26.6.2010 | 22:03
Bassaleikari The Kinks fallinn frá
Í fyrradag lést Pete Quaife, bassaleikari einnar ţekktustu hljómsveitar rokksögunnar, The Kinks. Pési spilađi í öllum vinsćlustu lögum hljómsveitarinnar. Hinsvegar hćtti hann tvívegis í hljómsveitinni. Fyrst í nokkra mánuđi 1966 og aftur í lok áratugarins. Hann spilađi síđast međ The Kinks 1990 er hljómsveitin var vígđ inn í Frćgđarhöll rokksins (Rock and Roll Hall of Fame) í Bandaríkjunum.
Pési stofnađi The Kinks 1961 međ Davis-brćđrunum, Ray og Dave. Framan af var ćskuvinur Pésa á trommunum. Síđar leysti trommuleikari The Rolling Stones, Mike Avory, hann af.
Fyrstu árin var hljómsveitin iđulega bókuđ undir nafninu The Pete Quaife Quintet. 1963 var nafniđ The Kinks tekiđ í gagniđ. Ţađ er stundum ranglega ţýtt í íslensku útvarpi sem Kóngarnir. Nafniđ er dregiđ af afbrigđilegu kynlífi (kinký) jafnframt ţví ađ vera stafaleikur ađ hćtti Bítlanna, The Beatles.
Pési spilađi á 8 hljómleikum međ The Kinks á Íslandi 1965. Ţá var hljómsveitin á hápunkti frćgđar sinnar.
Pésa leiddist ađ vera í The Kinks utan sviđs. Hann upplýsti ađ ţó liđsmenn hljómsveitarinnar hafi virst góđir vinir á sviđi hafi ţeir utan sviđs rifist og slegist eins og hundar og kettir. Ekki einstaka sinnum heldur alltaf. Illkvitni, kvikindisskapur og ofbeldishneigđ réđu ríkjum. Jafnframt var ofríki Rays sem söngvahöfundar og útsetjara algjört. Ef undan er skilinn slaki hvađ ţetta varđar á plötunni Village Green Preservation Society. Hún kom út 1968.
Síđustu áratugi bjó Pési í Kanada og starfađi ţar sem teiknari.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:54 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 411
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 1566
- Frá upphafi: 4121385
Annađ
- Innlit í dag: 340
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 330
- IP-tölur í dag: 308
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţađ er söknuđur í ţví, en lífsins gangur.
Jebb! The Kinks var og er óviđjafnanleg hljómsveit og lögin ógleymanleg og sígild snilld.
Ţađ vantađi aldrei Kinks-lag á lagalistann í skólahljómsveitunum hjá okkur forđum.
Minnst á plötuna Village Green Preservation Society frá 1968. Ég heyrđi hana fyrst einmitt í jólafríinu '68 og var hún stöđugt á fóninum til skiptis viđ Hvíta albúm Bítlanna sem átti sömuleiđis ţau jól. Ţetta er ein sérstćđasta og besta plata Kinks finnst mér, sem heild, en líklega spilar 68-ljóminn og andrúmsloftiđ ţá inn í ţađ tilfinningamat. Ég á gamla vinylinn međ henni og flestum í góđu ástandi og bregđ henni af og til á gamla fóninn ţegar svo ber undir, ekki síst á ađventunni. Ţađ er meira en hćgt er ađ segja um margar ađrar plötur.
Takk fyrir upplýsingarnar.
Kristinn Snćvar Jónsson, 26.6.2010 kl. 23:05
Kristinn, ég er kominn ţađ hátt á sextugsaldurinn ađ ég upplifđi vinsćldir The Kinks beint í ćđ frá fyrstu lögum ţeirra. Ţeir virtust vera endalaus uppspretta af flottum töff lögum. Ţađ var mikill ćvintýraljómi yfir ţessari hljómsveit.
Jens Guđ, 26.6.2010 kl. 23:13
Áttu ţeir ekki lagiđ ,,in a summertime,, mér finnst alltaf gaman ađ rómantískum lögum,ţegar djassinn var hvíldur.
Helga Kristjánsdóttir, 27.6.2010 kl. 02:54
Flott band.
Ómar Ingi, 27.6.2010 kl. 13:23
Kristinn Snćvar Jónsson hefur rétt fyrir sér...lífsins gangur. Thá hugsar madur ósjálfrátt um sinn eigin dauda. Hvenaer aetli thad gerist? Ykkur finnst kannski ekki spennandi ad reyna ad giska á ykkar daudadag?
Ég giska á ad ég deyji föstudaginn 10. júlí 2065.
Gjagg (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 13:30
Helga, Mungo Jerry var međ "In the Summertime". The Kinks áttu lög eins og "I´m on an Island", "Sunny Afternoon", "All Day and All the Night", "Lola", "Waterlou Sunset"...
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 13:50
Ómar Ingi, ţetta var töff band.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 14:03
Gjagg, flestir eru svo heppnir ađ vita hvorki fyrr né síđar um dauđa sinn. Ţađ er lúxus.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 14:11
Rétt er thad...en viltu ekki giska?
Gjagg (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 14:27
Ég giska á ađ Jens deyji ... ne, er ekki ljótt ađ spá fyrir um annarra manna dauđdaga? Verđa menn ţá ekki skelfingu lostnir ţegar dagurinn nálgast? Geta viđkvćmar sálir ekki dáiđ úr međvirkni? Best ađ sleppa ţessu.
