9.4.2010 | 11:53
Ný mynd af Jesú
Það hafa ekki margar myndir náðst af Jesú frá Arabíu, söguhetju Nýja testamentisins. Sumar af þekktustu myndum af kappanum eru sannanlega falsaðar. Jafnvel þó aðrir telji manninn á myndunum vera sláandi líkan fyrirmyndinni. Á föstudaginn langa gerðust þau undur og stórmerki í Bretlandi að nákvæm andlitsmynd af Jesú þessum birtist í tyggjóklessu:
Fyrir óvana er ráð að píra augu þangað til rétt glittir í tyggjóklessuna. Síðan skal bakka aftur á bak þangað til andlitsfallið í klessunni er farið að líkjast Jesú.
Til samanburðar er hér fyrir neðan mynd sem fræðimenn telja gefa betri vísbendingu um útlit Jesú en tyggjóklessan. Fjölskyldusvipurinn leynir sér ekki.
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það ætti að senda alla þáttastjórnendur Omega one way ticket ti... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Eða rándýr innanlandsferð? sigurdurig 31.7.2025
- Hlálegt: Jósef, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það heitir Opal fyrir norðan en Obal fyrir sunnan. jósef Ásmundsson 25.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 273
- Sl. sólarhring: 554
- Sl. viku: 1000
- Frá upphafi: 4152069
Annað
- Innlit í dag: 214
- Innlit sl. viku: 767
- Gestir í dag: 204
- IP-tölur í dag: 200
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég sé andlitsmyndina í tyggjóinu, en sýnist þetta vera í raun Mickey Rourke í The Wrestler.
Getur verið að hann hafi dottið á tyggjóklessuna?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 12:22
Þetta er Jesú ekki spurning, hver hefur, í gegnum tíðina, verið meira á milli tannanna á fólki en hann blessaður.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2010 kl. 12:43
Jesú er tyggjóklessa...
DoctorE (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 13:09
Grefill, hvort sem þarna má greina andlitsdrætti Mickeys eða Jesú er umhugsunarvert hvers vegna andlitið birtist svona greinilega í tyggjóklessu. Kannski er það rétt hjá þér að Mickey hafi dottið á klessuna. Eða einhver annar hafi dottið. Og ekkert endilega á klessuna.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 15:33
Axel, þetta eru góð rök hjá þér. Ég hef einmitt orðið var við það í bloggheimum að fjöldinn sækir í að japla á Jesú og félögum.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 15:34
DoctorE, í þessu tilfelli virðist svo vera.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 15:35
Hérna er gott dæmi um kikklun
http://www.youtube.com/watch?v=cAIKw22JC7k
Arnar M (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 16:01
Sumt fólk á meira bágt en annað fólk Jensi minn.
Ómar Ingi, 9.4.2010 kl. 19:02
Ég datt einu sinni á tyggjóklessu en man ekki eftir að það hafi komið andlit á hana. Er þessi klessa frá Wrigley?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 20:33
Arnar, takk fyrir hlekkinn. Penn og Teller eru jarðtengdir.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 21:30
Ómar Ingi, svo sannarlega. Góðu fréttirnar eru að sumir sem eiga bágast hafa ekki hugmynd um það.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 21:35
Grefill, ég veit ekki hvaða tegund tyggjóklessan er. Við getum útilokað kennaratyggjó. Held ég.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 21:36
Auðvitað er þetta bara tyggjó. Ég þarf engar myndir af Jesú. Hann gæti mín vegna hafa verið smávaxinn og snimma skölllótur eins og Egill. En allavega ekki eins baldinn. Nema þegar hann velti borðum útrásarvíkinganna í musterinu og rak þá út.
Sumir menn þurfa að styðjast við sjónræna upplifun. Eru etv. "lesblindir" á Jesú að öðru leyti.
Í lagi mín vegna.
Sigurbjörn Sveinsson, 9.4.2010 kl. 22:12
Sigurbjörn, þetta er ekki "bara" tyggjó. Þetta er frægasta tyggjóklessa heims. Hún er á forsíðum stórblaða þvers og kruss um allan heim. Líka í Kína. Í einhverri lýsingu á Jesú er hann sagður hafa verið ófríður. Á neðri ljósmyndinni er hann glettilega líkur Þjóðverja sem ég kannast við. Sá nýtur kvenhylli.
Jens Guð, 9.4.2010 kl. 23:44
Hættu þessu Jens. Þú ert bara að grínast. Er þessi Þjóðverju frændi þinn?
Sigurbjörn Sveinsson, 10.4.2010 kl. 00:18
Sigurbjörn, það má vera að Þjóðverjinn sé frændi minn. Ég veit ekki til þess. Hann nýtur kvenhylli. Þannig að það er samt ekki ósennilegt.
Jens Guð, 10.4.2010 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.