Bestu plötur síđasta aldarfjórđungs

  Poppblađiđ Spin hóf göngu sína fyrir aldarfjórđungi.  Ţađ hefur náđ ţeirri stöđu ađ vera nćst söluhćsta bandaríska poppblađiđ á eftir Rolling Stone.  Rolling Stone er söluhćsta poppblađ heims.  Í tilefni af tímamótunum tók ritstjórn Spin sig til og setti saman lista yfir bestu plötur síđasta aldarfjórđungs. 

  Ţessar plötur skoruđu hćst (innan sviga er útgáfuár plötunnar):

u2-achtung-baby-lg

1   U2:  Achtung Baby  (1991)

2   Prince:  Sign O´the Times  (1987)
3   The Smiths:  The Queen is Dead  (1986)
4   Nirvana:  Nevermind   (1991)
5   Radiohead:  OK Computer   (1997)
6   Public Enemy:  It Takes a Nation of Millions to Hold Us Back  (1988)
7   Guns N´ Roses:  Appetite for Destruction  (1987)
8   PJ Harvey:  Rid of Me  (1993)
9   Pavement:  Slanted and Enchanted   (1992)
10  Nine Inch Nails:  The Downward Spiral  (1994)
11  The Replacements:  Tim  (1985)
12  OutKast:  Stankonia   (2000)
13  Sonic Youth:  Daydream Nation   (1988)
14  Beastie Boys:  Paul´s Boutique   (1989)
15  Hüsker Dü:  New Day Rising   (1985)
33  Björk:  Debut  (1993)
75  Björk:  Post  (1995)
bjork_debut
  Ţađ er áhugavert ađ bera saman viđ ţennan lista annan ţar sem lesendur NME kusu bestu plötur níunda áratugarins.  Sjá:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1068992/
  Til ađ auđvelda samanburđinn lita ég plöturnar sem komu út á níunda áratugnum og hef fjólubláar ţćr sem voru einnig á lista NME.
  Ritstjórn Spin hefur greinilega breiđari músíksmekk en lesendur NME.  Og eđlilega er hlutfall bandarískra platna hćrra hjá Spin ţó Írarnir í U2 séu í toppsćtinu og The Smiths í ţví 3ja. 
  Gaman vćri ađ heyra viđhorf ykkar til ţessa lista yfir bestu plötur síđasta aldarfjórđungs. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er áhugaverđur listi, sem og listi NME.  Ţetta kemur allt inná gamla góđa smekksatriđiđ, en persónulega er ég nokkuđ sammála flestum titlunum á ţessum listum.  Gríđar metnađarfull verk ţarna inná milli.   Alltaf gaman ađ sjá Björk skora hátt, en Public Enemy kom mér ţćgilega á óvart ţarna í 6. sćti.  Gott stykki ţar á ferđ :o)

Gestur Baldursson (IP-tala skráđ) 22.6.2010 kl. 10:04

2 Smámynd: Jens Guđ

  Gestur,  ég tek undir orđ ţín.  Ekki síst međ ađ Public Enemy sé ţetta hátt á listanum.  Ţessi plata hafđi mikil áhrif á sínum tíma.  Var m.a. í miklu uppáhaldi hjá Björk.

Jens Guđ, 22.6.2010 kl. 12:05

3 identicon

Eins og venjulega međ mainstream Bandarísk tónlistartímarit, bestu rokk og hip-hop plötur síđasta aldarfjórđungs.

Gunnar Örn Stefánsson (IP-tala skráđ) 22.6.2010 kl. 13:14

4 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar Örn,  ţađ er nokkuđ ţokkaleg breidd í ţessu hjá ţeim engu ađ síđur.

Jens Guđ, 22.6.2010 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband