4.7.2010 | 00:53
Gátan með hvarf býflugna leyst
Eins og kunnugt er af fréttum hafa býflugur horfið að mestu í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Líka víða í Evrópu. Þetta hefur verið hið dularfyllsta mál. Margar tilgátur hafa verið á lofti. Nú hafa vísindamenn leyst þessa gátu. Frá því var greint í frétt á CNN. Ég undrast að sú frétt hafi ekki ratað í íslenska fjölmiðla. Farsíminn er orsök vandamálsins. Rafbylgjur farsímans gera býflugurnar ófrjóar. Þá stendur eftir spurning hvaða skaða þessar sömu bylgjur valda manninum.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Heilbrigðismál, Lífstíll | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 9
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 1434
- Frá upphafi: 4119001
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1099
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Framvegis verður síminn minn geymdur eins nálag eistunum mínum og er mögulegt.
Hannes, 4.7.2010 kl. 01:22
Hannes, til öryggis er það best. Ég hef samt meiri áhyggjur af ungum börnum sem nota farsíma ótæpilega.
Jens Guð, 4.7.2010 kl. 01:42
Það er of mikið til af börnum þannig að ég sé engan ókost við að ófrjósemi aukist hér landi.
Hannes, 4.7.2010 kl. 01:45
mjog atiglisvert eg losadi mig vid minn farsima firir 18 manudum sidan , eg las einusinni grein fra japonskum visindamonnum tar sem teir fulirtu ad tessar bilgjur aettu eftir ad drepa fleiri en reykingar og ofita samanlagt tad tekur naturulega tima likt og espestos tekur 20-25 ar .jens geturdu set hjer link med tesari frett
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 02:00
Það verður að stöðva framleiðslu á þessum óhugnanlegu drápstólum áður en þau gera út af við allar býflugur og þar með blómafrjóvgun og þar með gróður og þar með allt mannkyn.
Innrás í Finnland strax, það er fyrsta skrefið. Svo Japan.
Snót Snefillsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 02:19
Helgi, http://edition.cnn.com/2010/WORLD/europe/06/30/bee.decline.mobile.phones/index.html?fbid=2Kq-uxXRBl3
Jens Guð, 4.7.2010 kl. 02:51
Jens, hvað viltu gera ?
Aðalsteinn Agnarsson, 4.7.2010 kl. 09:06
Þið trúið ekki á Guð. Þið trúið að GSM símar séu að drepa mannkynið. Þið haldið að rokk og ról sé sálarfrelsandi. Þið eruð vægast sagt fæðingarhálfvitar frá helvíti.
Jón bóndi (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 12:00
Hvað ætli að það sé langt í næstu rannsókn sem egir ekkert til í þessari rannsókn osfv , hefurðu eitthvað fylgst með rannsóknum yfir höfuð um eitt og annað alltaf verið að setja fram rannsóknir og svo hrekja þær aftur.
Áhugaverð kenning og gæti alltént verið rétt
Ómar Ingi, 4.7.2010 kl. 13:19
Athyglisvert og um leid töluvert fyndid. Cell phone fékk nafn sitt "Cell" vegna útlits sexhyrndu hunangshólfa bíflugnanna.
http://electronics.howstuffworks.com/question582.htm
Gjagg (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 13:45
Nei, þær fluttu allar til Íslands. Garðurinn minn er alla vega morandi af mjög svo erótískum flugum sem fjölga sér hægri vinstri.
Hjóla-Hrönn, 4.7.2010 kl. 18:11
Ný amerízk skýrzla sýnir 5 falda hættu á heilakrabba, þjóðverjar segja að símarnir eyðileggi fínhreinsibúnað heilans, frakkar sem fundu upp gsm spá "epidemic" af heilakrabba og heilablóðföllum. Börn og unglingar í mestri hættu.
Ég er búínn að vera að athuga þessi mál síðan vinur minn dó í fyrra úr heilakrabba. Það er mikið af nýjum gögnum um skaðsemina, bæði símana og sendana en virðist mest allt þaggað niður enda farsímafyrirtækin stórtækir auglýsingakaupendur.
Guðmundur Böðvarsson (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 18:17
Ég reyndi að finna út eitthvað meira um þetta, og eina sem ég gat fundið voru tilvísanir í skýrslu sem ábyrgir (að því er virðist ) rannsakendur álíta byggða á bullvísindum. Jens hefurðu eitthvað vitrænt að vitna í um þetta mál ? Hinsvegar fann ég líka eitthvað um að mikil fjölgun sníkjudýra gæti átt hlut að máli, og eins sá ég suma býflugnahaldra uppástanda að afföllin væru bundiin við stofna sem er búið að fikta eitthvað í genunum á og hefur fjölgað mikið í seinni tíð ( vegna aukinna afkasta í söfnun ). Þetta var nú bara samt hraðferð um hvað væri að finna um þennan dularfulla býflugnadauða á netinu. Það var nóg af bulli og vafasömum ( fræðilega séð ) youtube ræmum, og aupvitað eitthavð af heimsendaspám hafa , eins og von og vísa er í tilfinningaiðnaðinu, en minna af einhverju vitrænu efni. Það var helst eitthvað að hafa á Science Daily . Hér er tildæmis ein frétt um hugsanalega ástæðu.
http://www.sciencedaily.com/releases/2009/04/090414084627.htm
Það aer fleiri krækjur um efnið þarna .
En ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti., og kaupi heldur ekkert frá CNN eða hvaða féttamiðli öðrum að óathugðu máli. T.D. þá "vísindalegu staðreynd" geislunaráhrif frá farsímum jafnast á við að borða tvo banana ( eða kannski stinga þeim í eyrun á sér )
Bjössi (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 22:49
Ég las það á vefsíðu appelsínuræktenda að ef maður borðar tvo banana, síðan 250 grömm af rúsínum, og svo einn banana í viðbót þá eigi maður á hættu að fá heilakorg.
Segull (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 23:04
deadly telephones
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 09:20
Ég læt mína eigin heilsu njóta vafans. Ég er sannfærð um og hef verið lengi að bylgjur frá gemsum skemmi út frá sér. Og ég heyrði þetta í fyrra með býflugurnar og farsíma og raflínur. Fólk má alveg gera grín að mér fyrir þetta. En ég vil heldur vera kölluð kjáni eð verða hálfviti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2010 kl. 10:05
Snót, það er allavega ástæða til að vera á varðbergi.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:15
Aðalsteinn, ég er aðallega að hugsa um að fólk lágmarki afnot barna að farsímum.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:16
Jón bóndi, helvíti er ekki til.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:17
Ómar Ingi, það er ekki ástæða til að blása af niðustöður allra rannsókna þó einhverjar rannsóknir séu stundum misvísandi. Engu að síður er ágætt að taka niðurstöðum rannsókna með fyrirvara. Það er vissulega rétt að rannsóknir á öllum andskotanum skila oft niðurstöðum sem síðar eru hraktar. Meðal annars vegna þess að stundum er vitlaust lesið út úr niðurstöðunum.
Þar fyrir utan gefa niðurstöður rannsókna of oft forræðishyggjusinnum í valdastöðu ástæðu til að fara hamförum. Dæmi um það er nýlegt bann Álfheiðar Ingadóttur við að fólk undir 19 ára aldri fari í sólböð. Meinholl sólböð sem vinna gegn beinþynningu, húðsjúkdómum, þunglyndi o.s.frv.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:26
Gjagg, skemmtilegur punktur.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:27
Hjóla-Hrönn, nú er ástæða sem aldrei fyrr til að hlaupa um garðinn með farsímann á lofti.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:28
Guðmundur, þetta er fín ábending. Farsímafyrirtæki hafa hagsmuna að gæta. Mikilla fjárhagslegra hagsmuna.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:29
Bjössi, ég vísa bara í frétt CNN (sjá #6).
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:30
Segull, hver borðar 2 banana og síðan kvartkíló af rúsínum og þar á eftir banana? Vantar ekki melónur og vínber fín í pakkann?
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:32
Helgi, einmitt.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:32
Ásthildur Cesil, ég ætla að fleiri en ég hafi eftirfarandi reynslu af farsímum: Fyrst eftir að ég tók slíkt tæki í notkun fékk ég iðulega óþægindi í hausinn eftir löng símtöl. Jafnvel eitthvað í humátt að eyrnarbólgu á því eyra sem ég hélt símanum að. Svo er eins og líkaminn hafi myndað þol gegn þessu. Ég hef ekki orðið var við þetta síðustu ár. Fyrir nokkru las ég niðurstöðu rannsóknar sem sýndi að bylgjur frá handfrjálsum farsímum væru skaðlegri en þegar símanum er haldið við eyra.
Jens Guð, 5.7.2010 kl. 22:37
Jens það þarf að styrka sendistyrk símana svo að þeir valdi meira getuleysi en þeir gera í dag.
Hannes, 6.7.2010 kl. 20:58
Spurning hvort ekki ætti sérstaklega að auka hann hjá unnendum Færeyskrar músíkar.
Þú gleymdir að svara kommenti númer 3 GAMLI
Hannes, 7.7.2010 kl. 20:36
Hannes, afsakaðu að ég gleymdi að svara athugasemd #3. Stundum ruglast ég alveg í athugasemdakerfinu.
Hver karl og hver kona verða í sameiningu að eignast 2 börn til að samfélagið haldi velli og standi undir sér. Nýlega sá ég frétt um að vísindamenn frá sitthvoru landinu væru sammála um að þróunin sé þannig að getnaður án kynlífs muni taka yfir innan skamms á vesturlöndum.
Jens Guð, 7.7.2010 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.