Íslenskt lag á fćreyskri plötu

jenslisberg 

  Fyrir nokkrum dögum kom út platan  Syng ein góđan  međ fćreyska stuđboltanum Jens Lisberg.  Ţar flytur hann lagiđ  Litli tónlistarmađurinn  eftir Freymóđ Jóhannesson.  Ţađ er ţekktast í flutningi Bjarkar Guđmundsdóttur á plötunni  Gling gló.  Í flutningi Jens Lisbergs heitir lagiđ  Mamma.   Jens Lisberg er í hópi vinsćlustu tónlistarmanna Fćreyja.  Hann hefur sent frá sér á annan tug platna.  Fjöldi laga hans hafa skorađ hátt á fćreyskum vinsćldalistum.

  Sex manna hljómsveit Jens Lisbergs leikur fyrir dansi á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri núna um verslunarmannahelgina.  Ţađ verđur mikiđ hopp og hí.  Fjörlegir dansleikir eru sérsviđ Jens Lisbergs og félaga.  Í bland viđ frumsamin lög og önnur vinsćl fćreysk lög flytur Jens Lisberg ţekkt bandarísk kántrý-stuđlög á borđ viđ  Hello Mary Lou  og  Diggi,  Liggy,  Lo.   Ţau syngur Jens viđ fćreyska texta eftir Karl Eli.  Ţađ verđur heldur betur líf og fjör á dansgólfinu á Stokkseyri um helgina.

  Hér má heyra sýnishorn af lögunum á plötunni  Syng ein góđan.  Lagiđ  Mamma  er nr. 10: 

 http://www.tonlist.is/Music/Album/536897/jens_lisberg/syng_ein_godan/

  Hér má lesa meira um plötuna:

http://www.tutl.com/webshop/index.php?productID=477&PHPSESSID=2472besnacl4d2kc81g2n0itv3

  Hér er hćgt ađ heyra fjögur lög sem Jens Lisberg syngur á ensku fyrir alţjóđamarkađ:

http://www.myspace.com/jenslisberg

  Meira um Fćreyska fjölskyldudaga á Stokkseyri:

http://www.facebook.com/event.php?eid=140751525953424&ref=search#!/pages/Faereyskir-fjolskyldudagar/140770739276188?ref=ts

http://www.stokkseyri.is/web/news.php?nid=4934&view=one


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Litli tónlistarmađurinn er örugglega mun ţekktara í flutningi Erlu Ţorsteinsdóttur en Bjarkar, međ fullri virđingu fyrir Björk.

sn (IP-tala skráđ) 27.7.2010 kl. 11:34

2 Smámynd: Jens Guđ

  SN,  ţetta er eflaust rétt hjá ţér hvađ varđar eldri Íslendinga.  Í flutningi Bjarkar hefur lagiđ hinsvegar veriđ spilađ í útvarpsstöđvum víđa um heim og selst í mörg tugţúsundum eintaka.  Hann er til sölu á helstu plötuverslunum á netinu:

http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_ss_i_0_11?url=search-alias%3Dpopular&field-keywords=bjork+gling+glo&sprefix=Bjork+gling&ih=8_1_1_0_0_1_0_0_0_1.113_306&fsc=7

http://www.allmusic.com/cg/amg.dll?p=amg&sql=10:dbfoxqrjld0e

http://www.play.com/Music/CD/6-/Search.html?searchstring=Gling+gl%C3%B3&searchtype=musicall&searchsource=0

Jens Guđ, 27.7.2010 kl. 12:01

3 identicon

Gud...komst thú nálaegt hönnun á umslaginu?

Gjagg (IP-tala skráđ) 27.7.2010 kl. 22:22

4 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  nei,  ég kom ekki nálćgt umslaginu.  Eina ađkoma mín var ađ redda nafna mínum leyfi fyrir flutningnum á  Litla tónlistarmanninum.

Jens Guđ, 27.7.2010 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband