Snjöll kráka

  Krákur eru ţokkalega vel gefnar;  sjálfbjarga og útsjónarsamir fuglar.   Krákunni ţykir fátt betra en hnetukjarnar.  Vandamáliđ er ađ hnetuskeljar geta veriđ illbrjótanlegar fyrir litla kráku.  Ţá er gripiđ til ţess ráđs sem hér sést:  Krákan kemur sér fyrir beint fyrir ofan gangbraut ţar sem umferđarţungi er mikill.  Krákan lćtur hnetuna falla á gangbrautina.  Ţegar ţungir vörubílar aka ţar um "smassa" ţeir hnetuskelina.  Krákan ţarf ţá ađeins ađ bíđa eftir grćnu gönguljósi.  Ţegar kviknar á ţví röltir hún út á gangbrautina og gćđir sér á hnetukjarnanum í flýti áđur en kviknar á rauđa umferđarljósinu.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Algjörlega ţokkalega vel gefnar!  Bý í krákulandi, kl. 8.30 á hverju kvöldi verđur himinblár himininn svartur af krákum.

Ţćr stefna allar í eina átt, ţar sem ţćr hittast á "krákuţingi" í völdum garđi á svćđinu.  Ţar krunka ţćr saman og fljúga svo hver til síns heima.  Hitchcok "Birds" kemst ekki í hálfkvisti viđ ţessa stórfurđulegu sýn.  Gaman vćri ađ vera fluga á tré og skilja krákísku, á ţessum daglegu krákuţingum.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 5.5.2010 kl. 17:49

2 Smámynd: Sigrún Ađalsteinsdóttir

Ţetta segir manni ađ krákur eru allavega ekki litblindar. Kannski vćru ţćr betri bílstjórar en sumar mannverur sem á vegi manns verđa.

Sigrún Ađalsteinsdóttir, 5.5.2010 kl. 20:01

3 Smámynd: Halla Rut

Sniđugt.

Halla Rut , 5.5.2010 kl. 23:11

4 Smámynd: Hannes

Ţađ er ótrúlegt hvađ fuglar eru gáfuđ dýr eins og ţetta myndband sýnir mjög vel en ţetta er ekkert miđađ viđ tćkni sem gullörn notar til ađ veiđa geitur.

Hannes, 6.5.2010 kl. 19:15

5 Smámynd: Jens Guđ

  Jenný,  mér skilst ađ krákur geti lćrt ađ tala mannamál,  líkt og páfagaukar.  Ef ţađ er rétt ćttum viđ mannfólkiđ líka ađ geta lćrt krákumál.

  Sigrún,  ég hef heyrt ađ krákur séu ekki ađeins međ ágćtt litaskyn heldur einnig glysgjarnar.  Sćkja í fallega liti og allt sem glampar á.

Jens Guđ, 7.5.2010 kl. 02:16

6 Smámynd: Jens Guđ

  Halla Rut,  ţetta er dálítiđ krúttlegt.

  Hannes,  assgotier örninn hress.  Ég er viss um ađ lömbin eru töluvert hissa.

Jens Guđ, 7.5.2010 kl. 02:45

7 Smámynd: Hannes

Jens ţessi örn er ótrúlegur og sýnir ţađ vel ađ fuglar eru gáfađir.

Hannes, 8.5.2010 kl. 12:59

8 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Aldrei hefur mér líkađ viđ ţessa öskrandi svörtu fugla.Ţó ţeir séu gáfađir ,kemur hrollur í mig og ég geri alltaf korna merki sem er ekta italst eins og einn fingurinn í bandarísku merkingu ţegar ég heyri í ţeim.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 8.5.2010 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband