Rómantíski hálftíminn

Jóhann-kristjánsson-útv.

  Í kvöld,  nánar tiltekiđ klukkan 22.00,  fer í loftiđ ţátturinn  Rómantíski hálftíminn.  Ţađ er ţáttur međ búfrćđingnum Jóhanni Kristjánssyni á Nálinni fm 101,5.  Ţrátt fyrir nafniđ á ţćttinum,  Rómantíski hálftíminn,  verđur hann í loftinu til klukkan 1.00 eftir miđnćtti.  Í ţađ minnsta. 

  Mánađarlega verđur Jóhann međ gest í ţćttinum,  frćga rokkstjörnu,  sem kemur međ uppáhaldslögin sín undir hendinni og leyfir hlustendum Nálarinnar ađ heyra.  Ađ öđru leyti hef ég ekki hugmynd um hvađ annađ verđur undir nálinni hjá Jóhanni. 

  Svo ég skjóti blint út í loftiđ ţá giska ég á eitthvađ ljúft međ Iron Maiden,  Black Sabbath og / eđa The Prodigy.  Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn á netinu:   http://media.vortex.is/nalinfm 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sérlega rómantískur eđa ţannig

Ómar Ingi, 11.8.2010 kl. 20:46

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  nú á eftir ađ reyna á ţađ.  Fólk hefur mismunandi afstöđu til rómantíkur.  Ţađ sem kallađist ný-rómantík í bresku tölvupoppi níunda áratugarins var af mörgum kallađ kuldarokk.  Ţeim ţótti ţađ vélrćnt og sálarlaust á međan öđrum ţótti ţađ vćmiđ.

Jens Guđ, 11.8.2010 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband