13.5.2010 | 02:09
Sérkennileg dómsmál - sérkennilegir dómar
Stelluverđlaunin eru kennd viđ konu sem hellti sjálf niđur á sig kaffi á MacDonalds og fékk ríflegar bćtur fyrir. Nýlega voru Stelluverđlaunin fyrir atburđi síđustu missera veitt í Bandaríkjunum.
5. verđlaun hlutu tveir dómar:
a) Kathleen Robertsson frá Texas fékk 780 ţúsund dollara (um 100 milljónir ísl. kr.) í bćtur vegna ţess ađ hún hrasađi um ungbarn sem var ađ skríđa á gólfinu. Verslunareigandinn, sem var dćmdur til ađ borga bćturnar undrast dóminn, einkum vegna ţess ađ Kathleen átti sjálf barniđ á gólfinu.b) Terence Dickson frá Pennsylvaníu var ađ rćna bílskúr. Sjálfvirki opnarinn bilađi. Terence varđ ađ dúsa í bílskúrnum í átta daga af ţví eigendurnir voru í fríi. Hann fann kassa af Pepsí-kóla og poka af hundamat. Á ţessum krćsingum dró hann fram lífiđ. Eftir ađ hann losnađi úr prísundinni var fyrsta verk ađ höfđa mál gegn húseigendum. Ákćruefniđ var ađ vondar ađstćđur í bílskúrnum hefđu skađađ hann verulega andlega. Dómarinn féllst á ađ hann fengi 500 ţúsund dollara (65 milljónir ísl. kr.) í bćtur.
4. sćti:
19 ára Carl Truman frá Los Angeles fékk 74 ţúsund dollara (10 milljónir ísl. kr.) og sjúkrakostnađ vegna ţess ađ nágranni hans ók yfir hönd hans. Kauđi hafđi ekki veitt ţví athygli ađ nágranninn sat undir stýri á bílnum sem Carl var ađ reyna ađ stela hjólkoppunum af.3. sćti:
Veitingahús í Fíladelfíu varđ ađ greiđa Amber Carson 113.500 dollara (15 milljónir ísl. kr.) eftir ađ hún rann í kók-polli og braut rófubeiniđ. Ástćđan fyrir bleytunni á gólfinu var sú ađ 30 sekúndum áđur hafđi Amber skvett úr glasinu sínu á kćrasta sinn í rifrildi viđ hann.2. verđlaun:
Kara Walton frá Ohio lögsótti veitingahússeiganda eftir ađ hún féll ofan úr glugga á snyrtingunni og braut úr sér tvćr framtennur. Ţetta gerđist ţegar Kara reyndi ađ trođa sér út um gluggann til ađ komast hjá ţví ađ greiđa 3 dollara og 50 cent (ísl 388 krónur) í fatahenginu. Henni voru dćmdir 12.000 dollarar (1,5 milljónir ísl. kr.) og tannlćknakostnađur ađ auki.
1. verđlaun:Frú Gravinski keypti sér glćnýjan 10 metra húsbíl. Í jómfrúarferđinni, ţegar hún var komin út á hrađbrautina, setti hún "krúskontroliđ" á. Bíllinn var á 100 kílómetra hrađa. Frúin skellti sér aftur í til ađ smyrja sér samloku. Bíllinn lenti í árekstri og endađi á hvolfi utan vegar. Frú Gravinski lögsótti framleiđandann fyrir ađ hafa ekki útskýrt í leiđarvísi ađ "krúskontroliđ" vćri ekki sjálfstýring. Dómarinn taldi hćfilegar bćtur vera 1.750.000 dollara (227 milljónir ísl.kr.) og nýjan húsbíl.