Sjálfur drepst ég annađ hvort fljótlega eđa ţá fljótlega eftir ţađ nema síđar verđi. Ţađ sagđi mér spákerling fyrir löngu og tók tvöţúsundkall fyrir.
Klukk, 27.6.2010 kl. 16:30
Já..en Klukk...finnst thér ekki kjánalegt af mér ad deyja svona rétt fyrir helgina?
Gjagg (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 19:36
Takk Jens fyrir ađ fylgjast vel međ.
Baldur Fjölnisson, 27.6.2010 kl. 19:51
The Kinks skilja eftir sig frábćr lög, sem munu lifa. Sunny Afternoon er međal minna eftirlćtis. Og I´m on an Island, sem ég set alltaf í samband viđ Íslandsheimsókn ţeirra. Bara svona tilfinning!
Auđur Matthíasdóttir (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 21:26
Gjagg, líkurnar á ađ ég geti giskađ á réttan dánardag minn eru 1 á móti 7000 eđa eitthvađ álíka. Svo ţegar dánardagurinn rennur upp er hann kannski vitlaus. Ţađ hlýtur ađ vera ömulegt ađ deyja á vitlausum degi.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 23:17
Klukk, ég tel miklar líkur á ađ spá ţín rćtist um ađ ég deyi.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 23:24
Baldur, ekkert ađ ţakka. Ţađ er gaman ađ fyrlgjast međ. Og leyfa öđrum ađ fylgjast međ í leiđinni.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 23:26
Ć! Já ţađ er ,,Sunny afternoon,,sem ég meinti, Jens. Ţiđ rćđiđ um dauđann,úff, máltćkiđ segir ,,ungur má en gamall skal,,.Fyrir 3 dögum sendi nafna mín og ömmubarn lagiđ ,,The autumn leaf,s á facebook og tileinkađi ţađ ömmu sinni,ég bađ hana spila ţađ viđ hinstu kveđju,ţađ má allt í kirkjum nú til dags. Eins og Auđur tengi ég lög viđ e.h. t.d. ,,Smile,, eftir mr.Chaplyn,sem ég ćtla ađ setja á og rífa úr mér ólundina núna.
Helga Kristjánsdóttir, 27.6.2010 kl. 23:40
Auđur, ţađ eru deildar meiningar međ hvort lagiđ "I´m on an Island" hafi eitthvađ međ komu The Kinks til Íslands ađ gera. Lagiđ kom ađ sönnu út á stórri plötu rétt eftir ađ hljómsveitin spilađi hér. Á ţessum tíma var útgáfurferli langt. Töluverđar líkur eru á ađ platan hafi veriđ hljóđrituđ fyrir komu hljómsveitarinnar til Íslands. En hvort sem var ţá hefur Ray Davies ekki svarađ spurningum um lagiđ nema međ útúrsnúningum. Lagiđ er lítt ţekkt nema á Íslandi ţannig ađ litlar upplýsingar er ađ hafa um ţađ í útlendum ritum. Yfirleitt er ekki minnst á ţetta lag í umfjöllun um plötuna.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 23:59
Helga, ég hafđi grun um ađ ţú vćrir ađ rugla heitum ţessara laga saman. Mér heyrist ţú vera komin í smá djassstemmningu núna. Ţađ er flott.
Jens Guđ, 28.6.2010 kl. 00:01
Ţađ er rétt er ađ fylgjast međ flugi frá París,ofbókađ og farţegar urđu ađ fara í sundiđ yfir til London. Sé ég er ađ trođa ypsiloni á Chaplin gamla.Ég ćtla ađ deila međ ţér uppryfjun á hljómssveitum sem börnin mín hlustuđu á eftir aldri. Ţau urđu mörg í uppáhaldi hjá mér og minna á ţau. ELO,Supertramp,Steve Wonder,svo voru stelpurnar međ ţađ leiđinlega Oliva Newton og Travolta,síđan (ó) Abba, Beach boys Djassinn hljómađi allar helgar;Lee Konitch, Dizzy Gilypsi, Monk,Oscar Peterson, Fór ađ finnast Eroll Gardner hreint yndislegur á pianóiđ,áslátturinn svo sérstakur hrífandi.Gaf í vetur fötluđum manni sem sonur minn bar fyrir brjósti,megniđ af vynil djassplötunum,hélt ţó eftir einni sem heitir EURASIA,man ekki nafniđ á hljómsveitarstjóranum (pianó),en alt-saxófónleikarinn heitir Paul Desmon,´međ flauelsmjúkan tón,og heillandi flipp.Ég gćti veriđ ađ allt áriđ, ţú ferđ létt međ ađ ţurrka ţetta út,seinutu ár varđ Jhon Coltrain í uppáhaldi held ég hafi sagt ţađ áđur. Nú segi ég amen eftir efninu,bíđ ţér og öllum góđa nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2010 kl. 01:36
Hć! komin aftur,Dave Brubeck hljóđritađi EURASIA,enn er seinkun á flugi. Skemmti mér á međan viđ lesninguá bloggum.
Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2010 kl. 02:39
Helga, ţetta er flottur djasspakki sem ţú ert međ. Ég á plötur međ öllum djassistunum sem ţú nefnir.
Jens Guđ, 28.6.2010 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.