Eivör #1 á Íslandi og í Fćreyjum ađra vikuna í röđ

  Ađra vikuna í röđ situr upphafslag plötunnar stórkostlegu,  Larva,  međ Eivöru í 1.  sćti vinsćldalista rásar 2.  Lagiđ,  Undo Your Mind,  er ađ sögn Eivarar samiđ og útsett undir áhrifum frá James Bond kvikmyndum.  Pabbi hennar,  Páll Jacobsen,  er mikill ađdáandi James Bond-myndanna.

  Ađra vikuna í röđ á Eivör einnig topplagiđ í Fćreyjum,  Vöka.   Ţessa dagana er Eivör í Kanada ađ ćfa fyrir hlutverk sem Marilyn Monroe í óperu eđa söngleik Gavins Bryars  Everybody Can See I Love You  (sjá síđustu fćrslu).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZzzzzzzzzzzzzzzzzzz.

Hannes, 6.6.2010 kl. 00:37

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţú tjaldar ekki til einnar nćtur í garđinum hennar Eivarar. Hún er ekki hrćdd viđ Vesturíslenska Stelki og Tjalda?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.6.2010 kl. 05:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.