17.8.2010 | 00:18
Pilla sem kemur í veg fyrir að stúlkur verði samkynheigðar
Þeim dettur margt í hug í útlöndum. Stundum er eins og þeir hafi ekki annað að gera en láta sér detta eitthvað í hug. Nú hafa einhverjir í útlöndum fundið út að ef þungaðar konur ganga með kvenfóstur þá geta þær, með því að taka inn pillu, komið í veg fyrir að það verði samkynhneigt.
Pillan er upphaflega á markaði til að takast á við erfðasjúkdóm sem ég veit ekki hvað heitir á íslensku. Enska heitið er "Congenital Adrenal Hyperplasia".
Talið er að vitneskjan um þessa pillu muni í framtíðinni draga verulega úr fæðingu samkynhneigðra stúlkna í Bandaríkjunum og kannski víðar. Þá má spyrja: Til hvers?
Hvað segja Madonna og Britney Spears um þetta?
Lyfjasala dregst saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 17
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 1041
- Frá upphafi: 4111566
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 877
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Af hverju geta þeir ekki fundið upp pillur við einhverju gagnlegu, t.d. fjárskorti?
Hólímólí (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 05:04
Það vantar þá bara "daginn eftir" pillu til að laga þann skaða sem þegar er orðinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.8.2010 kl. 09:26
Þetta er reyndar eitthvað spúkí rannsókn...
Talandi um lyf... mikilvægasta lyfið er líklega það lyf sem læknar fólk af hjátrú... já ég teli kristni líka vera hjátrú.
:)
doctore (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 09:59
Magnaður óskapnaður, þessi heimskulega markaðssetning á lyfjum. Það er ekki spurt að því í þessu tilfelli hvaða önnur og óæskilegri áhrif hormónagjöf á meðgöngu gæti haft á heilsu fóstursins/barnsins.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 10:38
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2010 kl. 12:04
Ætli doctore gæti fjallad um mataruppskrifir an tess ad koma inn a trumal. Fer ekki ad styttast i ad hann verdi fullordinn tetta er ad verda svoldid treitt.
Þorvaldur Guðmundsson, 17.8.2010 kl. 17:28
En áhugavert. Spurning hvort þetta þýði ekki að það verði minni samkeppni um konur ef það finnst ekkert lyf sem kemur í veg fyrir að karlmenn verði hommar.
Hannes, 17.8.2010 kl. 18:32
Nei, Þorvaldur, doktorinn virðist hvorki geta skrifað né hugsað um neitt annað en trúmál. Sússi og Guddi eru hans einu ær og kýr.
Hólímólí (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 20:01
Hólímóli, pillan var fundin upp við sérstökum erfðasjúkdómi. Síðan var verið að uppgötva þessa hliðarverkun sem pillan veldur. þetta er eins og með Viagra. Sú pilla var fyrst á markaði vegna einhvers annars en stinningarvanda. Svo bara uppgötvaðist þessi hliðarverkun.
Annars þarf engar pillur til að útrýma fátækt. Það þarf bara vilja til þess.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:36
Axel, sú pilla kemur. Sannaðu til.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:36
DoctorE, það er þegar búið að staðsetja hvaða blettur í heilanum framkallar (hjá)trú. Hann er í svokallaðri gagnaugablöðku. Ef þessi blettur væri örvaður í þér myndir þú upplifa sterka trú; trúarupplifun. Ef þú værir uppalinn í kaþólsku myndi María mey jafnvel birtast þér. Þeir sem alast upp í kristnu umhverfi tengjast Jesú. Þeir sem eru í íslömsku umhverfi tengjast Allah. Og svo framvegis. Þetta er sami blettur og framkallar vímu þegar fólk dópar.
Vísindamenn velta fyrir sér hver sé tilgangurinn með þessum bletti. Þeir hallast að því að þetta sé þáttur í félagslyndi. Tengist þörfinni á því að vera í samfélagi. Meira veit ég ekki.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:46
Þorgeir, vegir lyfjamafíunnar eru órannsakanlegir. Að minnsta kosti er lítill vilji til gagnrýni á þá vegi.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:48
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:48
Þorvaldur, það væri gaman að fá mataruppskrift frá DoctorE. Með eða án borðbæna.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:49
Hannes, fyrir okkur gagnkynhneigðu er kostur að hlutfall homma sé sem hæst.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:51
Hólímóli (#9), það er dálítill búfræðingur í þessu: Ær og kýr. Hestar og hænsnabú.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:53
Sorry, ég var að vísa til #8.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 21:53
Oft er spurt hvort konan vilji strák eða stelpu, er hún uppgötvar að hún sé þunguð . Kemur kannski að því að fólk spyrji svo : En viltu að stelpan verði samkynhneigð ?
Eða svo má velta fyrir sér lessum sem eignast glasagjafasæðisbarn, og hvað gerist ef það verður svo samkynhneigt líka, og ættarmótum þeirrar famílíu in the future !
Þá verður líklega gamann á ritstjórn séð og heyrt og álíka sneplum .
enok (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 23:41
Enok, fyrir mína parta skiptir engu máli hvort afkomendur mínir eru eða verða samkynhneigðir eða gagnkynhneigðir. Ekki frekar en hvort þeir verða rauðhærðir, bláeygir eða með spékoppa. Ég er orðinn afi og það er rosalega gaman.
Jens Guð, 17.8.2010 kl. 23:51
Jens. Það er þá spurning hvort ekki ætti að reyna að auka hlurfall homma í 50% svo að það verði 2 konur um hvern karlmann.
Hannes, 18.8.2010 kl. 00:05
Hannes, ég fagna að hommar séu sem flestir.
Jens Guð, 18.8.2010 kl. 00:14
En hvert hlutfallið er skiptir ekki öllu máli. Bara að þeir séu ekki að togast á við mig um dömurnar. Þannig lagað.
Jens Guð, 18.8.2010 kl. 00:16
Jens því minni samkeppni því betra fyrir viðbjóðslega perverta eins og okkur 2.
Hannes, 18.8.2010 kl. 00:34
Held að pillur eru aðalega til að vinna á móti fjárskorti, bara ekki fjárskorti þeirra sem kaupa þær :)
Mofi, 18.8.2010 kl. 09:41
Mér finnst undarlegt að menn gefi nokkuð svona út : ég fagna að hommar séu sem flestir. ( Jens Guð )
Hvað er eiginlega svo gott við að hafa sem flesta öfuga ? Ef Jens vill endilega mæla með öflugri öfugþróun á kynvitund homo sapiens, er illa fyrir honum komið og hans líkum segi ég bara .
enok (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 10:19
Svo held ég að það væri þjóðráð, ef Kári Stefánsson setti samann teymi sem einbeitti sér að því að einangra þetta séríslenska gay-gen sem hefur umbreytt hugsun meginþorra þjóðarinnar til hins verra, og hanna svo lyf sem eyðir því gjörsamlega áður en vitleysan nær nýjum og vafasömum hæðum í þessum málum !
enok (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 10:33
Mofi, þetta er svo hárrétt hjá þér.
Jens Guð, 18.8.2010 kl. 14:02
Enok, það er miklu brýnna að genið sem veldur fordómum verði fundið svo hægt verði að einangra það og eyða því.
Jens Guð, 18.8.2010 kl. 14:04
En ef fordómar eru meðfæddir og fyrirfinnast í dýraríkinu ?
enok (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 15:39
Enok, það er ekki genatískt nema það sé meðfætt. Eru aðrar dýrategundir en maðurinn með fordóma gagnvart kynferði, kynhneigð, kynþáttum, augnlit, trúhneigð, trúleysi...?
Jens Guð, 18.8.2010 kl. 21:30
Hefur Jens séð hvernig gen starfar ?
enok (IP-tala skráð) 19.8.2010 kl. 00:15
Tjáning gena er mjög flóki. Þótt öll gen sem stjórna lífveru séu til staðar í öllum frumum hennar, þá eru þau ekki virk stöðugt eða í hverri frumu. Öll gen tengjast háþróaðri stjórnun, t.d. stýri- og efliröðum, sem gerir þeim mögulegt að vera virk eða óvirk eftir þörfum. (Til dæmis mundu gen sem ákvarða opnun blóms aðeins vera virk í blómhnappinum fram eftir vorinu.) Hversu flókin genastjórnunin er má marka af samanburði á fjölda og gerðum gena í mismunandi lífverum. Um 99% af genum mannsins er einnig að finna í sauðfé, helmingur þeirra er einnig í banönum, en maðurinn hefur 20.000 færri gen en maísplantan. Þessi samanburður sýnir að formgerð og lífsferli lífveru ákvarðast ekki aðeins af því hve mörg gen hún hefur, heldur einnig hvers konar gen hún hefur og hvernig þau verka saman sín á milli og við umhverfi lífverunnar sem er bæði innan og utan frumanna.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 01:23
Takk fyrir þetta Jens . En því miður ( Fyrir marga ) þá hefur gen ekkert með kynhneigð fólks að gera . Heldur stjórnar gen því hvaða útlitslega kyn verður á einstaklingi í fósturþroskanum . Löngun fólks í maka af sama kyni hefur með andlega þáttinn að gera . Andlega hlið mannsins er oft trufluð af einhverskonar andaverum, sem af einhverjum annarlegum orsökum vilja andhverfa eðlilegum eiginleikum anda einstaklingsins .
Þetta er staðreynd sem er haldið niðri með undarlegum hætti í nútímasamfélginu í dag, en það gæti samt komið sú tíð, að þessum hlutum verði komið á rétt plan . ( Vonandi )
enok (IP-tala skráð) 19.8.2010 kl. 01:54
Enok, það eru verur frá öðrum hnöttum sem stjórna þessu. Þetta staðreynd sem haldið er niðri með undarlegum hætti.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 03:05
Ja hjérna mörg er nú vittleysan.Skemtileg koment.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 19.8.2010 kl. 12:13
Sigurbjörg, það er fjör.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 12:33
Hannes, samkeppni getur verið góð. En líka óheppileg.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:37
Samkeppni er alltaf af hinu slæma þegar karl er að leita að konu en af hinu góða þegar kona er að leita að karli enda þægilegra fyrir okkur.
Hannes, 19.8.2010 kl. 23:43
Hannes, samkeppnin er ekki af hinu slæma þegar við erum sigurvegarar. Eins og reyndar reglan.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:54
Það er miklill samkeppni um fallegar og vel til hafðar konur en enginn um forljótar konur sem minna mest á lestarlsys eða eitthvað þaðan af verra.
Hannes, 20.8.2010 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.