17.5.2010 | 22:33
Ekki búnir að gera upp við sig hvort þeir kjósa F eða H
Í umræðunni um skoðanakönnun Sjálfstæðisflokksins um fylgi við flokkana sem bjóða fram í Reykjavík í ár virðist sem aðal fréttapunkturinn hafi farið framhjá mörgum. Þar á meðal í fréttinni sem þessi færsla er tengd við. Í henni er ekki stafkrók að finna um að 16% aðspurðra voru ekki búin að gera upp við sig hvort þeir muni kjósa F-lista Frjálslynda flokksins eða H-lista Ólafs F. Magnússonar, framboð um Heiðarleika og almannahagsmuni.
Annað umhugsunarvert: Þessi könnun er gerð áður en kosningamyndband Æ-listans fór í umferð. Myndbandið mun klárlega breyta miklu um hver kýs hvað. En óvíst er á hvaða veg.
Besti flokkurinn stærstur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.5.2010 kl. 21:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 25
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 1130
- Frá upphafi: 4115612
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 884
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég myndi kjósa H lista heiðarlegasta mannsins í framboði. Ef ég gæti það með góðu móti þá myndi ég flytja lögheimili mitt til Reykjavíkur - bara til að geta kosið Ólaf.
Helga (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 22:46
Hvurn andskotann veit maður í; Jesú nafni!
Jón bóndi (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 22:55
Djöfulsins kommar nei komman.
Jón bóndi (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 22:57
Það verður einhvern tímann zkrifuð bók zem mun heita, "Þér eruð azni, Guðjón, inn við þrælbeinið"...
Steingrímur Helgason, 17.5.2010 kl. 22:59
Helga, þetta segja svo margir um þessar mundir.
Jens Guð, 17.5.2010 kl. 23:09
Jón bóndi, skál í botn!
Jens Guð, 17.5.2010 kl. 23:10
Steingrímur, mig minnir að fyrsta skáldsaga Einars Kárasonar heiti einhverju slíku nafni.
Jens Guð, 17.5.2010 kl. 23:11
Auðvitað kjósa allir Besta flokkinn, til að gefa þessum gjörspilltu spillingaröflum í íslenskri pólitík langt nef !
JR (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 23:18
Mér líst ágætlega á hugmynd Æ listans að hafa fíkniefnalaust alþingi fyrir árið 2020. Þó ég veit ekki hvað borgarstjórn tengist því beint.
Gss (IP-tala skráð) 17.5.2010 kl. 23:23
JR, það eru fleiri möguleikar í stöðunni. Ólafur F. Magnússon, leiðtogi H-lista, framboðs um Heiðarleika og almannaheill - er til að mynda gegnheill hugsjónamaður og hefur barist ötullega gegn spillingu. Sama má segja um Helgu Þórðardóttur, leiðtoga F-lista Frjálslynda flokksins.
Jens Guð, 17.5.2010 kl. 23:34
Gss, það er vissulega metnaðarfull stefna að gera Alþingi fíkniefnalaust 2020. Alþingi er staðsett við Austurvöll í Reykjavík þannig að borgarstjórn er hægðarleikur að grípa til einhverra aðgerða sem duga til að hindra flóð fíkniefna inn á Alþingi. Ef átakið um fíkniefnalaust Alþingi 2020 gefst vel má síðar útvíkka fíkniefnalausa svæðið yfir á Austurvöll og hluta af Pósthússtræti.
Jens Guð, 17.5.2010 kl. 23:38
Held að HF listarnir gjaldi þess hreinlega að hafa á sér flokkspólitískt yfirbragð. Fjöldinn allur er kominn með algert ógeð á þessari viðbjóðslegu flokkspólitík.
Haraldur Rafn Ingvason, 17.5.2010 kl. 23:43
Haraldur, þetta er hugsanlega rétt hjá þér - þó bæði framboðin standi utan fjórflokksins og eru laus við öll tengsl við spillinu og samtryggingu hans. Þvert á móti er framboðum F og H beint gegn spillingu.
Jens Guð, 18.5.2010 kl. 00:04
Hugmyndin um fíkniefnalaust Alþingi og fíkniefnalaust svæði þar í kring er allra góðra gjalda verð en svæðið má þó aldrei komast nær BB-pulsuvagninum en tuttugu metra. Er H-listinn með það á tæru?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 00:21
Ólafur og fúaspýtusósélisminn er ágætur kostur þegar nóg er af peningum. Var það ekki hans verk að kaupa handónýta kofa á laugarveginum fyrir 580 milljónir.
Það var nú aldeilis þörf á þeirri heimsku.
Hamarinn, 18.5.2010 kl. 00:24
Grefill, er ekki bara hægt að færa BB-pylsuvagninn smá spöl?