----------------------
Eftirskrift: Reynslan segir ađ margar af ţeim sögum sem kenndar eru viđ Stelluverđlaunin séu fćrđar í stílinn og jafnvel upplognar. Einskonar flökkusögur. En góđ saga má ekki gjalda sannleikans.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Löggćsla, Spil og leikir, Viđskipti og fjármál | Breytt 17.5.2010 kl. 15:07 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Ţetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öđrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengiđ jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áđur og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurđur I B, allra bestu jólakveđjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábćr nýting á jólagjöf og gleđilega jól minn kćri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man ţađ vel ţegar Jón Rúnar sagđi ţetta um heiđursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán ţađ hafa ekki alltaf veriđ rólegheit og friđur í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var ađ rifja upp á netinu ţegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), viđ skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í ţ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), ţú ćttir ađ senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), brćđurnir eru grallarar og ágćtir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 245
- Sl. sólarhring: 271
- Sl. viku: 874
- Frá upphafi: 4115931
Annađ
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 651
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 196
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég er búinn ađ sjá ţetta áđur og skemmta mér konunglega yfir ţessu rugli.
Hannes, 13.5.2010 kl. 02:14
Hannes, ţađ er skemmtanagildi í ţessum sögum. Rétt eins og í ađra röndina af sumum sérkennilegum íslenskum dómum.
Jens Guđ, 13.5.2010 kl. 02:22
Ţetta er náttútulega bara snilldin ein.Mikiđ skemmtanagildi og eins og ţú segir Jens vafasamir dómar ala íslenskir ;)Veit ekki međ skemmtanagildi ţeirra íslensku!
tommi (IP-tala skráđ) 13.5.2010 kl. 02:33
Sćll var ađ reyna ađ skođa ţetta en einhver banner frá Nova hylur alltaf hćgri partinn af textanum, ţeir virđast ekki hafa neinn svona loka glugga möguleika, er reyndar á mac sem gćti veriđ máliđ.
Bragi Haraldsson (IP-tala skráđ) 13.5.2010 kl. 03:02
já ok um leiđ og ég ýtti á senda ţá fćrist bannerinn frá Nova lengst til hćgri og ekki lengur fyrir neinu, eru ţeir ađ njósna um okkur hehe.
Bragi Haraldsson (IP-tala skráđ) 13.5.2010 kl. 03:04
Tommi, ţeir eru kannski meira dapurlegir sumir íslenskir dómar fremur en broslegir. En sérkennilegir engu ađ síđur. Andlega vanheill mađur fékk ţungan dóm fyrir ađ stela í Nóatúni súpupakka sem kostađi 80 kall eđa eitthvađ álíka. Á sama tíma skilar Jón Steinar á fćribandi sératkvćđum til sýknu nauđgurum og allskonar öđrum alvöru krimmum.
Jens Guđ, 13.5.2010 kl. 03:28
Bragi, ég veit ađ í sumum tölvum eru ţessi auglýsingaborđi til leiđinda. Gott ađ vita ađ ráđiđ til ađ láta hann víkja til hliđar sé ţarna komiđ fram.
Jens Guđ, 13.5.2010 kl. 03:30
Minnir mann um margt á Darwinverđlaunin...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 13.5.2010 kl. 08:18
Hressandi og ţađ er ţessi gaur líka http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1053666/
Ómar Ingi, 13.5.2010 kl. 10:48
Einar Loki, já, eru ţau ekki veitt heimskustu glćpamönnunum? Eđa ţeim sem falla frá á klaufalegastan hátt?
Jens Guđ, 13.5.2010 kl. 14:15
Ómar Ingi, frábćrt myndband! Takk fyrir ábendinguna.
Jens Guđ, 13.5.2010 kl. 14:18
Kannski fara bankarćningjarnir í mál viđ ríkiđ vegna slćlegs eftirlits.
Jens er ţetta ekki ţannig ađ góđ saga á ekki ađ gjalda sannleikans?
Sverrir Einarsson, 17.5.2010 kl. 14:34
Sverrir, bestu ţakkir fyrir ađ leiđrétta viđsnúninginn hjá mér. Ég var eldsnöggur ađ laga ţetta í fćrslunni.
Jens Guđ, 17.5.2010 kl. 23:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.