10.5.2010 | 11:10
Mikilvćgt ađ leiđrétta
Í helgarblađi Fréttablađsins er hiđ ágćtasta viđtal viđ fćreysku álfadísina, tónlistarkonuna Eivöru. Fyrirsögnin er "Eldgos hćgir á Eivöru Pálsdóttur". Ţar kemur fram ađ Eivör var föst á Kastrup flugvelli í Danmörku vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Annars er tilefni viđtalsins hljómleikar sem Eivör býđur upp á 28. maí í Íslensku óperunni.
Ţađ hefst á innganginum: "Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ćvisöguritara sínum og er orđin pínulítiđ stressuđ."
Niđurlagiđ er: "Komiđ hefur fram í fjölmiđlum ađ tónlistarbloggarinn Jens Guđ sé ađ skrifa ćvisögu Eivarar. Hún kannast viđ máliđ en hefur ekkert heyrt í Jens vegna bókarinnar.
Eins lengi og mađur má lesa ţetta áđur og vera međ í ţessu ţá er ţetta fínt. Ég er kannski pínulítiđ stressuđ ef ţađ kemur eitthvađ út sem ég er ekki sátt viđ," segir hún. Hann er búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir mig en er ekki búinn ađ tala viđ mig."
Ţetta hljómar dálítiđ eins og bókin sé skrifuđ ađ Eivöru forspurđri og ađ hún hafi ađeins frétt af vinnslu bókarinnar úti í bć. Ţannig er ţađ ekki. Ţađ kćmi aldrei til greina af minni hálfu ađ skrifa bók um Eivöru í óţökk hennar. Vinna viđ bókina hófst ekki fyrr en ég var kominn međ grćnt ljós á ţađ frá Eivöru. Hinsvegar fjallar bókin UM Eivöru en byggist ekki á einu löngu viđtali viđ hana. Ţess vegna hef ég tekiđ viđtöl - međal annars - viđ ćttingja og ćskuvini Eivarar. En ekkert viđtal viđ hana. Ţađ er ţví út af fyrir sig rétt eftir Eivöru haft; ađ ég sé búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir hana en ekki búinn ađ tala viđ hana sjálfa. Engu ađ síđur hefur Eivör alveg veriđ upplýst um gang mála. Og ţegar texti bókarinnar hefur smolliđ saman mun Eivör lesa hann yfir, fylla upp í eyđur, bćta viđ og ganga úr skugga um ađ allt sé eins og best verđur á kosiđ. Ţađ verđur ekkert í bókinni annađ en ţađ sem Eivör er 100% sátt viđ. Höfum ţađ á hreinu.
Annađ - en ţó ţessu skylt: Evöru ţykir bók um sig vera algjörlega ótímabćr. Í Fćreyjum eru ekki skrifađar bćkur um fólk á međan ţađ er á lifi. Eivöru ţykir ţess vegna skrýtiđ ađ veriđ sé ađ skrifa bók um hana, rétt 26 ára og rétt ađ hefja sinn tónlistarferil fyrir alvöru. Á móti kemur ađ ég er ađ nálgast sextugs aldur og nýbúinn ađ ná ţeim andlega ţroska ađ geta skrifađ bók um Eivöru. Ţađ er ađ segja bók sem verđur Eivöru til sóma.
Viđtaliđ í Fréttablađinu má sjá á: http://www.visir.is/article/2010444573694
![]() |
Flugvellir ađ opnast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
Nýjustu athugasemdir
- Rökfastur krakki: Auđvald getur ekki alltaf haft betur gegn ţjóđinni, gegn lýđrćđ... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góđur! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alţingi er í heljargreypum, Alţingi er međ böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurđur I B, alltaf hefur ţú frá einhverju skemmtilegu ađ seg... jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Ţetta minnir mig á strákinn sem settist fyrir framan píanóiđ og... sigurdurig 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, ég er alveg ringlađur í ţessu rugli öllu! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Jóhann, ég tek undir ţađ! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Ţađ er orđin mjög stór spurning hvar núverandi stjórnarandstađa... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Ţađ ćtti ađ verđlauna ţennan gutta.......... johanneliasson 10.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvađ má ţá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 46
- Sl. sólarhring: 106
- Sl. viku: 1133
- Frá upphafi: 4148754
Annađ
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 895
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Komiđ á hreint! Hvenćr kemur bókin annars út?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 10.5.2010 kl. 12:21
Ég viss.iđa. Kveđja .
Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2010 kl. 13:47
Grefill, mér reiknast til ađ bókin geti komiđ út í nóvember.
Jens Guđ, 10.5.2010 kl. 15:48
Helga, ég vissiđa líka.
Jens Guđ, 10.5.2010 kl. 15:49
Ćtli ég verđi mér ekki úti um bókina og lesi hana. Fylgir ţunglyndislyf međ henni?
Hannes, 10.5.2010 kl. 23:50
Hannes, bókin sjálf er ţunglyndislyf. Miđađ viđ ţann efniviđ sem ég hef verđur ţetta virkilega skemmtileg bók.
Jens Guđ, 11.5.2010 kl. 00:28
Ţá sleppi ég ţunglyndislyfinu fyrst ţú segir ţađ en ég lćt ţig heyra ţađ ef ég lendi inná geđdeild útaf bókinni.
Hannes, 11.5.2010 kl. 00:41
Hannes, ţú lendir ekki inni á geđdeild út af bókinni. Ég lofa ţví.
Jens Guđ, 11.5.2010 kl. 01:20
Jens best ađ lesa hana enda alveg örugglega skađlaus fyrst ađ ţú ert ekki enn kominn in á klepp.
Hannes, 11.5.2010 kl. 21:13
Hannes, bókin verđur skađlaus. Ég votta ţađ.
Jens Guđ, 12.5.2010 kl. 10:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.