 kl. 02:00
HAHAHAHA.
Ef þú tekur þetta svona hátíðlega, þá skaltu hafa Baggalútssíðuna sem þína fréttamiðlun enda þessar tvær af sama meiði hvað það varðar.
Þarft ekki að skoða Sannleikann lengi til að komast að því hvað þar er í gangi.
Jack Daniel's, 25.3.2010 kl. 04:49
Grefill, ég er ekki beinlínis að segja það.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 10:37
Helga, það er ekki gott að segja. Það er margur furðufuglinn á sveimi.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 10:45
Steingrímur, takk fyrir það. Ég vissi að ég gæti treyst á þig; að ganga snöfurlega í málið og ná góðri lendingu.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 10:46
Jack Daníels, ég tek allt svona hátíðlega. Enda fátt hátíðlegra.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 10:47
Ég biðst innilega afsökunnar Jens ef fréttamaður Sannleikans hefur farið með rangt mál.
Hann Evrópu-Unnar sem skrifaði þessa frétt er mjög háður verkjalyfjum og á það til að rugla saman nöfnum.
Hann verður snarlega hýddur!
Knús!
Tyrannosaurus Kex (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 17:03
Tyrannosaurus Kex, mér lýst vel á að Evrópu-Unnar verði hýddur. Ekki endilega út af þessari frétt.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 18:18
Hvað sem öðru líður Jens þá ert þú kominn í hóp með Hannesi Smára, séra Gunnari, Ólafi hafskipa, Davíð Odds, Finni Ingólfs, mér og Pálma í Fons. Að mörgum öðrum vangleymdum meðtöldum.
Þú hefur stöðu grunaðs manns!
Árni Gunnarsson, 25.3.2010 kl. 18:38
Árni, assgoti erum við lentir í vondum félagsskap. Þetta lítur illa út.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 18:58
Hvaða Hvaða
Ómar Ingi, 25.3.2010 kl. 19:28
Ómar Ingi, maður má nú vera smámunasamur og viðkvæmur fyrir því hvað er skrifað um mann á netinu.
Jens Guð, 25.3.2010 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.