Ný og spennandi plata frá Hebba

herbertson

  Herbert Guđmundsson er í hljóđveri ţessa dagana ađ taka upp nýja plötu.  Plötuna vinnur hann međ Svani syni sínum.  Sá var nýveriđ kosinn besti söngvarinn í Músíktilraunum.  Ţeir feđgar semja lögin ţannig ađ Svanur leggur til hljómagang,  kaflaskipti og ţess háttar og Hebbi bregđur laglínum ofan á.  Í bland semur Hebbi einnig upp á gamla mátann á kassagítarinn sinn.

  Ţegar hafa 5 af 10 lögum plötunnar veriđ hljóđrituđ.  Gulli Briem sér um trommuleikinn;  Tryggvi Hübbner og Stefán Magnússon (Eiríkssonar) spila á gítara;  Haraldur Ţorsteinsson plokkar bassann;  Og Magnús og Jóhann syngja bakraddir. 

  Dr.  Gunni heyrđi upptökurnar á dögunum og skrifar á bloggsíđu sína:  "Ég heyrđi ekki betur en ţetta vćru allt meira og minna súperhittarar."

  Doktorinn hefur gott nef fyrir "hitturum".  Ég held ég fari rétt međ ađ hann eigi vinsćlasta lagiđ á rás 2 um ţessar mundir,   Vinsćll  međ Hvanndalsbrćđrum.

  Hebbi hefur sent frá ótal öfluga smelli í áranna rás.  Sumir eru orđnir sívinsćlir,  svo sem  Can´t Walk Away,  Hollywood  og  Svarađu kallinu.  Síđasta plata hans,  Spegill sálarinnar,  kom út 2008 og var hans besta.  Um hana má lesa hér:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/737633/

  Fyrir helgi var viđtal viđ Hebba á visir.is.  Ţar getur ađ heyra upphaf lagsins  Time.  Sjá:  http://www.visir.is/atti-erfitt-med-ad-vidurkenna-fraegdina---myndband/article/201045375416

  Time  verđur fyrsta lagiđ af plötunni sem fer í útvarpsspilun.  Ég ćtla ađ hlusta á ţađ í vikunni og lćt ykkur vita hvernig ţađ hljómar.  Ţangađ til er gaman ađ rifja upp: 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Spenanndi

Ómar Ingi, 22.6.2010 kl. 21:27

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  nýtt efni frá Hebba er alltaf spennandi.  Enda er hann duglegur ađ toppa sig.

Jens Guđ, 22.6.2010 kl. 22:37

3 identicon

Hebbi er einn sá besti. Ţađ eru samt allt of fáir búnir ađ fatta ţađ.

Göltur Smári (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 00:31

4 Smámynd: Jens Guđ

  Göltur Smári,  20 - 30 ára fólk er - kannski eđlilega - ekki međ rétta mynd af tónlistarmanninum Hebba.  Ţađ ţekkir hann fyrst og fremst af lögum á borđ viđ  Can´t Walk Away,  Hollywood  og  Svarađu kallinu.  Ţetta unga fólk veit ekki ađ Hebbi var á sínum tíma á kafi í ţungarokki og progi.  Hann hefur löngum veriđ talinn besti íslenski túlkandi Led Zeppelin laga. 

  Hebbi hefur stundum fariđ í góđan rokkgír á sólóplötum sínum.  Á fyrstu sólóplötunni rokkuđu Utangarđsmenn í nokkrum lögum,  svo dćmi sé tekiđ.  Ţau lög eru hinsvegar aldrei spiluđ í útvarpi ţví ţar eru menn ađ spila ţessi lög sem ég taldi upp hér ađ ofan.

Jens Guđ, 23.6.2010 kl. 01:13

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ verđur gaman ađ heyra útkomuna.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.6.2010 kl. 11:46

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ţađ er pottţétt.

Jens Guđ, 23.6.2010 kl. 22:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband