1.7.2010 | 22:17
Hverjir valda umferðaróhöppum?
Að undanförnu hefur verið - og er um þessar mundir - í gangi herferð gegn ölvunarakstri. Það er hið besta mál. Aldeilis ágætt að koma af stað umræðu og vangaveltum um hvaðeina sem má verða til þess að draga úr umferðaróhöppum. Það er óhrekjanleg staðreynd að ölvaðir ökumenn hafa valdið umferðaróhöppum.
Hinu má ekki gleyma: Að langflestir sem valda umferðaróhöppum eru edrú. Það þarf að taka á því vandamáli af festu. Koma því liði úr umferðinni.
Kona kennir vampýru um bílslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 22:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 28
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4111577
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 881
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Eina leiðin til að stoppa umferðarslys er að banna alla umferð um götur landsins sem er ekki fræðilegur möguleiki í dag því að það myndi setja allt hagkerfið á hausinn eins og það leggur sig.
http://www.wreckedexotics.com/ Mæli með að þú skoðir þessa síðu.
Það eina sem er hægt að gera er að svipta vanhæfa ökumenn prófinu og þá á ég líka við þá sem valda slysum með hægagangi.
Hannes, 1.7.2010 kl. 23:05
Hannes, takk fyrir hlekkinn. Ég veit að lögreglan á Akureyri hefur stoppað og sektað ökumenn sem valda hættu í umferðinni með hægagangi. Það mættu fleiri lögregluumdæmi gera.
Jens Guð, 1.7.2010 kl. 23:21
Ég fór út á land í nokkra daga og sá nokkra sem voru að valda hættu eins og venjulega með hægagangi. Meðal annars einn á 60 á góðum vegi og einn með kerru sem dansaði á veginum.
Hannes, 1.7.2010 kl. 23:35
Í raun, ef litið er kalt á málin þá eru slys vegna ölvunaraksturs mun færri hlutfallslega en t.d. slys vegna vanþekkingar, vankunnáttu, reiði, hreinnar heimsku, hægaksturs, hraðakturs, fötlunar, hugsunarleysis, kurteisi, doða og litblindu (ekkert endilega í þessari röð).
Þess vegna þyrfti að setja mun meira fé í að leysa þessi vandamál frekar en ölvunarakstur sem veldur mun minna tjóni, heilt yfir séð.
Menn ættu líka að gæta þess að mismuna ökumönnum ekki. Taka þarf á slysatíðni heilstætt og í hlutfalli við stærð vandamálsins - ekki tegund.
Klukk, 2.7.2010 kl. 04:37
Ég vanda mig alltaf sérstaklega mikið þegar að ég keyri fullur
Gsss (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 06:47
Ég styð að stofnuð verði baráttusamtök ölvaðra ökumanna til að berjast fyrir réttindum ölvaðra ökumanna. Ölvaðir ökumenn eru líka menn.
Saumur (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 11:42
Hannes, það á að kæra svona umferðarböðla umsvifalaust til lögreglunnar.
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 13:30
Klukk, ég kvitta undir hvert orð.
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 13:33
Gsss, þannig á það einmitt að vera.
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 13:34
Saumur, ertu að meina að þau samtök séu ekki til?
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 13:34
Sigurður Ingi Kjartansson, 2.7.2010 kl. 14:27
Lestarstjórinn er bíll númer tvö í rödinni.
Gjagg (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 19:07
Jens. Það þarf að athuga alla ökumenn sem skapa hættu og að setja ökumenn í aksturskennslu eða að svipta þá prófinu. Sá eða sú sem skapar hættu með hraðakstri, ölvunarakstri eða með annari heimsku eða vanhæfi á að taka úr umferð.
Hannes, 2.7.2010 kl. 19:15
Sigurður Ingi, þarna er um vel þekkt lúmskt trix að ræða. Í stað þess að gefa upp að 101 edrú ökumaður hafi valdið dauðsfalli en 31 ölvaður er þessum edrú ökumönnum skipt upp í marga flokka. Við það virðist ölvunaraksturinn vera næst mesta hætta í umferðinni. Ef óhlutdrægri sanngirni væri beitt myndi ölvuðu ökumönnunum einnig vera skipt upp í marga flokka.
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 20:32
Gjagg, það er rétt hjá þér. Það er hann sem skapar hættuna.
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 20:33
Hannes, ég er sammála því.
Jens Guð, 2.7.2010 kl. 20:33
Gat drukkið 2 glös af víni áður en ég fór í vinnu í Róm. Prufaði það hér heima allt annað þú meltir það öðruvísi fann á mér ,svo hér heima getur maður ekki drukkið áfeingi og keirt, en í hitanum á Italíu finnur þú ekki fyrir áfeinginu vegna þess að líkaminn vinnur öðruvísi úr alkolinu .Aldrei keyra undir áhrifum,er búinn að missa 3 vini og þegar ég fer in á vefsíður Ítalska blaða eru 40 -50 ungmenni sem deyja um helgar eftir að hafa verið á pöbbum eða diskótekum sama sagan er á Spáni og Frakklandi þetta er svo sorglegt hugsið 40 -50 mans í hverri viku.Island væri löngu útrunninn og eiðieyja ef allir keyrðu fullir.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 4.7.2010 kl. 01:17
Sigurbjörg, ég er ekki að mæla með ölvunarakstri. Aðeins að benda á að edrú ökumenn valda flestum umferðaróhöppum.
Jens Guð, 4.7.2010 kl. 01:22
Jens. Ef umferðarslys í 2 bæjum eru athugað og það eru 2.000 slys í hinum en 20.000 í hinum og íbúafjöldinn er 10 meiri í seinni bænum í hvorum bænum eru þá hltfalselega meirir líkur á árekstri? Það sem skiptir máli eru hlutfall ökumanna sem valda tjóni og fullir valda mun oftar tjóni hlurfalslega en edru ökumenn sem eru í lagi.
Hannes, 4.7.2010 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.