Jens Guð, 18.5.2010 kl. 00:29
Gaman að sjá að ég er að minnsta kosti talin sem valkostur. Annars finnst mér þetta ekki snúast um mig sem persónu heldur stefnu flokksins. Ég er ótrúlega stolt af öllu því góða fólki sem gengið hefur til liðs við okkur Frjálslynd undanfarið. Fólkið og stefnumálin eru frábær og hvað get ég annað en barist eins og ljónynja fyrir góðum málstað. Þetta með heiðarleikann er svolítitð spes. Mér hefur alltaf fundist það spennandi og jafnframt ógnandi að fara í lygapróf. Kannski tímabært fyrir frambjóðendur í komandi kosningum. Baráttukveðjur til allra Frjálslyndra.
Helga Þórðardóttir, 18.5.2010 kl. 01:31
Skiptir það máli? Báðir brugðust í vatnsmálinu og mega því drukkna.
Villi Asgeirsson, 18.5.2010 kl. 06:27
´Tek hér undir orð Helgu. Stefnuskrá flokksins okkar hefur haldið öllu góðu fólki í flokknum. Það er vegna þess að við stóðum fast á móti þeim sem komu inn til þess eingöngu að sveigja flokkinn af leið og breyta honum í eitthvað annað.
Áfram XF.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2010 kl. 08:56
Svo er E-listi líka í boði í Reykjavík.
Axel Þór Kolbeinsson, 18.5.2010 kl. 09:58
Mér líst vel á F- lista. Mundi kjósa hann ef ég byggi í Reykjavík.
ThoR-E, 18.5.2010 kl. 10:19
Nú er svo komid ad Besti flokkurinn er ordinn thad stór ad hann tharf samkeppni. Ég, Gjagg, stofna hér med NAEST BESTA FLOKKINN.
Allir fastagestir á thessari sídu eru velkomnir ad ganga í NAEST BESTA FLOKKINN. Markmid NAEST BESTA FLOKKSINS er ad eiga gott og náid samstarf vid F og H-lista.
Burt med spillinguna. MOKA THARF SKÍTINN
Gódar stundir amigos
Njótid: http://www.youtube.com/watch?v=356baKH_nXM
(copy & paste)
Gjagg (IP-tala skráð) 19.5.2010 kl. 00:04
Þú ert of seinn Gjagg: http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar/sveitarfelog/hofudborgarsvaedid/kopavogsbaer/frambod-i-kopavogsbae/nr/7230
Axel Þór Kolbeinsson, 19.5.2010 kl. 08:07
Hamarinn, menn hafa viljað varðveita það sem eftir er af gömlu götumynd Laugavegarins og miðbæjarins. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri, lofaði til að mynda með 10 fingur upp til guðs að horn Lækjargötu og Austurstrætis yrði byggt á ný í nákvæmlega sömu mynd og það var fyrir brunann. Hanna Birna, sem var kostuð inn í borgarstjórn af Björgúlfsfeðgum, barðist aftur á móti á hæl og hnakka fyrir því að kostendur hennar fengju að reisa háhýsi við Laugaveg. Varðveisla gömlu götumyndarinnar er menningarverðmæti sem ástæða er til að standa vörð um.
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:39
Helga, þetta vinnur saman hjá þér og FF: Góð stefnumál og góður frambjóðandi.
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:42
Villi, hvað áttu við?
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:43
Ásthildur Cesil, ég tek undir hvert orð hjá þér.
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:44
Axel Þór, hann telst ekki með. Honum tókst ekki einu sinni að fullmanna 30 manna framboðslista. Með herkjum tókst þeim að fá 10 eða 15 nöfn á framboðslistann. Báráttumálið, flugvöllinn burt, er vont.
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:51
AceR, þetta segja margir sem búa utan Reykjavíkur.
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:52
Gjagg, takk fyrir hlekkinn. Kallinn hefur röddina. En músíkstíllinn er ekki mín bjórdós.
Jens Guð, 19.5.2010 kl. 23:55
Vegna aths Jens um REYKJAVÍKURFRAMBOÐIÐ vil ég endilega koma því á framfæri að 15 manna listi ER fullmannaður listi.
Við gerum okkur engar væntingar um það að ná inn öllum 15, verðum alsæl með 2-3 :)
Flugvöllurinn er ekki helsta baráttumál REYKJAVÍKURFRAMBOÐSINS - nýting eignarinnar í Vatnsmýrinni er hins vegar lausnin á okkar helstu baráttumálum. Valið snýst bara um þrjár leiðir fyrir borgarbúa um þessar kosningar: 1. Skattahækkanir, 2. Frekari Niðurskurð eða 3. Að nýta eignir borgarinnar til þess að verja okkur fyrir kreppunni. Hvaða leið fólk velur er svo að sjálfsögðu afar persónunbundið líklega, en ég vel klárlega kost 3 ef ég fæ að hafa eitthvað um það að segja eftir kjördag.
Takk Axel Þór fyrir ábendinguna.
Endilega kíkið á http://reykjavikurframbodid.is já og http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/1057737
Baldvin Jónsson, 21.5.2010 kl. 00:17
Baldvin, víst er það rétt að 15 manna framboðslisti gildir. Önnur framboð skiluðu 30 manna framboðslista. Þið getið orðið alsæl ef 200 - 300 atkvæði skila sér til ykkar. Fleiri verða þau ekki.
Jens Guð, 21.5.2010 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.