Bókarumsögn

Bráđar eru blóđnćturţórarinn Gunnarsson

Titill:  Bráđar eru blóđnćtur
Höfundur:  Ţórarinn Gunnarsson
Flokkur:  Sakamál,  spenna
Útgefandi:  Tölvuland ehf.
  Bráđar eru blóđnćtur  er ţriđja skáldsaga Ţórarins Gunnarssonar.  Ţćr fyrri eru  Ógn  (2007) og  Svartar sálir  (2008).  Ég hef ekki lesiđ eldri bćkurnar.  Eftir ađ hafa lesiđ  Bráđar eru blóđnćtur  er freistandi ađ komast í eldri bćkurnar.
  Megin sögusviđ  Bráđar eru blóđnćtur  er höfuđborgarsvćđiđ.  Sagan byrjar bratt.  Ţađ er strax allt ađ gerast.  Rađmorđingi slátrar horuđum fyrirsćtum út og suđur.  Tvćr dömur láta sitt ekki eftir liggja.  Ţćr slátra öldruđum barnaníđingum hverjum á fćtur öđrum.
  Viđ fylgjumst međ lögreglunni átta sig hćgt og bítandi á hvađ er í gangi.  Sagan er sögđ frá mörgum sjónarhornum til skiptis.  Ţađ er klippt snöggt á milli ţessara sjónarhorna.  
  Til ađ byrja međ eru ţessar hröđu skiptingar örlítiđ ruglingslegar.  Fljótlega venjast ţćr vel og verđa ómissandi hluti af andrúmslofti hrađans og spennunnar.
  Yfirleitt les ég bćkur í áföngum.  Ţađ gekk ekki međ  Bráđar eru blóđnćtur.  Ég byrjađi í ţrígang á henni.  Ţegar ég ćtlađi nokkrum dögum síđar ađ taka upp ţráđinn gekk ţađ ekki upp.  Stemmningin er ţannig ađ ţađ verđur ađ lesa bókina á einni striklotu.  Bćđi til ađ halda ţrćđinum og muna ţađ sem gengiđ hefur á í fyrri hluta sögunnar en einnig til ađ fylgja dampi framvindunnar.
  Bókin er hörkuspennandi.  Ţrátt fyrir ađ mikiđ gangi á er sagan nokkuđ trúverđug.  Hún hefđi ekki veriđ ţađ á síđustu öld.  En í alţjóđumhverfi á Íslands í dag,  mansals,  barnaníđs og allskonar annars ofbeldis er ţetta trúverđugt - ţó ýkt sé. 
  Ţórarinn Gunnarsson er pennafćr.  Samtöl eru eđlileg og margir endar flćkjunnar haganlega saman hnýttir.  Ţađ er hvergi dauđan punkt ađ finna  Fyrst og síđast er bókin spennandi og skemmtileg ţrátt fyrir ađ vera óhugnanleg á köflum.  Hún vekur jafnframt lesandann til umhugsunar um óhugnađ barnaníđs.  Bókarkápa Kristjönu Albertsdóttur er viđ hćfi.
.
      .
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

ZZZZZZZZZZZZZzzzzzzzzzzzzzzzzzZZZZZZZZZZZZZZZZZZZzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzZZZZZZZZZZZZZZZZZZzzzzzzzzzzzzzzzzzZZZZZZZZZZZZZZzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz

Hannes, 11.7.2010 kl. 23:51

2 Smámynd: Ómar Ingi

 Gotta Love Hannes

Áfram Spánn.

Ómar Ingi, 11.7.2010 kl. 23:57

3 identicon

Af hverju er myndin af bókinni ekki í fókus? Finnst ţađ lágmark ađ myndir sem fylgja ritdómum séu í fókus.

Grefill (IP-tala skráđ) 12.7.2010 kl. 08:27

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţú ert á kafi í bókabransanum.  En greinilega ekki ađ dreifa ţessari bók.

Jens Guđ, 12.7.2010 kl. 10:19

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  Spánn?  Hvađ eru ţeir ađ afreka,  Spánverjarnir?

Jens Guđ, 12.7.2010 kl. 10:20

6 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  ég hafđi um tvennt ađ velja:  Enga mynd af bókinni eđa mynd úr fókus.  Báđir kostir vondir en annar skárri.

Jens Guđ, 12.7.2010 kl. 10:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband