Broslegar blađaauglýsingar

gömul auglýsing

  Ţađ er gaman ađ skođa gamlar auglýsingar.  Ţćr eru samt ekkert svo gamlar ţessar.  En tíđarandinn hefur breyst.  Heldur betur.  Ţess vegna eru ţessar auglýsingar grátbroslegar.  Hér fyrir ofan er veriđ ađ auglýsa nýjan skrúftappa á tómatsósuflösku.  Svo auđvelt er ađ rjúfa innsigli tappans ađ í auglýsingatextanum segir ađ jafnvel kona geti opnađ flöskuna.

gömul auglýsing1

   Svona fer fyrir eiginkonum sem standa sig ekki í ţví ađ bjóđa upp á ferskasta kaffiđ á markađnum.

gömul auglýsing4

   "Kokkurinn gerir allt nema baka.  Konur sjá um ţađ." 

   Ţetta er smá orđaleikur.  Matvinnsluvélin heitir "Kokkur" (Chef).

gömul auglýsing5

  "Ţađ er notalegt ađ hafa konu í húsinu."

gömul auglýsing9

  "Ţví harđar sem konan leggur ađ sér ţeim mun krúttlegri er hún."

  Hér er veriđ ađ auglýsa örvandi vítamínpillur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Já ţetta ertu ađ fýla

Ómar Ingi, 25.3.2010 kl. 22:39

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţú ert ekki hrćddur viđ kvennréttindakonurnar!!!!

Gunnar Heiđarsson, 25.3.2010 kl. 22:49

3 Smámynd: Hannes

Skemmtilegar auglýsingar sem eiga ţví miđur ekki lengur viđ í dag.

Hannes, 25.3.2010 kl. 23:23

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  sem ungur mađur lćrđi ég grafíska hönnun og vann viđ fagiđ í hálfan annan áratug - til viđbótar ţeim 4 árum sem námiđ tók.  Auglýsingar eru áhugamál.  Ekki bara hugmyndafrćđin sem birtist í bođskapnum heldur einnig uppsetning/framsetning,  "semílógían" (táknmyndin),  leturgerđ og ţađ allt.  Ţetta er skemmtilegt.

Jens Guđ, 25.3.2010 kl. 23:27

5 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar,  ég er sjálfur kvenréttindakona og hvergi smeykur.

Jens Guđ, 25.3.2010 kl. 23:27

6 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  í ţá gömlu góđu daga...

Jens Guđ, 25.3.2010 kl. 23:28

7 identicon

Ţetta minnir mig á brandarann um gömlu hjónin á Selfossi. Eitt kvöldiđ sprakk miđstöđin og hjónin ţeyttust út um stofugluggann. Ţegar ţau rönkuđu viđ sér áttuđu ţau sig á ţví ađ ţetta var í fyrsta skipti í ţrjátíu ár sem ţau höfđu fariđ út saman.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 01:01

8 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill, góđur! 

Jens Guđ, 26.3.2010 kl. 01:15

9 identicon

LOL AHHAHAHAH HAHAHAH  HANNES !!  LOL AHHAHAHAHHAHAHAHA

Ljósleg sönnun breyttra tíma, Gud.  Skemmtileg framsetning og mjög áhugaverd.

Gjagg (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 09:57

10 identicon

Keypti um daginn raksköfu med mörgum aukarakblödum.  Ég hef aldrei keypt neitt ALOE VERA á aefinni.  Án thess ad vita af thví thá gerdist thad í fyrsta skipti thegar ég keypti thetta.  Thetta var DOUBLE BLADE med graenni raemu fyrir ofan blödin.  Thessi graena raema  inniheldur efnid ALOE VERA.  Thad ad framleidandinn hafi thessa ALOE VERA raemu fyrir ofan blödin bendir til thess ad fólk velji frekar rakblöd med ALOE VERA en án ALOE VERA.

Thar sem thú ert ALOE VERA heildsali, Gud....af hverju thessi ALOE VERA raema?

Gjagg (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 10:52

11 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg, hann Hannes er snillingur.

Jens Guđ, 26.3.2010 kl. 16:49

12 Smámynd: Jens Guđ

   Varđandi grćnu Aloe Vera röndina á raksköfunni:  Aloe Vera geliđ mýkir húđina og virkar líkt og raksápa.  Margir nota Aloe Vera gel í stađinn fyrir raksápu og einnig í stađinn fyrir rakspíra.  Aloe Vera geliđ hefur sótthreinsandi og grćđandi eiginleika.  Ađ auki raskar Aloe Vera geliđ ekki raka- og fituframleiđslu húđarinnar,  öfugt viđ rakspíra.  

  Alvöru karlmenn nota ekki rakspíra.  Ţađ er kjánalegt ađ nota rakspíra.  Hann er ertandi, vondur fyrir húđina og lyktar illa.  

Jens Guđ, 26.3.2010 kl. 16:57

13 identicon

Mynd fyrir Hannes: Avatar

Gjagg (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 16:57

14 Smámynd: Hannes

Gjagg. Skemmtileg mynd af Bens merki. Verst ađ svona merki međ alvöru konu sé ekki til.

Jens ég nota alltaf rakspíra enda alvöu karlmađur.

Hannes, 26.3.2010 kl. 18:43

15 identicon

Já Gud, ég held ad thetta sé alveg rétt thad sem thú segir um ALOE VERA.  Af hverju segji ég thad?  Jú..ég er sem betur fer í nokkud gódu formi og frekar grannur.  Thad gerir ad mitt barkakýli er nokkud útstaett midad vid thá menn sem eru feitir um hálsinn.  Thess vegna verd ég ad vera dálítid varkár thegar ég raka mig.  En stundum er ég eitthvad annarshugar thegar ég raka mig og á thad til ad skera mig og thá byrjar ad blaeda.  Ég hef hingad til notad bréfsniffsi (klósettpappír) til thess ad stoppa blaedinguna. 

Thegar ég rakadi mig í dag thá skar ég mig en mér til undrunar BLAEDDI ekki neitt.  Thad hefur thá audvitad verid vegna thessarar ALOE VERA raemu á tvöfalda rakbladinu.  

Svolítid skemmtilegt ad thú minnist einmitt á rakspíra....thví í Danmörku stendur til ad banna fólki, sem vinnur á barnaheimilum og stofnunum, ad nota rakspíra og ilmvötn.  Margt fólk (fullordnir og börn) hafa ofnaemi.  Thetta fólk lídur kvalir thegar thad umgengst fólk sem údar á sig ilmvatni og rakspíra.

Thannig ad ALOE VERA er mjög gódur kostur vid rakstur ef manni er annt um húd sína og heilsu og lídan og heilsu annara.

Gjagg (IP-tala skráđ) 26.3.2010 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband