Áríđandi upplýsingar um svefn bćnda

  Hér fyrir neđan er póstur sem mér barst í gestabókina á blogginu mínu fyrr í dag.  Í stađ ţess ađ bregđast viđ bóninni međ ţví ađ endurskrifa athugasemdina tel ég heppilegast ađ birta póstinn í heilu lagi hér.  Ţannig kemst erindiđ best til skila.  Ljósmyndinni hnupplađi ég af bloggsíđu Ómars Inga.  Hún er ţar sögđ vera tekin af Ólafi Thorissyni. 

Svefn bćndanna !!

Jens vegna ţess hve lipur penni ţú ert vil ég biđja ţig ađ blogga um pistil einn sem birtist í fréttablađinu í dag 19.4 er á bls 24 eftir Söru Mcmahon. Ţar stendur međal annars. Ég vona ađ flóđiđ í Markafljóti hćtti fljótt svo ađ bćndurnir ţar í kring fái svefnfriđ.!!!! Ekki er skilningurinn mikill á ţví ađ ţađ eru bćndur yndir Eyjafjöllum Ţorvaldseyri og nágrenni sem standa verst vegna ofnakomu ösku sem engu eyrir hvorki skepnunum eđa gróđri,eyđileggur jarđirnar rćktađ land og bithagann. Eins ţarf ađ kenna blađamönnum ađ nota vitrćn orđ sem gilda til sveita um fénađ búsmala gripi úthaga og margt fleira. Mér er hreinlega misbođiđ ađ lesa pistil sem ţennan. Kveđja margrét.

Margrét Sig (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 19. apr. 2010

sprengigos


mbl.is „Verstu morgnar sem ég hef lifađ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Í laginu Sítrónu tré segir Maggi Mix hina glćsilegu setningu "Mig stífir endalaust í tittlinginn, en ađeins ţađ sem ég sé er sítrónu tré"

Siggi Lee Lewis, 19.4.2010 kl. 23:32

2 identicon

Íslendingar eiga almennt mjög erfitt med ad setja sig í spor annara eda sjá hlutina frá ödrum sjónarhóli en their standa á sjálfir.  Sjálfstaedis og Framsóknarflokknum hefur tekist ad sundra íslendingum á svo "glaesilegan" hátt ad their eru ekki faerir um ad vinna saman sem heild ad sameiginlegu markmidi.  Íslendingar eiga ekkert sameiginlegt markmid.  KLÍKAN sem hefur hrifsad til sín gaedi thessa lands á ekkert sameiginlegt med saudsvörtum almúganum sem hún hefur raent.

Thess vegna á thessi thjód litla sem enga möguleika á ad standa a eigin fótum.

Fólkid sem býr tharna tharf adstod og thad mikla adstod STRAX!

Myndin er stórkostleg!

Gjagg (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 23:36

3 identicon

Mér finnst Margrét nú bara koma ţessu ágćtlega frá sér sjálf og ţarf ekkert á ţér ađ halda, Jens.

Hún ćtti eiginlega bara ađ gerast bloggönd sjálf og skella sér í sjálfstćđa bloggandagerđ í stađ ţess vera alltaf ađ laumupokast í gestabókunum annarra blogganda.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 23:58

4 identicon

... ekki veitir okkur af ađ fá fleiri kjarnakonur í hóp blogganda!

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 00:00

5 Smámynd: Jens Guđ

   Siggi Lee, Maggi Mix er óendanleg uppspretta gullkorna.

Jens Guđ, 20.4.2010 kl. 00:01

6 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  Íslendingar eru furđufuglar upp til hópa.

Jens Guđ, 20.4.2010 kl. 00:02

7 Smámynd: Jens Guđ

   Grefill, ţetta er rétr hjá ţér.

Jens Guđ, 20.4.2010 kl. 00:03

8 Smámynd: Hannes

Ţađ er vonandi ađ bćndum verđi bćtt ţađ tjón sem ţeir verđa fyrir útaf ţessu gosi enda er landbúnađur nauđsýnlegur hér á landi.

Hannes, 20.4.2010 kl. 00:06

9 Smámynd: Jens Guđ

...rétt átti ţađ ađ vera...

Jens Guđ, 20.4.2010 kl. 00:32

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ég veit ekki hvernig tryggingarmál snúa ađ ţessu fólki fyrir austan fjall.  Mín litlu kynni af tryggingafélögum eru ţannig ađ siđblinda sé á sama stigi og hjá Fjórflokknum.  Á sínum tíma var ég međ heimilistryggingu hjá fyrirtćki sem hét Skandia eđa eitthvađ álíka.  Gott ef ţađ heyrđi ekki undir eđa fór undir Sjóvá.  Ţá sprakk hjá mér rör undir bađkeri á efri hćđ.  Allt fór í klessu á neđri hćđinni hjá mér.  Ţar mćtti ég siđblindu og svindli í bak og fyrir.  Síđan hef ég ekki keypt tryggingu umfram lögbundna bifreiđatryggingu. 

Jens Guđ, 20.4.2010 kl. 00:40

11 identicon

Grefill !!! Ađ vera alltaf ađ laumupokast í gestabókum annara blogganda ! Ţetta eru ýkjur og ofsagt hjá ţér Grefill. Já kannske ég bara gerist BLOGGÖND,ţađ er vel til fundiđ hjá ţér.

Margrét (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband