8.4.2010 | 13:36
Nýtt og flott húðflúr
Í fyrra lét ég húðflúra yfir allan hægri framhandlegg minn landakort af Færeyjunum. Kortið hefur heldur betur komið sér vel í ófá skipti. Einkum þegar farið hefur verið um staði á eyjunum sem ég hef aldrei komið til áður. Í gær bætti ég um betur svo um munar. Yfir allan vinstri framhandlegg lét ég húðflúra merki Föroya Bjór. Næsta víst er að það húðflúr á eftir að koma sér ennþá betur en landakortið.
![]() |
Starfsmenn vilja meiri bjór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.2%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.1%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.9%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
459 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Stefán, ég heyrði viðtalið. Kristrún kunni gott að meta! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, takk fyrir frábæra sögu! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þetta með að "fela" hvítmaðka Karrísósu er alveg frábært ráð. ... johanneliasson 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þegar þú minnist á skerpukjöt sem er vinsælt í Færeyjum, þá det... Stefán 14.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 324
- Sl. sólarhring: 337
- Sl. viku: 798
- Frá upphafi: 4139945
Annað
- Innlit í dag: 245
- Innlit sl. viku: 595
- Gestir í dag: 232
- IP-tölur í dag: 232
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég vissi þetta alltaf, Guð minn góður, að þú ert White Trash. Hvað með að láta tattúera kreppuna á þann stað sem kaþólska kirkjan sækir mest í á hinum verstu tímum?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.4.2010 kl. 14:15
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 8.4.2010 kl. 15:05
Fáum við að sjá myndir af húðflúrinu?
Ekki taka mark á Villa. Hann á voðalega bágt greyið...
Sigurjón, 8.4.2010 kl. 17:12
Villi, það er grundvallarregla hjá mér að herma ekki eftir uppátækjum ykkar nasistanna.
Jens Guð, 8.4.2010 kl. 22:33
Jóhannes, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 8.4.2010 kl. 22:33
Sigurjón, ég á áreiðanlega eftir að hampa húðflúrinu. Núna er það einangrað undir límfilmu. Hún fer af á mánudaginn. Eftir það tekur einhverja daga fyrir myndina að verða hvellskýra.
Jens Guð, 8.4.2010 kl. 22:36
Hei, ekkert óðagot minn kæri, leiser er svo fjári dýr aðgerð. Gættu þín á að húðflúra þig ekki með neinu sem tengist ríkisstjórninni þú gætir séð eftir því 9alla ævi.
gnor (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 22:52
Gnor, eitt sinn las ég lista yfir helstu húðflúr sem fólk hefur látið fjarlægja eða breyta. Ég man ekki röðina. Mig minnir að kvenmannsnöfn séu í 1. sæti. Í næstu sætum eru hljómsveitanöfn og eitthvað sem tengist trúmálum og pólitík (tákn, yfirlýsingar...).
Það getur verið varasamt fyrir ungt fólk að fá sér húðflúr af því taginu. Skoðanir fólks og smekkur breytist iðulega heilmikið með aldrinum. Ég er aftur á móti kominn hátt á sextugsaldur og tel litlar líkur á að viðhorf mitt til Færeyja eigi eftir að breytast. Nema þá einvörðungu í þá átt að dálæti mitt á eyjunum og Færeyingum aukist.
Jens Guð, 8.4.2010 kl. 23:14
Tattoo eru skemmtileg ef menn fá sér eitthvað sem þeim henta en slæm ef fólk gerir mistök í valinu á þeim.
Ert þú ekki meðlimur í Nasistaflokki Íslands Jens?
Hannes, 9.4.2010 kl. 00:32
Hannes, ég vona að þú sért ekki að gera grín að Frjálslynda flokknum. Ef svo er þá er brýnt að upplýsa að þeir örfáu einstaklingar sem voru sakaðir um rasisma eru farnir úr Frjálslynda flokknum yfir í Sjálfstæðisflokkinn.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 01:34
- Og nú eru Hitler og Jens einir eftir og báðir vel flúraðir. Er annars búið að fjarlæga broskarlinn hér líka?
Grjóni, ég sendi þér mynd af flúrinu. Þarf bara að komast með GVUÐ í stóra ljósritunarvél, svo han geti sest á hana. Er hægt að faxa þér, eða vilt þú fá þetta sem pdf í 1400 dpi, til að sjá smáatriðin.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.4.2010 kl. 14:12
Frjálslunfaflokurinn var ekki Nasistaflokkur heldur eini flokkutinn með eðlilega sýn á þessi mál. Held að hann Wilhjálmur væri góður í Nasistaflokknum. Taktu hann með þér.
Hannes, 9.4.2010 kl. 18:27
Villi, broskallinn er alltaf fjarlægður jafnóðum síðustu daga.
Hannes, Willi ER "góður" í Nasistaflokknum.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 23:48
Jens ég er viss um að hann yrði það. Dragðu hann með þér.
Hannes, 9.4.2010 kl. 23:51
Eitt sinn voru Jens og Hansí að tjalda á Laugavatni. Eitthvað gekk það heldur brösuglega, því í hvert skipti sem Jens sagði hæl, sló Hansí hælunum saman og svaraði um hæl.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.4.2010 kl. 05:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.