Eivör á norskri metsöluplötu

 Eivör & Vamp

   Fćreyska álfadrottningin Eivör mun syngja á nćstu plötu norsku hljómsveitarinnar Vamp.  Ţetta er rosaleg kynning fyrir Eivöru.  Vamp nýtur gífurlegra vinsćlda og virđingar í Noregi.  Síđasta plata hljómsveitarinnar seldist í 150.000 eintökum.  Hljómsveitin fagnar 20 ára afmćli á nćsta ári.  Eftir hana liggja 11 plötur og einhverjir DVD.   

  Ég er ekki vel heima í norskri músíksenu - ef frá er talinn svartmálmurinn.  Ţó ég hafi oft rekist á nafniđ Vamp í skandínavískum músíkblöđum ţekki ég ekki plötur hljómsveitarinnar.  Ţađ sem ég finn međ Vamp á Ţútúpunni hljómar vel.  Ţetta er ţjóđlegt vísnapopp međ smá rokkívafi.  

  Hljómsveitarstjóri Vamp segist hafa orđiđ gjörsamlega bergnuminn (eđa tröllabundinn,  eins og Fćreyingar myndu orđa ţađ) ţegar hann heyrđi Eivör syngja á norskri tónlistarhátíđ í fyrra.  Nema hvađ.  Viđ Íslendingar ţekkjum ţađ.   

http://vamp.no/english/index.php

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef aldrei heyrt Vamp áđur, en heyri ekki betur en ađ tónlistin smellpassi viđ Eivör. Ţađ verđur a.m.k. áhugavert ađ heyra hvađ kemur út úr samstarfinu.

Ćtli Eivör verđi ekki heimsfrćg í Norge fyrir vikiđ?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 23:55

2 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  Eivör er ţokkalega vel kynnt í Noregi.  Međ ţessu samstarfi viđ Vamp mun hún stimpla sig rćkilega inn á norska markađinn.  Eivör er ţegar súperstjarna á Íslandi og í Fćreyjum;  ţokkalega kynnt í Danmörku.  Hefur unniđ ţar til nokkurra verđlauna í ársuppgjöri dönsku tónlistarverđlaunanna.  Og einnig gefiđ út plötu međ big-bandi danska ríkisútvarpsins. 

Jens Guđ, 21.4.2010 kl. 00:19

3 identicon

Góđar fréttir ţetta Jenni. Ég get ekki betur séđ en ađ ţetta sé ţessu norska bandi til mikillar framdráttar, enda heimsklassa söngkona ţarna á ferđ.

viđar (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 09:02

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ bókinni  um hana

Ţetta er allt annađ en  skondiđ

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1045552/

Ómar Ingi, 21.4.2010 kl. 10:20

5 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Eivör er bara snillingur. Viđ Íslendingar getum veriđ afar stolltir ađ geta sagt ađ viđ eigum 5% í Eivör, en viđ unum okkar bestu frćndţjóđ Fćreyjingum ađ eiga 95%.

Sigurđur Ţorsteinsson, 21.4.2010 kl. 16:29

6 Smámynd: Hannes

Leiđinlegri söngkona en Eivör er mjög erfitt ađ finna.

Hannes, 21.4.2010 kl. 19:21

7 identicon

Ég veit um margar.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 20:30

8 Smámynd: Jens Guđ

  Viđar,  ţetta er rétt mat hjá ţér.  Fréttin af samstarfi Eivarar viđ Vamp hefur ţegar vakiđ mikla athygli í Noregi;  veriđ slegiđ upp sem stórfrétt í ţarlendum fjölmiđlum og Norđmenn almennt bíđa spenntir eftir ađ heyra hvađ kemur út úr samstarfinu.

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 12:32

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir ábendinguna.  Ţetta er bráđfyndiđ myndband.

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 12:33

10 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur,  svo eru Danir ansi duglegir ađ eigna sér Eivöru.  Ţeir hafa ţegar krýnt hana formlega viđ hátíđlega athöfn sem "bestu DÖNSKU söngkonu ársins".

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 12:34

11 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  getur ţú dregiđ fram einhverja frábćrari söngkonu?

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 12:35

12 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  orđiđ leiđinlegt og Eivör passa engan veginn saman.  Eivör er tvímćlalaust ein besta og skemmtilegasta söngkona heims.

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 12:37

13 Smámynd: Hannes

Rödd kvenna er of há til ađ ţćr geti sungiđ allmennilega tónlist međ örfáum undantekningum.

Hannes, 22.4.2010 kl. 14:54

14 Smámynd: Jens Guđ

Hannes, ég fć flog ţegar ég heyri svona vćmiđ kanadískt popp, eins og međ Shaníu. Hinsvegar er hressandi ađ heyra í sćnsku dúllunni sem syngur međ Arch Enemy: http://www.youtube.com/watch?v=n9AcG0glVu4&feature=fvst

Hún syngur á neđri nótunum.

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 18:28

15 Smámynd: Hannes

Jens Eivör og ţessi sćnska semja tónlist sem er fullkominn til ađ fá ţá sem eru ađ íhuga sjálfsmorđ til ađ láta verđa af ţví.

Hannes, 22.4.2010 kl. 20:46

16 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţessar dömur eru stórkostlegar söngkonur hvor á sinni línu.  Eivör er klárlega ein allra vinsćlasta söngkonan á Íslandi.  Sama hvort boriđ er saman viđ íslenskar söngkonur eđa erlendar.  Plötur hennar eru međal söluhćstu platna hérlendis.  Síđasta plata hennar var á lista yfir söluhćstu plötur á Íslandi frá ţví í nóvember og fram í mars.  Ţar af lengst í einhverju af 10 efstu sćtunum.  Ţađ er iđulega uppselt á hljómleika hennar hérlendis.

  Ég held ađ ţú sért eina manneskjan sem ég veit um ađ hrífst ekki af söng Eivarar.  Venjan er ef nafn hennar ber á góma í fjölmenni,  til dćmis á skrautskriftarnámskeiđum,  ţá keppist fólk viđ ađ dásama hana.

  Sćnska dúllan er Arch Enemy er eđlilega ekki allra.  Ég man ekki eftir annarri söngkonu beita röddinni á ţennan hátt.  Í fyrstu skipti sem ég heyrđi lög međ Arch Enemy hélt ég ţarna vćri karlsöngvari viđ hljóđnemann.  Ţetta er dúndurflott.  Arch Enemy spila á G!Festivali í Götu í sumar.  Ţađ verđur fjör.

Jens Guđ, 22.4.2010 kl. 21:50

17 Smámynd: Hannes

Jens. Ef ég ćtti ađ velja á milli ţessara 2 ţá vćri Eivör skömminni skárri. Ég er međ óvenjulegan tónlistasmekk og hef alltaf veriđ međ. Ţú hlýtur ađ ţekkja fleiri sem finnst ţetta drasl lélegt en mig.

Ţessar söngkonur vćru fínar í Gúantanamo til ađ pynta fangana ásamt Britney Spears.

Hannes, 22.4.2010 kl. 23:46

18 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţú ert međ VERULEGA óvenjulegan músíksmekk.  Ég, músíkdellukall kominn hátt á sextugs aldur,  hef yfirleitt náđ ađ átta mig á músíksmekk fólks.  En ţú er ráđgáta sem ég fatta ekki. 

  Músíksmekkur rćđst ađ verulegu leyti af líkamsstarfsemi.  Ţess vegna breytist músíksmekkur međ aldrinum.  Ég hef lesiđ mér mikiđ til um ýmsar rannsóknir á músíksmekk.  Ţar munar mestu um framleiđslu líkamans á testosteron,  östrogenum og ţess háttar hormónum.  Einnig ýmsum bođefnum sem heilinn framkallar ţar til samrćmis.

  Ég nć ekki ađ stađsetja ţig í músíksmekk.  Ţar rekur allt á annars horn.  Karlremba sem hlustar á vćmiđ popp kanadískrar kántrýstelpu.  Og ţađ í bland viđ nútímalegt kínverkst öfga-ţjóđernispopp.  Svo ekki sé minnst á karlakór Rauđa hersins.  Og einnig Metallica og Rammstein.  Ef ég man rétt.  Ég er mát.  Eins og reyndar gagnvart ýmsu öđru hjá ţér.  Ţetta passar ekki viđ neina uppskrift.

Jens Guđ, 23.4.2010 kl. 00:07

19 Smámynd: Hannes

jens. Ćtli ég sé ekki bara létt ruglađur öfgamađur í allar áttir sama hvar skođađ er. Ţađ vantar milliveginn og hefur alltaf gert.

Ćtli ađ músíksmekkurinn litist af óhollu líferni og ţví ađ ég hugsa ekkert um heilsuna.

Hannes, 23.4.2010 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.