6.8.2010 | 02:12
Nálin komin á flug
Splunkuný útvarpsstöđ fór í loftiđ um helgina. Stöđin heitir Nálin og er í eigu Útvarps Sögu. Útvarpsstjóri Nálarinnar er Einar Karl, sonur Arnţrúđar Karlsdóttur útvarpsstjóra Útvarps Sögu. Nafniđ Nálin er tilvísun í algengt orđatiltćki ţeirra sem spiluđu (og spila ennţá) vinylplötur. Sagt er ađ ţessi eđa hin platan sé undir nálinni. Nafniđ Nálin vísar ţannig til daga vinylplötunnar áđur en geisladiskurinn kom til sögunnar. Músíklína Nálarinnar spannar einmitt klassíska rokkiđ frá gullaldarárum Lp-vinylplötunnar.
Hugtakiđ "klassískt rokk" er notađ yfir rokk hippaáranna (´67-´72) og skylda músík. Eldri rokklög á borđ viđ You Really Got Me međ The Kinks (1965), Like a Rolling Stone međ Bob Dylan (1965) og Wild Thing međ The Troggs (1966) eru dćmigerđ "klassík rokk" lög.
Ţungarokk hljómsveita eins og Deep Purple og Black Sabbath er "klassík rokk". Einnig fyrstu vinsćlu pönkslagararnir (Sex Pistols, The Clash...). Harđara og ţyngra rokk (death metal, svartmálmur, harđkjarni, speed-metal, ţrass-metall) telst aftur á móti ekki til "klassík rokks". Heldur ekki grugg (grunge) tíunda áratugarins. Né heldur gamla rokk og ról sjötta áratugarins. Nema ţegar gömlu rokk og ról lögin eru krákuđ (cover) af yngri rokkurum međ "fössuđum" gítarhljóm og ţess háttar.
Ţađ sem ég hef heyrt á Nálinni lofar afskaplega góđu. Ţar á bć eru engir talibanar sem rígbinda lagavaliđ viđ Hendrix, Joplin og Doors. Lagavaliđ er kryddađ međ gömlum blús, afrískri sveiflu og ýmsu öđru áhugaverđu.
Á morgun, laugardag, á milli klukkan 11.00 og 13.00 verđur spennandi ţáttur á Nálinni. Hann er í umsjón snillingsins Gunna "Byrds" (Gunnar Gunnarsson). Gunni var lengi kenndur viđ verslunina Faco. Ţar var hann verslunarstjóri hljómplötu- og hljómtćkjadeildar. Hann vann líka í Japis og fleiri slíkum búđum.
Gunni er hafsjór af fróđleik um músík og segir lifandi og skemmtilega frá. Hann sá í gamla daga um músíkskrif í Tímanum og síđar í Dagskrá vikunnar. Ţađ sem gerir ţáttinn hans á Nálinni einnig forvitnilegan er ađ kappinn á risastórt plötusafn sem hefur ađ geyma fjölda sjaldgćfra platna. Nćsta víst er ađ hlustendur eiga eftir ađ heyra hjá honum ýmsar perlur sem ţeir hafa aldrei heyrt áđur. Lög međ ţekktum flytjendum í öđruvísi útsetningu en mađur á ađ venjast; allskonar "rare" og "out takes" og "alternative versions"...
Mig minnir ađ ţátturinn hans Gunna heiti Fram og til baka. Eđa eitthvađ svoleiđis, sem gefur til kynna ađ hann fari um víđan völl. Ég ćtla ađ kíkja inn í ţáttinn og spjalla um annan ţátt á Nálinni. Sá er á dagskrá á sunnudagskvöldum á milli klukkan 19.00 og 21.00.
Nálin sendir út á fm 101.5.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 02:32 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţetta gćti orđiđ nokkuđ skemmtilegt.
Glámur (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 02:44
Veistu hvort ţađ sé hćgt ađ hlusta á netinu? Svona fyrir landsbyggđarlúđana...
Margrét Birna Auđunsdóttir, 6.8.2010 kl. 04:55
Ég er alltaf svo neikvćđur. Ţarf ađ fara í međferđ.. Útvarp Saga fćrir út kvíarnar, ný fjárfesting og allt.... yfirmađurinn er !!!! SONUR útvarpsstjórans Arnţrúđar. Nepótisminn á Íslandi er okkur svo í blóđ borinn ađ ţetta er ekki einusinni vandrćđalegt. Bara ánćgulegt ađ lillinn fái eitthvađ ađ gera í auđnuleysi sínu.... hvađ ćtli augasteinninn hennar mömmu fái mörg tćkifćri í lífinu? Viđskiptahugmyndin ađ nýju stöđinni er ađ fá góđa vinnu fyrir afkvćmiđ.
Annars vil ég ţakka Jens Guđ fyrir góđa nćrveru á blogginu og yrđi ţađ mikiđ tjón fyrir blog.is ađ missa hann.
Gísli Ingvarsson, 6.8.2010 kl. 09:15
Glámur, ţetta er og verđur skemmtilegt.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 09:54
Margrét Birna, Nálin verđur á netinu. Ţađ er veriđ ađ vinna í ţví. Mér skilst ađ ţess sé skammt ađ bíđa. Ég skal láta vita um leiđ og Nálin fer á netiđ.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 09:56
Gísli, Einar Karl hefur unniđ í útvarpi í 7 ár. Hann kann ţetta og veit alveg hvernig á ađ gera ţetta. Ţađ er eđlilegt í alla stađi og heppilegt ađ hann stýri Nálinni. Ţađ hefđi veriđ út í hött og klúđur ađ fá einhvern annan í ţetta verkefni.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 10:03
Ţessi stöđ hljómar rosalega vel og blandar saman reynsluboltum og minna reyndum útvarpsmönnum í glćsilegan kokkteil!
Ţórarinn (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 16:14
Góđ hugmynd. Ekki veitir af ađ vega upp á móti öllu ruglinu sem stöđin annars býđur upp á..
hilmar jónsson, 6.8.2010 kl. 17:34
Upplýstu okkur nú, Hilmar, hvađa rugl er Nálin ađ bjóđa upp á?
Ţórarinn (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 17:49
Ć..smá misskilningur Ţórarinn..las ekki nógu vel. Hélt ađ ţetta vćri ţáttur á Sögu...
hilmar jónsson, 6.8.2010 kl. 17:52
Áhugavert.
Hannes, 6.8.2010 kl. 19:05
Ţórarinn, ég tek undir ţađ hjá ţér. Og bćti ţví viđ ađ aldur dagskrárgerđarmanna tryggir einnig ákveđna breidd, ćtla ég. Ţeir yngstu eru 18 ára og elstu 57 ára.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 19:38
Hilmar (#8), ţađ er hellingur af skemmtilegri dagskrá á Útvarpi Sögu. Ţar á međal er áhugverđir ţessir símatímar ţar sem ţverskurđur af landanum tjáir sig um hitamál dagsins. Ţađ er nauđsynlegt ađ heyra ţćr raddir.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 19:40
Ţórarinn (#9), mér heyrist Nálin vera ruglfrí útvarpsstöđ.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 19:41
Hilmar (#10), mig grunađi ţađ.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 19:42
Hannes, mjög áhugavert.
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 19:42
Eđa ţannig gamli.
Hannes, 6.8.2010 kl. 20:21
Hannes, ég tók eftir tákninu/teikningunni
Jens Guđ, 6.8.2010 kl. 20:40
Hér er slóđin til ađ hlusta á netinu http://media.vortex.is/nalinfm
Svo verđ ég auđvitađ ađ auglýsa ţáttinn minn hér í leiđinni :D Hann heitir rómantíski hálftíminn og er frá 22-01 á miđvikudagskvöldum. Hvet ykkur til ađ hlusta á Nálina, Hellingur af góđum ţáttum ţar, Til dćmis Morgunţátturinn, Ţáttur Ragga Palla. Gunna Ásgeirs ađ ógleymdum Gunna Byrds.
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 23:36
Jói, takk fyrir ţetta. Ég bćti viđ ađ Kalli Sigurđs hefur fariđ á kostum á milli klukkan 16.00 og 19.00 á virkum dögum. Enda ţaulvanur af rás 2 og Útvarpi Suđurlands. Ég sá hann líka vera á góđu flugi í uppfćrslu á leikritinu "Sódóma Reykjavík" í Loftkastalanum fyrir nokkrum árum. Gott ef hann skrifađi ekki handritiđ međ Sigurjóni Kjartanssyni.
Jens Guđ, 7.8.2010 kl. 00:14
ţađ er óneitanlega mjög spennandi ađ taka ţátt í ţessu dćmi; ég efast ekki um ađ stöđin á eftir ađ verđa gríđarlega öflug!
Markús frá Djúpalćk, 7.8.2010 kl. 16:49
Markús, ég hef ţegar orđiđ var viđ ađ ótrúlegasta fólk er ađ hlusta á Nálina fm 101,5. Ég held ađ mig misminni ekki ađ ég hafi heyrt ţig spila Audioslave um daginn.
Jens Guđ, 7.8.2010 kl. 17:05
Jens, ţađ er meira en líklegt. Ţađ verđur frábćrt ađ fá ađ henda gömlum og nýjum uppáhalds undir nálina!
Markús frá Djúpalćk, 7.8.2010 kl. 17:07
Markús, ég hlakka til hvers dags síđan Nálin hóf göngu sína. Ţiđ eruđ ađ standa ykkur glćsilega.
Jens Guđ, 7.8.2010 kl. 21:22
Ég trúi ţví ađ ţađ hafi veriđ ţörf fyrir svona útvarpsstöđ...
Markús frá Djúpalćk, 8.8.2010 kl. 10:46
Nú er gjörsamlega búiđ ađ rústa lífi mínu, var svo fjári glađur međ Sögu ţar sem ekki var ţessi síbylja (eins og á öllum hinum) heldur talađ mannamál, svo skýtur allt í einu upp stöđ sem spilar almennilega músik, ţannig ađ ég ţarf alltaf ađ vera á takkanum og skifta. Áđur var bara ein stöđ sem hlustandi var á en nú eru ţćr allt í einu orđnar tvćr og oft erfitt ađ velja á milli. Ţiđ standiđ ykkur eins og hetjur öll saman og innilega til hamingju Kv.ÓG.
Ólafur Guđvarđarson (IP-tala skráđ) 17.8.2010 kl. 06:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.