7.8.2010 | 22:51
Sunnudagshugvekjan
Nýja útvarpsstöđin, Nálin fm 101,5, hefur slegiđ rćkilega í gegn. Ţó er stöđin ekki vikugömul. Ţar er spilađ klassískt rokk (classic rock) eins og enginn sé morgundagurinn. Eđa ţannig. Jú...eđa...sko...annađ kvöld er Sunnudagshugvekja. Nánar tiltekiđ á milli klukkan 19.00 og 21.00. Ţađ er tvískiptur ţáttur. Fyrri klukkutímann spila ég valin rómantísk og vćmin vel ţekkt klassísk rokklög. Ţađ kemur ekki til greina ađ lögin verđi óvalin. Ég á eftir ađ taka ţau til. Mér ţykir líklegt ađ ţađ verđi eitthvađ á línunni Led Zeppelin-Deep Purple-Black Sabbath. Ekki endilega međ ţessum hljómsveitum. En eitthvađ í svipuđum stíl. Ég reyni ađ spila lög sem ég hef ekki ţegar heyrđ spiluđ á Nálinni. Ég reyni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt 8.8.2010 kl. 01:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 26
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1451
- Frá upphafi: 4119018
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1112
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Skv lýsingu ţinni virđist ţetta vera minn tebolli!! en ég einfaldlega nć ţessu ekki á mínu útvarpi!!!!
Why???
Guđmundur Júlíusson, 7.8.2010 kl. 23:18
Gaman gaman! Thú verdur endilega ad spila lagid: "Thad er svo geggjad ad geta hneggjad" Eitt skemmtilegasta lag sem ég hef hlustad á. Svo vaeri ég til í ad heyra "Spurningar Ara" og af plötu Megasar Nú er ég klaeddur og kominn á ról Agg gagg gagg sagdi tófan á grjóti og fleiri lög af theirri ágaetu plötu.
Thetta verdur ansi ánaegjuleg stund med "í-eyru heyrnatól" liggjandi í thaegindum med snarl og drykk vid hönd.
Gjagg (IP-tala skráđ) 7.8.2010 kl. 23:27
Guđmundur, ég hef heyrt frá fleirum sem eiga í erfiđleikum međ ađ ná Nálinni á fm 101,5. Ráđiđ er ţá ađ fara á netiđ: .http://media.vortex.is/nalinfm
Jens Guđ, 7.8.2010 kl. 23:56
Frábćr stöđ Nálin. Loksins komin alvöru tónlistastöđ en ekki bara Abba stöđ eins og 909 er.
Sigurđur I B Guđmundsson, 8.8.2010 kl. 00:03
Gjagg, ég skal svo sannarlega spila ţessi lög. Ég er ekki viss um ađ ég nái ađ finna ţau fyrir ţáttinn á morgun. Vandamáliđ er ađ plötusafniđ mitt er í kössum á lagerhúsnćđi sem ég er međ. Allt óflokkađ í tugum kassa. Áđur en ţátturinn fer í loftiđ á morgun róta ég í efstu kössunum. En ég á ţessi lög og set stefnuna á ţau. Alveg klárt mál ađ ég á eftir ađ spila ţau ţó ţađ verđi ekki endilega í ţćttinum á morgun.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 00:03
Sigurđur, ég veit ekki hvađ 909 er. Abba er viđbjóđur djöfulsins og verđur vonandi aldrei spiluđ á Nálinni. Pottţétt allavega ekki í mínum ţćtti.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 00:06
Einnig gaetir thú einhverntíma haft sérstakan THE RESIDENTS kynningarthátt.
http://www.youtube.com/watch?v=i_tElQ_JPgc
Gjagg (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 00:31
Gjagg, ég á áreiđanlega eftir ađ spila Residents. Í fljótu bragđi held ég ţó ađ heill 2ja tíma ţáttur um Residents myndi ekki gera sig. Ţađ er ţreytandi fyrir hlustendur ađ sitja undir löngu prógrammi međ lögum sem ţeir hafa ekki heyrt áđur.
Ég man ekki hvort ég nefndi ţađ viđ ţig eđa einhvern annan fyrir margt löngu ađ tveir kunningjar mínir hafa spilađ inn á plötur međ Reisdents. Annarsvegar breski gítarleikarinn Fred Frith. Hinsvegar bandaríski trommarinn Chris Cutler.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 00:54
Ég mótmćli harđlega ađ Abba sé viđbjóđur djöfulsins.
Ég hef aldrei haft neitt saman ađ sćlda viđ Abba-flokkinn
og frábiđ mér algjörlega svona tilhćfulausar persónuárásir.
Vinsamlega birtiđ til mín afsökunarbeiđni.
Ađ öđrum kosti gríp ég tl viđeigandi ráđstafana.
Virđingarfyllst,
Djöfullinn Sjálfur, Heitasta helvíti, íbúđ 105, Sími 666 (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 03:22
Má ég bi'đja um Age Aleksandersen og sambandiđ, ef ţig vantar diska á ég 18 stykki međ ţessum frábćra Norska rokkara.
Sveinn Elías Hansson, 8.8.2010 kl. 07:41
Ég kynntist THE RESIDENTS einmitt í gegnum svona útvarpsthátt (erlendur tháttur) Sá tháttur var örugglega í tvo tíma og einn af fleirum tháttum sem fjölludu einvördungu um THE RESIDENTS. Thetta passar thér mjög vel thar sem thú hefur sögur ad segja um bandid. Audvitad fellur thetta ekki ad smekk allra. Kannski réttara ad gefa viku-vidvörun til theirra sem eru fyrir thad hefdbundna. En svona tháttur yrdi mjög mikils metinn af theim sem saekjast eftir frumleika. Ef thú skapadir thátt á thessum nótunum gaeti svo farid ad thinn tháttur yrdi smám saman eda jafnvel strax virtur "cult" tháttur svipadur og Áfangar voru í gamla daga.
Mér líst sérstaklega vel á thetta:
" "Heimspoppiđ" verđur ekki bundiđ viđ ţađ sem kallast "World Music". Ţađ verđa öllu frekar lög međ alţjóđlegu yfirbragđi en sungin á móđurmáli flytjandans. Ţetta geta veriđ lög sungin á tyrknesku, japönsku, frönsku, portúgölsku, grćnlensku, pólsku eđa hvađa tungumáli sem er. Flott lög."
Besta tónlist sem ég hef heyrt er filippeysk thorpstónlist. Thorpsbúar í pínulitlu thorpi á Filippseyjum spiludu á heimasmídud hljódfaeri. (Sjónvarpstháttur) Thad óvenjulega og óvaenta er oft mjög áhugavert.
Jú thú varst búinn ad nefna thetta vid mig í samb. vid kunningja thína og ad TR hafi spilad med grímur. Kom mér skemmtilega á óvart.
Gjagg (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 08:30
Adalatridid er ad thú hafir gaman af ad sjá um tháttinn og ad thú gerir thad á thinn hátt og spilir thá tónlist sem heillar thig mest thví thá eru gódar líkur á ad hlustendur ladist ad thaettinum.
Gjagg (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 09:29
Ć Jens, ţú ert svo mikiđ krútt
Ásdís Sigurđardóttir, 8.8.2010 kl. 14:02
Djöfullinn sjálfur, ţú verđur ađ grípa til viđeigandi ráđstafana.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 14:49
Sveinn Elías, ég skal spila Áka í ţćttinum eftir viku og oftar. Ég á nokkrar plötur međ honum. Ţar eru mörg áhugaverđ lög.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 14:51
Gjagg, mér ţykir ólíklegt ađ 2ja tíma ţáttur verđi lagđur undir Residents. Kemur ţar margt til. Í fyrsta lagi gerir Nálin út á klassískt rokk (classic rock). Tónlist Residents fellur ekki undir ţađ hugtak. Samt er í fínu lagi ađ spila af og til einstök lög međ Residents í bland viđ klassísk rokklög.
Í öđru lagi er uppskriftin ađ ţćttinum mínum ţannig ađ í fyrri hlutanum eru spiluđ ţekkt klassískt rokklög en í seinni hlutanum íslensk lög í bland viđ heimspopp. Reisdents passa í hvorugan pakkann. En samt um ađ gera ađ vera međ undantekningar inn á milli.
Í ţriđja lagi er ég ekki einn međ ţáttinn. Sigvaldi nokkur er međstjórnandi. Viđ eigum eftir ađ spjalla saman og finna út hvernig samstarfinu verđur háttađ.
Engu ađ síđur: Ég á eftir ađ lauma lagi og lagi međ Residents í pottinn.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 15:29
Ásdís, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 8.8.2010 kl. 15:29
Sćll Jens. Náđi ţví miđur ekki ađ hlusta á allan ţáttinn ţinn áđan en ţađ sem ég heyrđi fannst mér mjög gott. Ţú spilađir lag međ Kim Larsen og talađir um gott sálmalag. Eitt besta ef ekki besta sálmalag sem ég hef heyrt er međ CCR og heitir I wish. Tjakkađu á ţví.
Sigurđur I B Guđmundsson, 8.8.2010 kl. 21:30
Ţarf ađ fara tékka á ţessum ósköpum
Ómar Ingi, 8.8.2010 kl. 21:40
Gott ţađ sem ég heyrđi! Áfram Jens :)
Markús frá Djúpalćk, 8.8.2010 kl. 23:05
Jens kominn i utvarp list vel á ţađ.
Brynjar Klemensson (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 23:50
Sigurđur, takk fyrir ţađ. Lagiđ sem ţú vísar til međ CCR er sennilega (Wish I Could) Hideaway. Ég á ţađ á plötunni Pendulum. Snilldar sálmur sem John Fogherty syngur frábćrlega flott.
Jens Guđ, 9.8.2010 kl. 01:39
Ómar Ingi, endilega.
Jens Guđ, 9.8.2010 kl. 01:40
Markús, takk fyrir ţađ. Ţađ sem ég hef heyrt af morgunútvarpinu ţínu er líka assgoti gott.
Jens Guđ, 9.8.2010 kl. 01:41
Billi, mér lýst líka vel á ţađ. Mér varđ einmitt hugsađ til ţín ţegar ég var međ í höndunum plötur Deep Purple, Uriah Heep og Gildrunnar. Ţá flaug mér í hug: "Ţetta er bara eins og tekiđ úr plötuskápnum hans Billa Start."
Í fljótfćrni viđ ađ setja saman lagalistann rétt fyrir útsendingu ákvađ ég á síđustu stundu ađ geyma Gildruna til nćsta eđa ţarnćsta ţáttar. Mér fannst ţau lög međ Gildrunni sem ég hafđi í huga ekki passa alveg viđ "flćđiđ" í prógramminu í gćr. Ég á eftir ađ spila mörg lög međ Gildunni á nćstu mánuđum.
Jens Guđ, 9.8.2010 kl. 01:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.