Gestir farnir ađ streyma í sólina á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri

  Ţó dagskrá Fćreyskra fjölskyldudaga á Stokkseyri hefjist ekki fyrr en klukkan 20.00 í kvöld er fólk fariđ ađ streyma til Stokkseyrar.  Ţegar hafa á annađ hundrađ manns komiđ sér fyrir á góđu tjaldstćđi stađarins og bćtist stöđugt viđ.  Enda veđur einstaklega gott á Stokkseyri.  Sól,  logn og ţurrt. 

  Sjálfur er ég og minn kunningjahópur svo spenntur fyrir fćreysku dagskránni ađ okkur halda engin bönd.  Ţrátt fyrir annir í bćnum verđur ţví slegiđ upp í kćruleysi og brunađ til Stokkseyrar á nćstum ţví löglegum hrađa. 

  Um dagskrána í kvöld má lesa hér:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1081185/ . 

  Dagskráin í heild er hér:  http://www.stokkseyri.is/web/news.php?nid=4934&view=one .   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég ćtla ađ koma á sunnudaginn og vera međ ykkur, góđa skemmtun.

Ásdís Sigurđardóttir, 30.7.2010 kl. 14:01

2 identicon

Johann (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 22:02

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  sjáumst á sunnudag.

Jens Guđ, 31.7.2010 kl. 13:20

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhann,  takk fyrir ţađ.  Ormurinn langi var einmitt sunginn og dansađur í gćr og eflaust aftur í dag og á morgun.  Ţađ var svo gaman.

Jens Guđ, 31.7.2010 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband