Missiđ ekki af Rokklandi!

  Rokkland á rás 2 er ţáttur sem helst má ekki missa af.  Síst af öllu í dag.  Ţó ţetta sé jafnan eđalflottur ţáttur undir styrkri stjórn snillingsins Óla Palla ţá verđur ţátturinn í dag extra eđalflottur og toppar flesta eđa jafnvel alla fyrri ţćtti Rokklands.  Ţađ er nćsta víst.  Um síđustu helgi var Óli Palli nefnilega - ásamt fjölda annarra Íslendinga - staddur á G!Festivali í Götu í Fćreyjum.  Ţátturinn ber ţess sterk merki.  Ljósmyndin í "haus" ţessa bloggs er frá G!Festivali fyrir örfáum árum.

  Međal viđmćlenda Óla Palla í Rokklandi í dag verđa: Jón Tyril,  forsprakki G!Festivals og gítarleikari ClickhazeEivör;  hljómsveitin Páll Finnur Páll (sjá myndband hér fyrir neđan);  Sigvör Laksá,  umbođsmađur Eivarar;  Kristian Blak,  hljómborđsleikari og ađalsprauta fćreysks tónlistarlífs (sjá myndband hér fyrir neđan);  íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Bárujárn;  fćreyska ţungarokkssveitin Heljareyga sem er hliđarverkefni Hera,  söngvara og gítarleikara Týs (sjá myndband neđsta myndbandiđ);  hljómsveitin ÁfenginnSynarchy,  danska hljómsveitin Nephew (sjá myndband hér efst) og margt fleira spennandi.  Ţvílíkt fjör. 

  Rokkland er á dagskrá rásar 2 á milli klukkan 16.00 og 18.00.  Eivör og Kristian Blak fara síđan á kostum á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um nćstu helgi - ásamt hátt í tveimur tugum annarra fćreyskra tónlistarmanna.  Ţađ verđur meiriháttar gaman. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Ţađ á ađ leggja Rúv niđur og rás 2 međ enda ömurlegri stöđ vandfundin.

Hannes, 25.7.2010 kl. 12:10

2 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţađ má alls ekki leggja rás 2 niđur.  Ţetta er eina músíkstöđin á Íslandi sem spilar fćreyska músík.

Jens Guđ, 25.7.2010 kl. 15:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband