30.6.2010 | 18:43
Gríðarlega sniðugt hagræðisráð - sparar tíma og allskonar
Eins og allir vita er bráðnauðsynlegt að hafa smávegis af hráum fínt söxuðum lauki með þegar túnfiskssalat er lagað. Annað þarf ekki. Nema, jú, túnfisk, egg og majónes. Til spari má bæta við örlitlu karrý. Svo litlu að enginn taki eftir því.
Þessa uppskrift má með útsjónarsemi einfalda svo um munar. Það er gert þannig að hænunum er ekki gefið neitt að éta nema lauk í nokkra daga. Þá kemur milt og gott laukbragð af eggjunum. Þar með losnar fólk gjörsamlega við alla fyrirhöfn af að saxa niður lauk í túnfiskssalatið. Tímann sem sparast má nota til að þurrka af húsgögnum og vökva blóm með lituðu sykurvatni.
.
.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1429
- Frá upphafi: 4118996
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1094
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ef vel er að gáð má sjá í efra myndbandinu hvar hestur sparkar hænu upp á þak.
Í neðra myndbandinu flytur bandaríska hljómsveitin MDC ljúfan kántrý-slagara um hænur.
Jens Guð, 30.6.2010 kl. 18:53
hef aldrey prófað karrýið í túnfisksalat. aðeins túnfisk, egg, majónes og lauk. til er einnig annað afbrigði þar sem lauknum er skipt út fyrir tómatsósu. fannst það betra í æsku, en kýs heldur laukútgáfuna í dag.
hins vegar nota ég karrý í rækjusalat og eins og þú segir, svo lítið að enginn taki eftir. gefur samt eitthvað „toutch.“ svo fer eftir skapi í það og það skiptið hvort ég bæti ennig við örlitlu sinnepi og/eða sítrónusafa og/eða sítrónupipar. í það minnsta er rækjusalatið mitt vinsælt innan fjölskyldunnar. krítíski þátturinn er karrýið. má ekki vera of mikið og ekki of lítið.
Brjánn Guðjónsson, 30.6.2010 kl. 19:52
Hvernig stendur á því að þegar hænur deyja, brenna t.d. inni eða kafna, eða festast, sökkva og drukkna í mykju, eins og oft hefur gerst, þá er alltaf talað um "tjón"? Mér finnst það vanvirðing við hænur og hænustofninn í heild sinni að líf þeirra sé ekki metið meira en sem nemur því að vera "tjón". Aldrei hef ég heldur heyrt af hænu sem fékk áfallahjálp. Þessi sem hesturinn sparkar uppá þak, hún þyrfti t.d. að fá áfallahjálp, en ... neibb, fær ekki einu sinni athygli.
Klukk, 30.6.2010 kl. 20:59
Brjánn, ég hef aldrei heyrt þetta með tómatsósu í túnfiskssalati. En gæti trúað að krökkum þyki það gott. Krakkar eru mikið fyrir tómatsósu. Þegar ég var krakki gat ég ekki borðað soðin né steiktan fisk án þess að hafa tómatsósu út á. Í dag get ég ekki haft tómatsósu með neinum mat nema ef ég er svo óheppinn að ekkert standi til boða nema franskar kartöflur.
Það er góður siður að setja sítrónusafa yfir rækjur áður en þeim er hrært í salat. Safinn gefur rækjunum ferskt bragð. En það sem er mikilvægara er að sýran í honum hindrar að fólk fái matareitrun.
Jens Guð, 30.6.2010 kl. 21:29
Klukk, ég held að hænunni sem var sparkað upp á þak þyki það hið mesta sport. Hænur eru lélegar til flugs og drífa yfirleitt ekki upp á þak.
Jens Guð, 30.6.2010 kl. 21:31
Ég myndi a.m.k. velja aðra aðferð við að komast upp á þak. En ég er auðvitað ekki hæna.
Klukk, 1.7.2010 kl. 01:28
frábær ertu
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 1.7.2010 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.