16.7.2010 | 23:45
Hnefaleikakeppni aldarinnar
Ţađ stendur mikiđ til. Jói sleggja hefur skorađ á sjálfan sig í boxeinvígi aldarinnar. Ţađ hefur aldrei áđur ríkt jafn mikill spenningur fyrir hnefaleikakeppni. Hnefaleikahöllin er ţéttsetin. Ţađ er fyrir löngu síđan uppselt á bardagann.
Fyrsta lota byrjar frekar rólega. Jói sleggja ţreifar fyrir sér. Hann er ađ kynnast sér. Vega og meta veikleika sína og styrkleika. Rétt áđur en bjallan glymur nćr Jói sleggja ađ koma upphöggi á sjálfan sig. En nćr ađ verjast međ ţví ađ sveigja andlitiđ aftur á bak á síđustu stundu. En hrekst um leiđ út í horn.
Nćsta lota hefst á harđri sókn. Jói sleggja á í vök aö verjast. Áhorfendur standa međ honum. Ţađ gefur honum aukiđ sjálfstraust. Hann verst eins og óđur mađur um leiđ og hann reynir ađ finna veika bletti á sjálfum sér. Ótal vindhögg setja strik í reikninginn. Jói sleggja finnur fyrir ţreytu. En hann lćtur ekki deigan síga. Ţađ er ađ duga eđa drepast. Hann lćtur höggin dynja á sér. En verst samt hetjulega. Hugsunin snýst um ađ verja höfuđiđ fyrir óvćntum stungum.
Bjallan hringir. Ţađ er jafntefli enn sem komiđ er. Jói sleggja ákveđur í samráđi viđ ţjálfara sinn ađ beita óţokkabrögđum í 3ju lotu. Um leiđ og hún hefst kýlir Jói sleggja viljandi undir beltistađ. Dómarinn dregur upp gula spjaldiđ. Jói hrifsar gula spjaldiđ af dómaranum og étur ţađ. Ţađ snöggfýkur í dómarann. Hann dregur upp rauđa spjaldiđ. Jói sleggja hrifsar ţađ einnig af honum og étur ţađ. Dómarinn gefur merki um hlé á bardaganum. Síđan kallar hann reiđilega og skipandi til ţjálfarans hans Jóa sleggju: "Komdu međ vatn handa kallinum. Ţađ er ekki hćgt ađ láta hann éta tvö skraufţurr spjöld í röđ án ţess ađ drekka vatn međ."
Ţjálfarinn hlýđir. Jói sleggja ţambar tvo lítra af vatni og biđur um meira. Hann er í stuđi. Hann kemur auga á skúringafötuna fulla af óhreinu sápuvatni og ţambar allt úr henni líka. Jói sleggja er hörkutól og engin pempía. Hann rífur moppuna af skúringastönginni og sporđrennir henni (ekki skúringastönginni. Bara moppunni). Enda orđinn svangur eftir allan hamaganginn.
Ţađ gutlar í Jóa sleggju ţegar dómarinn hleypir bardaganum í gang aftur. Jói sleggja tekur á öllu sínu. Undir lok 3ju lotu nćr hann upphandarhöggi og vankast. Hann fylgir ţví eftir međ rothöggi beint í andlitiđ. Dómarinn gefur merki um ađ bardaganum sé lokiđ.
Áhorfendur tryllast. Allir standa međ Jóa sleggju.
Jói sleggja rankar viđ sér. Dómarinn krýnir hann sigurbelti undir drynjandi lófaklappi áhorfenda. Ţegar Jói sleggja yfirgefur hringinn flykkjast fréttamenn ađ honum. Spurningarnar dynja á Jóa. Ađallega sú hvers vegna hann berjist bara viđ sjálfan sig. Jói sleggja svarar hreinskilnislega. Hann hefur engu ađ leyna: "Ég hef einfaldan smekk. Ég berst ađeins viđ ţann besta."
----------------------------
Fleiri smásögur og leikrit:
- Peysuklúbburinn
.
- Vinalegur náungi:
.
- Gamall einbúi
.
- Saga af systrum
.
- Jólasaga
.
- Á rjúpnaveiđum:
.
- Ólétta nunnan:
.
- Gullfiskur:
.
- Flugvélamódel:
.
- Miđaldra mađur:
.
- Leyndarmál stráks:
.
- Í plötubúđ:
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Íţróttir, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 24.9.2010 kl. 20:35 | Facebook
Athugasemdir
Rétt eins og Jói,berst ég viđ mig,munurinn er bara ég er sú slakasta. Kvenna box er til,auđvitađ veistu ţađ. Dóttir Muhameđs Ali,eđa Casiusar Clay,var slyngur boxari.
Helga Kristjánsdóttir, 16.7.2010 kl. 23:58
Helga, ţađ er betra ađ berjast viđ sjálfan sig en vindmillur. Sigurlíkurnar eru meiri.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:11
Jens, á ekki ađ tala viđ útgefanda ?
Ađalsteinn Agnarsson, 17.7.2010 kl. 00:16
Ađalsteinn, ég er međ útgáfusamning. Og reyndar tilbođ frá ţremur útgefendum. Í október er vćntanleg bók sem ég skrifa um fćreysku söngkonuna Eivöru. Ađrar bćkur fylgja eftir á nćstu árum.
Ţar fyrir utan var kafli eftir mig í bókinni "Íslenskar gamansögur" sem kom út í fyrra. Ţar var safn, einskonar "best of", úr bloggfćrslum mínum.
Einnig í bók sem kom út fyrir tveimur árum um Önnu frćnku mína frá Hesteyri. Sú bók inniheldur ótal sögur af bloggi mínu um Önnu.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:23
Skemmtileg saga af manni sem á ađ vera ruglađur skrifuđ af snargeđveikum bloggara sem ţarf ađ leggjast inn á sogn hiđ snarasta.
Hannes, 17.7.2010 kl. 00:24
Jens,legg til ađ ţú hafir skemmtileg ummćli eins og Hannesar á saurblađinu,ţiđ getiđ drepiđ mig (oft,, hef 9 líf) af hlátri.
Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2010 kl. 00:37
Helga ég mćli međ ađ umćli númer 6 sex viđ ţessa fćrslu verđi líka sett á saurblađiđ og ţađ fremst.
Hannes, 17.7.2010 kl. 00:43
Hannes (#5), ég fatta ekki hvar Sogn kemur inn í dćmiđ. Ég veit ekki einu sinni hvar Sogn er.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:52
Helga, kannski er ástćđa til ađ setja í inngang bókar ţakkir til Hannesar fyrir "innspírasjón"?
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:54
Hannes (#7), ég sendi ekki frá mér bók međ saurblađi.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:54
Hvađ segiđ ţiđ annars um söguna? Er hún of "sýrđ"?
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:56
Niđurlagiđ er tilvísun í ţekkta auglýsingu frá útvarpsstjóra RÚV: "Ég hef einfaldan smekk. Ég geng í fötum frá Karli..."
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 00:58
Nei, nei, hún er ađ vísu sýrđ, en góđ. Mátulega stutt/löng líka. Tekur óvenjulegan vinstri sveig strax í byrjun ... og síđan nokkra hćgri króka ... en gengur samt upp ađ lokum. Bindur alla lausa enda í eina heildarmynd. Vel leikin líka.
Grefill (IP-tala skráđ) 17.7.2010 kl. 01:07
ps. Ţađ er örugglega hćgt ađ sjá nokkrar hliđar á ţessari sögu.
Grefill (IP-tala skráđ) 17.7.2010 kl. 01:09
Grefill, bestu ţakkir fyrir ţessa umsögn.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 01:23
Ţetta á ađ vera margslungin saga sem hćgt er ađ meta út frá mörgum sjónarhornum.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 01:27
Ef vel er ađ gáđ jafnvel međ tilvísun í útrásarvillingana.
Jens Guđ, 17.7.2010 kl. 01:30
Jens, ţú segir: "Ţetta á ađ vera margslungin saga sem hćgt er ađ meta út frá mörgum sjónarhornum."
Ţađ er ekki orđrétt en samt nákvćmlega ţađ sem ég sagđi í minni ítarlegu umsögn.
Ţannig ađ: Mission Complete!
Grefill (IP-tala skráđ) 17.7.2010 kl. 01:48
Jens 8. Ég var ađ tala um réttargeđdeildina á sogni. 10 Ţađ vćri frábćrt ef ţú prentađir hana á pappír svipađan klósettpappír svo ađ mađur gćti notađ hana til ađ skeina sig ţegar mađur er búinn ađ lesa saursíđurnar.
Líst vel á ađ fá ţakkir inn í bókarkápu.
Hannes, 17.7.2010 kl. 01:50
"Ef vel er ađ gáđ jafnvel međ tilvísun í útrásarvillingana."
Já, ásamt hárfínnri ádeilu á dómstólana.
Grefill (IP-tala skráđ) 17.7.2010 kl. 01:51
Jens hér kemur smá sýra handa ţér gamli. Skemmtu ţér vel.
Hannes, 17.7.2010 kl. 03:08
Vođalega vitlausir,
vinirnir tveir eru.
Samt ekki eru litlausir,
litlu greyin ţveru.
Jón bóndi (IP-tala skráđ) 17.7.2010 kl. 10:48
Akebono flottur á ţví
Gsss (IP-tala skráđ) 17.7.2010 kl. 14:56
Grefill (#18), ég hafđi grun um ţađ.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 02:14
Hannes (#19), nú átta ég mig á hvađ Sogn er. Mér fannst Sogn vera einhverskonar afvötnunarhćli eđa vistheimili fyrir vandrćđaunglinga. Réttargeđdeild hljómar miklu betur. Ég verđ ađ láta bókaforlagiđ um í hvađa formi útgáfan verđur.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 02:17
Grefill (#20), einmitt.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 11:21
Hannes (#21), ég varđ ringlađur. Ţetta er svo sýrđ steypa.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 11:22
Jón bóndi, takk fyrir vísuna.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 11:23
Gsss, hver er Akebono?
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 11:23
Jens ţetta er skemmtileg sýra fyrir ruglađan mann sem semur rugl eins og ţessi saga sem ţú skrifađir er.
Hannes, 18.7.2010 kl. 14:51
Hannes, ţetta er ekki sýra. Ţetta er raunsć dćmigerđ kalţósk saga.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 19:18
Ţví miđur ţá er ţetta ađ ske í mörgum kirkjum í dag og hefur gerst öldum saman. Spurning hvort ţú gerist ekki kaţólskur prestur Jens?
Hannes, 18.7.2010 kl. 21:27
Hannes, ég hef viđbjóđ á barnaníđi. Og kaţólsku kirkjunni. Og páfanum. Og Vatikaninu.
Jens Guđ, 18.7.2010 kl. 21:49
Jens ertu bara ekki öfundsjúkur yfir ţví ađ vera ekki Kaţólskur prestur?
Hannes, 20.7.2010 kl. 00:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.