Stærsti viðburður apríl-loka!

  Sterkar vísbendingar eru um að rokk muni heyrast á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík á Tryggvagötu 22 í kvöld og fram eftir nóttu.  Þarna munu nefnilega stíga á stokk tvær af þeim hljómsveitum sem báru fána pönkrokksins hæst á árunum um og upp úr 1980:  Fræbbblarnir og Q4U.  Báðar hljómsveitirnar áttu á sínum tíma fjöldann allan af vinsælum lögum sem í dag teljast vera klassísk.  Nægir að nefna  Bjór  með Fræbbblunum og  Böring  með Q4U.   

  Hljómleikarnir hefjast klukkan 12.45 og fjörið stendur næstu þrjá klukkutímana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leidin til thess ad fá almennilegan hiksta er ad borda vel og skoda svo myndina hérna ad nedan. 

Obama by Wuddupdoe.

Gjagg (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 18:13

2 Smámynd: Jens Guð

  Töff!

Jens Guð, 30.4.2010 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband