19.6.2010 | 13:25
Bestu plötur níunda áratugarins
Ađ undanförnu hafa lesendur breska poppblađsins New Musical Express dundađ sér viđ ađ velja bestu plötur níunda áratugarins (80´s kalla enskumćlandi ţann áratug). Listinn yfur bestu plöturnar hefur tekiđ á sig ákveđna mynd. Ţessar 20 plötur eru í efstu sćtunum (innan sviga er útgáfuáriđ):
1 The Cure: Disintegration (1989)
2 The Smiths: The Queen is Dead (1986)
3 Joy Division: Closer (1980)
4 The Cure: Pornography (1982)
5 The Stone Roses: The Stone Roses (1989)
6 The Cure: The Head on the Door (1985)
7 The Smiths: Meat is Murder (1985)
8 Pixies: Doolittle (1989)
9 The Smiths: The Smiths (1984)
10 The Smiths: Hatful of Hollow (1984)
11 New Order: Technique (1989)
12 New Order: Low-Life (1985)
13 Pixies: Surfer Rosa (1988)
14 U2: The Joshua Tree (1988)
15 New Order: Power, Corruption & Lies (1983)
16 Jesus & Mary Chain: Psychocandy (1985)
17 Echo & The Bunnymen: Ocean Rain (1984)
18 Sonic Youth: Daydream Nation (1988)
19 The Clash: Sandinista (1980)
20 REM: Murmur (1983)
Níundi áratugurinn skilađi tiltölulega fáum flottum plötum miđađ viđ nćstu áratugi á undan (og eftir). Sú er skýringin (ađ hluta) á ađ The Cure, Joy Division/New Order og The Smiths eru áberandi í efstu sćtunum. Ég skerpi á ţví međ litum.
Listinn ber ţess merki ađ ţađ eru Bretar sem greiđa atkvćđi. Allar plöturnar eru breskar nema Pixies, Sonic Youth og REM. Ţćr eru bandarískar.
Á listann vantar plötur Sykurmolanna. Skrýtiđ.
Gaman vćri ađ heyra viđhorf ykkar til ţessa lista. Ekki síst hvađa plötu ykkur ţykir vanta á hann.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottţétt ráđ gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ţetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir ţađ. Skemmtileg uppátćki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir ađ deila ţessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góđ kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsađ hjá Önnu Mörtu, en auđvitađ alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frćnkan hefđi nú kannski mátt lýta á ţessi viđbrögđ sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Stefán, ţađ stemmir. jensgud 6.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Ţegar ég las um ţennan erfiđa starfsmann fannst mér ég kannast ... Stefán 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Bjarni, góđur! jensgud 5.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 479
- Sl. sólarhring: 498
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 4110007
Annađ
- Innlit í dag: 393
- Innlit sl. viku: 955
- Gestir í dag: 373
- IP-tölur í dag: 368
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţetta er svosem ţokkalegur listi ţó hann sé ekki alveg eins og ég mundi vilja hafa hann. Persónulega tćki ég Head in the Door framyfir Disintegration og sakna Pogues sárlega af listanum. En ţađ er persónulegur smekkur. Ég hćtti nćstum ađ hlusta á tónlist á ţessum tíma af ţví ađ svo mikiđ af henni var ömurlegt. Pogues, Cure, Smiths og New Order björguđu ţví.
Helgi Briem (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 13:58
Aldrei veriđ hrifin af the Smiths,annars ágćtur listi ţó ég sakni einhverja,ţví árin 80 voru međ mikiđ af úrvals hlómsveitum,ekki eins og í dag jeesus orđin hundleiđ ađ hlusta á músik nútímans,bara drasl.
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 19.6.2010 kl. 14:19
Ţađ er gaman ađ sjá 3 plötur New Order á listanum en ţađ band finnst mér sárlega vanmetiđ hérna á klakanum. Ţeir voru a.m.k. jafngóđir Smiths. Technique platan ţeirra talin best og ţví ekki skrýtiđ ađ sjá hana ţarna efsta af 3.
Snilldin frá Stone Roses hátt skrifuđ líka sem er gott.
Mjög skemmtilegur áratugur í tónlist. Sá skemmtilegasti ađ mínu mati, bćđi 80s tónlist og svo ólgandi kraumpottur međ eđal indí rokki, Smiths, Pixies, Stone Roses, REM, New Order. - Tónlist í dag er óskaplega óspennandi miđađ viđ fyrri tíma.
Gunni (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 14:44
Ţetta er fínn listi, en kannski dálítiđ einsleitur. Ég ţreytist seint á ađ hlusta á The Cure og Smiths og ţessar hljómsveitir eru alls ekki ofmetnar. Ein skemmtilega plata the Cure „Boys don't cry“ var gefin út fyrir 1980 og er ţví ekki gjaldgeng. The Clash voru búnir ađ gefa út sínar frćgustu plötur en uppáhaldiđ mitt frá ţeim, Sandinista, rétt sleppur inn á listann. Athyglisvert ađ U2 skorar ekki hátt, sem er kannski bara eđlilegt.
Emil Hannes Valgeirsson, 19.6.2010 kl. 15:03
Ţessi listi er náttúrlega hvergi marktćkur. Ţađ ţarf enginn ađ segja međalskynsömum mönnum ađ hvergi sé neitt ađ gerast í građhestamússík nema í enskumćlandi löndum. Ţessi listi getur eingöngu gilt fyrir ţá lesendur tímaritsins sem hafa asklok fyrir himin en ađrir ćttu ekkert mark ađ taka á honum.
Tobbi (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 15:03
Ekki er ţetta nú hreint viskustykki. Grútskítugt eiginlega.
Jón bóndi (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 17:26
Ég hefđi sett The Queen is dead í fyrsta og sett síđan The head on the door í annađ. Pixies hefđu mátt fara ofar en ađ öđru leiti ţá er ţetta nćrri lagi. Tónlistarmenn frá Manchester koma vel út á ţessum lista. Einnig kemur ekki á óvart ađ The Smiths kemur vel út en oft var talađ um ađ NME stćđi fyrir New Morrissey Express. Ţađ er samt áhugavert ađ ţeir gáfu einungis út 4 breiđskífur 3 ţeirra eru á listanum auk safnplötunnar Hatful Of Hollow. Strangeways here we come hlaut ekki náđ. Mađur fćr víst ekki ađ sjá ţá saman en Morrissey lét hafa eftir sér ađ líklegra er ađ upprunalegu međlimir bítlana kćmu saman en The Smiths.
Andrés Kristjánsson, 19.6.2010 kl. 17:41
Uppáhaldsplata mín frá ţessum áratug, eđa a.m.k. sú sem kemur einna fyrst upp í hugann, er Steve McQueen međ Prefab Sprout (1985). Svo langar mig alveg ofbođslega ađ nefna fyrstu tvćr Proclaimers-plöturnar sem ég féll algjörlega fyrir, en held ég sleppi ţví til ađ losna viđ ađ verđa ađ athlćgi.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 19:58
Helgi, vissulega var óvenju hátt hlutfall af vondu poppi áberandi í útlendri heildarplötuútgáfu níunda áratugarins. Hérlendis blómstrađi aftur á móti pönkútgáfan (Utangarđsmenn, Frćbbblarnir, Purrkurinn, Tappinn, Q4U...).
Mikiđ er ég sammála međ Pogues. Yndislegt liđ. Ég átti lengi eintak af NME blađi frá 1977 međ Shane McGowan á forsíđu. Myndin var yfir alla forsíđuna. Ţetta var löngu fyrir daga Pogues. Myndin var tekin á hljómleikum The Clash. Einhver hafđi bitiđ í eyrađ á Shane a hljómleikunum ţannig ađ hann var alblóđugur. En blindfullur og kátur.
Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 21:34
Sigurbjörg, ţađ tók mig nokkur ár ađ fatta snilld The Smiths. Til ađ byrja međ ţótti mér ţetta helst til poppuđ hljómsveit. En ţađ var eitthvađ flott viđ ţetta. Einkum töff gítarleikur. Ég náđi ţessu loks seint og síđar meir.
Svo fór ég á hljómleika hjá söngvaranum, Morrisey. Ţeir voru aldeilis mega flottir.
Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 21:51
Gunni, ég veit ekki hvort New Order var vanmetiđ band hérlendis. Ég seldi plötur NO á fćribandi í Stuđ-búđinni á sínum tíma. Ég man sérstaklega eftir ađ fyrir allar helgar var Blue Monday 12" send í póstkröfur út um allt land. Ţá var iđulega lögđ áhersla á ađ platan yrđi ađ ná fyrir helgina. Ţađ vćri diskótek um helgina.
Jens Guđ, 19.6.2010 kl. 21:58
Ég ţekki liggur viđ ekkert af ţessu enda ekki kominn međ ađra löppina á elliheimiliđ.
Hannes, 19.6.2010 kl. 23:31
Emil, ţađ vekur líka athygli mína ađ U2 sé ekki ađ skora í hćstu hćđir. Ég kunni vel viđ ţá hljómsveit framan af. En hún hefur hruniđ hjá mér eftir ţví sem hún poppađist.
Mér er minnisstćtt ţegar Sandinista kom út. Ţetta var 3ja platna pakki. Viđ kunningjarnir (pönkararnir) hittumst daglega í Stuđ-búđinni og bárum saman bćkur. Allir hlustuđu á plötupakkann eins. Viđ reyndum ađ melta hverja plötuhliđ fyrir sig áđur en plötupakkinn var metinn í heild. Viđ guttarnir í Stuđ-búđinni, Utangarđsmenn, Q4U, Sjálfsfróun og ţessari deild fórum yfir plötuna ţannig. Sumir voru komnir yfir á hliđ 2 á plötu 2 og ađrir ađ plötuhliđ 1 á plötuhliđ 3. Svona gekk ţetta dögum saman. Rosa skemmtilegur tími.
Jens Guđ, 20.6.2010 kl. 00:02
Jens.
Ţađ er reyndar Blue Monday og kannski True Faith sem eru ţekkt hér á landi međ New Order. Ţađ eru ekki margir sem ţekkja meira međ bandinu en ţessi 2-3 lög. Ţađ er miđur ţví margt međ sveitinni er verulega gott. - Nefni lagiđ Mr Disco af Technique sem var ekki gefiđ út á single og ţví geymt en ekki gleymt.
Sammála ađ Prefab Sprout hefđi átt ađ vera á ţessum lista međ Steve Mc Queen. Jafnvel spurning međ From Langley Park to Memphis. - Cars & Girls og King of Rock´n roll voru afbragđsgóđ popplög.
Gunni (IP-tala skráđ) 20.6.2010 kl. 01:35
Tobbi, ţessi ábending ţín er réttmćt. Vandamáliđ er ađ í öllum nágrannalöndum okkar (og víđar) ţekkir almenningur varla ađra útlenda músík en engilsaxneska. Listar á borđ viđ ţennan eru keimlíkir, hvort sem ţeir birtast í skandinavískum poppmúsíkmiđlum, ţýskum eđa svissneskum. Ţađ eru ţessi sömu nöfn breskra og bandarískra flytjenda sem ráđa ríkjum.
Jens Guđ, 20.6.2010 kl. 22:00
Ţarna vantar bersýnilega "Remain in Light", Talking Heads (1980). Tímamótaverk.
Einar K. Pálsson (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 08:54
Já Jens, Sandinista var vanmetin plata og hefđi hiklaust átt ađ vera á ţessum lista. Vandinn var kannski 3ja plötu lengdin ţví ţađ hafđi í för međ sér uppfyllingarefni sem ekki var mjög skemmtilegt. Svo leiđ hún nokkuđ sándlega séđ fyrir áhuga Mick Jones á danstónlist um ţetta leyti. Hefđi hann enn veriđ haldinn gítardellu og nokkrum uppfyllingarlögum hefđi veriđ sleppt hefđi Sandinista orđiđ stórkostleg tvöföld plata. Ég er enn ađ uppgötva gullkorn á henni.
Helgi Briem (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 12:47
Einhvern veginn finnst mér ţessi listi segja meira um NME en tónlist níunda áratugarins. Í kringum pönkiđ og nýbylgjuna var NME framsćknasta og feskasta tónlistarritiđ og samkeppnin viđ Melody Maker var uppspretta í ađ finna ný bönd og listamenn. En einhvern veginn stađnađi ţađ blađ ţví miđur í kringum miđjan níunda áratuginn - og ţrátt fyrir smá sprett í kringum Brit poppiđ, ţá hefur blađiđ alveg misst stöđu sína og ţađ sama gerđist međ Melody Maker sem dó í lok tíunda áratugarins.
Auđvitađ vantar á listann nokkur af helstu stórvirkjum rokksögunnar, sem voru kannski of ţung fyrir NME í ţá daga en ţar sem tímarnir hafa breyst og ţessar plötur á hverju heimili í dag, hefđi mađur haldiđ ađ ţessi tímamótaverk hefđu lent á listanum:
Guns N' Roses - Appetite for Destruction
Metallica - Masters of puppets
AC/DC - Back to Black
Iron Maiden - Number of the Beast
Einnig er ég hissa á ađ bönd sem voru upphafin af NME skildu ekki lenda á listanum, Sykurmolarnir eins og ţú minntist á og líka Sound Affects međ the Jam (1980).
En allir ţessir listar eru til gamans gerđir og misjafn er smekkur manna.
Auđjón (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 16:34
Jón bóndi, ţetta er vel ađ orđi komist!
Andrés, Morrisey hefur sagt ađ besti dagur lífs hans hafi veriđ er The Smiths hćttu. Jafnframt hefur hann fullyrt ađ ţeir Johnny Marr muni aldrei vinna saman aftur.
Ţeir tveir voru og eru algjörar andstćđur. Morrisey prinsippmađur, harđlínu grćnmetisćta og bindindismađur á áfengi, tóbak, kynlíf og allskonar. Marr hinsvegar hörku sukkari.
Sú var tíđin ađ NME (og fleiri breskir fjölmiđlar) beittu ţöggun á Morrisey. Ţađ var eftir ađ hann var sakađur um nasismadađur. Sem var rangtúlkun á smá ţjóđernisrembingi Morrisey (í bland viđ sérkennilegan húmor).
Jens Guđ, 21.6.2010 kl. 22:26
Grefill, ég ţarf ađ tékka á Proclaimers. Ég ţekki ekkert međ ţeim brćđrum nema tvö vinsćlustu lögin.
Hannes, ţú hefur ýmist veriđ ófćddur eđa nýfćddur ţegar ţessar plötur komu út. Ég ţekki aftur á móti margt fólk á ţínum aldrei sem ţekkir allar ţessar plötur. Og reyndar rokksöguna alveg frá sjötta áratugnum fram til dagsins í dag.
Jens Guđ, 21.6.2010 kl. 22:30
Gunni, ţetta er rétt hjá ţér međ NO.
Einar, ég man ađ ţiđ í Spilafíflum voruđ hrifnir af Talking Heads. Enda eđal hljómsveit.
Jens Guđ, 21.6.2010 kl. 22:32
Helgi, ég er sammála hverju orđi ţínu um Sandinista. Fyrir röskum áratug eđa svo bađ ungur drengur mig um ađ smala á disk fyrir sig ţverskurđi af ţví besta međ The Clash en sleppa öllum vinsćlum lögum. Hann ţekkti ţau en langađi ađ kynnast hljómsveitinni án ţess ađ ţurfa ađ kaupa allan plötukatalóginn (ţetta var áđur en niđurhal varđ máliđ fyrir svoleiđis grúskara).
Ţađ kom mér í opna skjöldu hvađ mér fannst ég ţurfa ađ hafa mörg lög af Sandinista í pakkanum. Í mínum huga var ţetta 3ja stjörnu plötuţrenna en leikar fóru ţannig ađ ég varđ ađ spandera sér disk undir lögin af Sandinista. Síđan hef ég hugsađ um hana sem 4. stjörnu plötuţrennu.
Jens Guđ, 21.6.2010 kl. 22:44
Ţađ var reyndar fyrir mína tíđ. Mér fannst umrćdd plata afar vönduđ. Var ekkert sérlega uppnćmur yfir öđru efni frá ţeim.
Einar K. Pálsson (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 22:49
Auđjón, ţađ er ekkert pönk ţarna. En allt vađandi í nýbylgju og 80´s nýrokki. Ţungarokksplöturnar sem ţú nefnir eru allar kraumandi rétt fyrir neđan 20. sćtiđ. Breskir ţungarokkarar láta sér sennilega nćgja ađ lesa Kerrang! Eru ekkert ađ kíkja á NME.
Jens Guđ, 21.6.2010 kl. 22:50
Einar, ég er kannski ađ leggja út af áhuga Sćvars Sverris á Talandi höfđi. Ég kalla hljómsveitina reyndar frekar Höfđatal.
Jens Guđ, 21.6.2010 kl. 23:33
Ţađ sem slćr mig mest er hvađ ţetta ótrúlega einhćfur listi.
Ţar fyrir utan: Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me er besta platan međ Cure. Allavega jafnbesta međ Disintegration...
Sammála nokkrum sem póstuđu á undan, ég saknađi Remain in Light međ Talking Heads, Appetite for Destruction, og Master of Puppets međ Metallica.
Stćrsta yfirsjónin í mínum huga er samt Prince. Hann gaf út 1999, Purple Rain og Sign 'O' the Times á ţessum áratug (ásamt ţó nokkrum fleirum) og pródúserađi snilldarverkiđ What Time Is It? međ The Time.
Ađrar plötur sem hefđu hćglega getađ dottiđ inn á minn lista:
Gunnar Örn Stefánsson (IP-tala skráđ) 22.6.2010 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.