Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni í dag

   
.
  Sunnudagshugvekjan á Nálinni fm 101,5 var í loftinu á milli klukkan 19.00 til 21.00 í kvöld viđ dúndurgóđar undirtektir áheyrenda.  Ţađ er ekki einleikiđ hvađ ţessi ţáttur leggst vel í hlustendur.  Ţeir kumra af ánćgju undir honum.  Sigvaldi Búi Ţórarinsson sá um hugvekjuna á móti mér.  Ţannig verđur ţađ í framtíđinni.  Viđ vissum ekkert af lagavali hvors annars fyrir útsendingu.  Ţađ fléttađist ljúflega saman.  Ţessi lög voru afgreidd í ţćttinum:  
.
1   Kynningarlag ţáttarins:  The Clash:  Time is Tight 
2   Led Zeppelin:  Living Loving Maid (She´s Just A Woman)
3   Jimi Hendrix:  Crosstown Traffic
4   Hindu Love Gods: Battleship Chaines
5   The Byrds:  Mr. Tambourine Man
6   Flying Burrito Brothers:  Lazy Days 
The Beach Boys:  Sloop John B
101ers:  Lets a get a bit a rockin´
9   Soul-lag dagsins:  Percy Sledge:  Try A Little Tenderness
10  Pönk-klassíkin:  The Skids:  Into The Valley
11  Neil Young:  Harvest Moon 
12  Reggí-lag ţáttarins:  Johnny Clarke: Freedom Blues
13  Eric Clapton:  Layla 
14  Óđmenn:  Ţađ kallast ađ koma sér áfram
15  Dikta:  Warnings
16  Eddy Mitchell frá Frakklandi:  C´est un rocker
17  Bubbi:  Jón pönkari  
18  Áge Aleksandersen frá Noregi:  Levva Livet
19  Bjartmar og Bergrisarnir:  Sagan
20  Gildran:  Nútímakonan
21  Dikta:  Let´s Go
22  Das Kapital:  Lili Marlene
23  Megas:  Ég á mig sjálf
24  Högni Lisberg frá Fćreyjum:  Learn to Ride on Waves 
.
  Ţátturinn er endurfluttur nćsta föstudag klukkan 19.00 á Nálinni fm 101,5.  Einnig á netinu:   http://media.vortex.is/nalinfm 
.
  Lagalisti ţáttarins fyrir viku er hér:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
.
  Gaman vćri ađ heyra frá ykkur "komment" á ţáttinn;  ábendingar um ţađ sem betur má fara,  kvitt fyrir ţađ sem vel hefur tekist,  uppástungur um lög eđa annađ sem ykkur dettur í hug.  Uppástungur um lög ţurfa helst ađ falla ađ ţeim ramma sem ţćttinum er settur:  Klassískt rokk frá sjöunda og áttunda áratugnum (60´s og 70´s),  íslenskt rokk og heimspopp (helst sungiđ á móđurmáli flytjandans).
.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sćll Jens. Góđur ţáttur hjá ţér (ykkur). Ţarft ţú ekki ađ fá sérţátt "Óskalög bloggarra"? (samanber óskalög sjúklinga í den) Ţađ vćri eitthvađ nýtt og frumlegt. Ekki skal standa á mér ađ koma međ ábendingar.

Sigurđur I B Guđmundsson, 16.8.2010 kl. 13:19

2 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur,  takk fyrir hlý orđ um ţáttinn.  Kannski á ţátturinn eftir ađ ţróast í ţessa átt sem ţú nefnir.  Hugmyndin hljómar vel.

  Ţér er velkomiđ ađ bera fram hugmyndir um óskalög.  Enn sem komiđ er lagabanki Nálarinnar ekki risastór.  Sjálfur á ég um 20 ţúsund plötur en tiltölulega lágt hlutfall ţeirra fellur innan ramma tónlistarstefnu Nálarinnar.  Sem dćmi ţá á ég tugi pönkplatna frá löndum eins og Japan og Póllandi.  Á öllum ţeim plötum eru kannski 2 - 3 lög sem eru bođleg hlustendum Nálarinnar.  Hin eru of brútal (harđkjarna pönk).

Jens Guđ, 17.8.2010 kl. 21:26

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hć Jens, pönkiđ er ekki mín deild heldur lög sem eru ţví miđur gleymd og grafin og mćttu (ćttu) ađ heyrast.  T.d. Luck og the Irish - John Lennon, Fox on the run-Manfred Man, The show must go on- Three dog night, svo ég nefni bara ţrjú lög af 300!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 17.8.2010 kl. 23:26

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur,  ég skal spila ţessi lög i nćstu Sunnudagshugvekjum.  Ég á ţau öll á plötum. 

Jens Guđ, 17.8.2010 kl. 23:45

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jens, 1000 ţakkir, bíđ spenntur. Svona á ađ afgreiđa málin.

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.8.2010 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband