Rokkhátíđ á Sauđárkróki

  Gćran

  Helgina 13. - 14.  ágúst verđur tónlistarhátíđin GĆRAN 2010 haldin á Sauđárkróki.  Nánari stađsetning er húsnćđi Lođskinns,  Borgarmýri 5.  Miđaverđ er aumar 4000 krónur fyrir stútfulla tónlistardagskrá báđa dagana,  frítt í sund,  frítt í kvikmyndahús,  frítt fólk...

  Hálfur ţriđji tugur hljómsveita mun halda uppi geđveiku fjöri.  Ţar á međal verđa skagfirskir stuđboltar á borđ viđ Bróđir Svartúlfs,  Gillon,  Fúsaleg Helgi,  Binna P,  Herramenn og Davíđ Jóns.  Kynnar verđa taktkjaftarnir Siggi Bahama og Beatur.

  Af fleiri skemmtikröftum má nefna hljómsveitina Múgsefjun,  Bigga Mix,  Hoffman,  Metallica... Eđa,  ja sko,  nei sko,  eđa sko ţađ er ekki búiđ ađ tilkynna öll böndin og ég fór lítillega fram úr mér.  Óvart.  Máliđ er ađ fylgjast međ og skrá sig á síđuna http://www.facebook.com/#!/pages/Saudarkrokur-Iceland/TONLISTARHATIDIN-GAERAN-2010/109182002449012?v=wall&ajaxpipe=1&__a=49


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leiđilegt ađ Lummurnar skuli vera hćttar. Ţćr hefđu veriđ flottar ţarna.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 22:56

2 identicon

Eđa Grýlurnar , hétu ţćr ekki Gćrurnar í myndinni "Međ allt á hreinu" og svo býr Inga Rún gítarleikari einmitt á Króknum.

Röggi (IP-tala skráđ) 18.6.2010 kl. 23:12

3 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  blessunarlega eru Lummurnar hćttar.  Fyrir löngu.  Blessunarlega.

Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 00:11

4 Smámynd: Jens Guđ

  Röggi,  kannski endurreisir Inga Rún Gćrurnar / Grýlurnar ţarna?  Eru ţćr ekki flestar fyrir norđan?  Linda trommari býr á Húsavík.  Held ég.  Gott ef Bára Gríms býr ekki á Siglufirđi...

Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 00:13

5 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 19.6.2010 kl. 00:17

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 00:49

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 ĆI, komdu mér í gott skap! Ein Lumman er bloggvinur minn, tekur fallegar myndir úr nágrenni Hveragerđis. Linda Gísla.

Helga Kristjánsdóttir, 19.6.2010 kl. 04:40

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Átti líklega ađ segja önnur Lumman

Helga Kristjánsdóttir, 19.6.2010 kl. 04:42

9 identicon

Nei, ein Lumman. Ţćr voru fjórar. Biđ ađ heilsa Lindu. Ég og Smári bróđir hennar skemmtum okkur mikiđ saman á árum áđur.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 05:35

10 identicon

Hvar er Hljómsveit Geirmundar?

Tobbi (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 15:10

11 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  ég hef ekkert neikvćtt um persónurnar ađ segja sem skipuđu Lummurnar.  Áreiđanlega allt hiđ fínasta fólk.  Aftur á móti hef ég óţol gagnvart plötum Lummanna.  Ekki mín bjórdós. 

Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 21:39

12 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  langt síđan ég hef frétt af Smára.  Er hann ekki ennţá í auglýsingabransanum?

Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 21:40

13 Smámynd: Jens Guđ

  Tobbi,  hún er á Sauđárkróki.  Ţađ er spurning hvar (eđa hvort) hún verđur stađsett á Gćrunni.

Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband