19.8.2010 | 21:48
Bestu bassaleikarar rokksins
Ég rakst á netsíðu sem birtir lista yfir bestu bassaleikara rokksins. Ég veit ekkert um þessa síðu né heldur hvernig staðið er að valinu á listann. En það er gaman að velta vöngum yfir listanum. Í fljótu bragði virðist hann vera nokkuð sannfærandi. Þarna eru margir minna þekktir bassaleikarar með á listanum. Ótrúlega margir miðað við svona lista. Netsíðan er með slóðina: http://www.scaruffi.com/music/bass.html. Gaman væri að hlera viðhorf ykkar til listans.
1 Les Claypool (Primus)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 22.8.2010 kl. 17:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, ég missti af þessu. Takk fyrir ábendinguna. jensgud 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Var að norfa á skemmtilegt viðtal í fréttatíma Stöðvar 2 rétt í... Stefán 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Sigurður I B, góður að vanda! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Þetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir það. Skemmtileg uppátæki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir að deila þessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góð kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsað hjá Önnu Mörtu, en auðvitað alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frænkan hefði nú kannski mátt lýta á þessi viðbrögð sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 68
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 1084
- Frá upphafi: 4110458
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 907
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
1. Tony "Stickman" Levin. 2. Gale Ann Dorsey...If you ask me...
hilmar jónsson, 19.8.2010 kl. 22:00
Gail Ann Dorsey..átti það að vera..
hilmar jónsson, 19.8.2010 kl. 22:08
Gail er reyndar ekki á þessum lista Jens. Veit ekki hvort þú hefur heyrt í henni. Hún hefur m.a. spilað með Bowie, en er annars mikils metin sessionspilari.
hilmar jónsson, 19.8.2010 kl. 22:28
Mer finnst að Cris Squire úr YES ætti að vera í amk. 10 efstu sætunum.
Stefán Ingólfsson (IP-tala skráð) 19.8.2010 kl. 22:42
Hvernig í ósköpunum getur Dave Allen ekki verið ofar á þessum lista? Ég gef skít í hann bara fyrir það
Freyr (IP-tala skráð) 19.8.2010 kl. 22:45
Ég þurfti að renna þrisvar yfir listann áður en ég trúði því að að nafn John Entwistle bassaleikara THe Who var þar ekki að finna. Hér er tengli sem allir bassa aðdáendur verða að kíkka á...
http://www.youtube.com/watch?v=TVl39LBZGMw
Atli Hermannsson., 19.8.2010 kl. 22:50
Hilmar, ég kannast við kellu. Man eftir því þegar hún leysti af annan góðan bassaleikara, Söru Lee, í Gang of Four. Hljómsveit sem gerði alltaf út á flottan bassaleik. Dave Allen er þarna einmitt á lista (þekktur upptökustjóri hjá Red Hot Chili Peppers, Killing Joke og svo framvegis).
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:03
Stefán, ég er þér sammála með Chris Squire. Í leiðinni rifja ég upp frægt viðtal við hann þar sem hann sagði að besti tónlistarmaður sem hann hafi unnið með hafi verið Gunnar Jökull. Æ, nú man ég ekki í augnablikinu nafnið á hljómsveitinni sem þeir voru í áður en hún breyttist í Yes.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:06
Freyr, það nægir að Dave Allen sé á lista þó hann hafi ekki náð hærra en krauma undir. Mikill snillingur.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:07
Atli, John Entwistle er einn af mínum uppáhalds.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:08
Hilmar, ég fann þetta lag með henni: http://www.youtube.com/watch?v=wLDV0A-w1Es Reyndar helvíti leiðinlegt lag en bassalínan er töff.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:46
Þetta er miklu flottara með henni: http://www.youtube.com/watch?v=4fsply_AyrU&feature=related
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:47
Glæsilegt. Líka flott hvernig hún kann ýmsar varíasjónir í tímasetningum ( milli bassa og trommu ), og svo syngur hún líka þokkalega.
http://www.youtube.com/watch?v=wLDV0A-w1Es
hilmar jónsson, 19.8.2010 kl. 23:55
Hún er virkilega flott í alla staði.
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:57
Svo er hún líka fín á gítarinn: http://www.youtube.com/watch?v=PwG1yD-wAMw&feature=related
Jens Guð, 19.8.2010 kl. 23:59
Þarna fer hún á kostum: http://www.youtube.com/watch?v=VMrzBjTLKvE&feature=related
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 00:03
Já gaman að þessu..Vissi ekki að hún væri svona multi instrumental..
hilmar jónsson, 20.8.2010 kl. 00:05
Ótrúlega flott bassalínan hjá henni í Absolute...... Það sem mér finnst líka frábært .. bassinn hefur ekki beinlínis verið mikið höndum kvenna..
Man aðeins eftir Suzi Quatro: http://www.youtube.com/watch?v=7SXWgC0SLCA
Reyndar engin opinberun í bassaleik..
hilmar jónsson, 20.8.2010 kl. 00:12
Hilmar, það er gaman að fara yfir feril þessa snjalla bassaleikara og tónlistarkonu. Reyndar er það svo að bassagítar virðist láta konum vel umfram önnur hljóðfæri (til að mynda trommur). Herdís Egilsdóttir var til að mynda besti hljóðfæraleikari Grýlanna.
Á listanum hér fyrir ofan eru Kim Gordon (Sonic Youth), Jennifer Finch (L7) og Tina Waymouth (Talking Heads, Tom Tom Club).
Á listann vantar Söru Lee (Gang of Four) Gail Ann Dorsey og hvað hún heitir sú gamla sem spilaði bassann á plötum Beach Boys. Já, og Suzy Quotro sem var kannski meiri töffari en flottur bassaleikari.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 00:44
Já hvernig læt ég..Var ekki búinn að skoða listann nógu vel..
hilmar jónsson, 20.8.2010 kl. 00:53
Jökullinn og Squire voru saman í The Syn.
sandkassi (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 01:03
Á listann vantar líka Tony Franklin
sandkassi (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 01:05
Squire er mjög sérstakur bassaleikar. Sándið sérstakt, minnir á gellt úr vébyssu og handleikur bassann eins og sólógítar. Afar flottur.
hilmar jónsson, 20.8.2010 kl. 01:09
mjög flottur já
sandkassi (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 01:11
Af þessum lista myndi ég sega Jah Wooble, Tony Levin og Jack Bruce séu í mestu uppáhaldi hjá mer
sandkassi (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 01:13
John Deacon
Páll (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 01:20
Ég velti fyrir mér hvers vegna Bill Wyman er ekki þarna, þó ég sé ekki fróður um bassaleikara þar sem yfirleitt ber meira á gítarleikurunum.
Flott bassariff sem ég man eftir eru í Call Me Al með Paul Simon og bassaleikurinn í Stones-laginu She's So Cold. Síðan er bassalínan í Fever með Presley alveg mögnuð. Einföld en grípandi. Getur að vísu verið að hún sé spiluð á kontrabassa, er ekki viss.
Theódór Norðkvist, 20.8.2010 kl. 02:31
Hljómsveitin sem breyttist í Yes hét Syn. Á littla plötu með henni.
villikristjans (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 07:36
Iss... Það geta allir spilað á bassa
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2010 kl. 07:41
Bíddu, hvar er JJ Burnel?
Helgi Briem (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 08:19
Það virðist vanta þarna J.J. Burnell úr Stranglers, Geddy Lee úr Rush, Enthwistle, Squire, Jeff Berlin og fjöldamarga aðra snillinga meðan meðalbössungar verma sum efstu sætin.
Hér er Geddy á dansleik:
http://www.youtube.com/watch?v=B3hJ5-ngUow
Ingvar Valgeirsson, 20.8.2010 kl. 09:50
Vantar Stuart Zender. Ég er sáttur við að sjá Claypool nr.1.
Axel Þór Kolbeinsson, 20.8.2010 kl. 11:01
Hvað með bassaleikarann sem var/er í Ian Dury and the blockheads, hann er flottur og eins J.J. Burnell
þorsteinn (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 12:27
Jæja - skemmtilegur listi - skemmtilegar athugasemdir en hér sýnist mér vera skondin staðreyndarvilla á ferð. "Faðir" allra nútímabassaleikara er settur í 12. sætið en ætti að sjálfsögðu að vera í því fyrsta og svo gæti restin flokkast eftir einhverskonar smekk. Og svo til að bæta við afni sem "vantar" þá mætti spyrja hvar er Donald "Duck" Dunn ?
Finnbogi Marinosson (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 13:30
Ég segi eins og Atli, John Entwistle var mjög flinkur bassaleikari. Hann skóp fína grúvið í bestu lögum the Who. Það kemur mér heldur ekkert á óvart að framleiðendur CSI hafi valið lögin af plötunni Who's next sem þemalög þáttanna.
Haukur Nikulásson, 20.8.2010 kl. 14:23
Entwistle markaði sinn stíl snemma. Tékkið á firngarfiminni...
http://snjolfur.blog.is/blog/snjolfur/entry/1086703/
hilmar jónsson, 20.8.2010 kl. 14:54
Rétt Hilmar, Entwistle er líklega sá sem fyrstur fær athygli fyrir bassasóló í dægurlagi (My Generation). Fram að því voru bassafantarnir bara geymdir á bak við!
Haukur Nikulásson, 20.8.2010 kl. 15:05
Það vantar líka Leland Sklar á þennan lista. Fáir með annað eins track record og hann.
http://en.wikipedia.org/wiki/Leland_Sklar
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 18:13
Sæll Jens, takk fyrir að taka áskorun minni um bestu bassaleikara samtímans, ég held mig enn við John Entwistle úr The Who, hann var með sérstakan áslátt og í raun braut hann blað í sögu bassaleiks með sínum sérstaka áslætti!!
Guðmundur Júlíusson, 20.8.2010 kl. 21:20
Hilmar (# 20), ég á þetta líka til: Að missjást einstök nöfn á svona listum. Það er angi af athyglisbresti. Og bara gaman að því.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 23:20
Sæll Jón, eftir nokkuð langa setu yfir plötum og myndböndum hef ég komist á þá skoðun að Tony Levin úr King Krimson sé sennilega einn sá besti sem um getur, sbr þetta:
Í bassasveiflu með fimm öðrum:
http://www.youtube.com/watch?v=S8yhy4pEwao
http://www.youtube.com/watch?v=J3v0sVT8RiA
Guðmundur Júlíusson, 20.8.2010 kl. 23:23
Fyrirgefðu, þetta átti að sjálfsögðu að vera Jens
Guðmundur Júlíusson, 20.8.2010 kl. 23:24
Gunnar, bestu þakkir fyrir að rifja upp fyrir mér nafn The Syn. Stundum detta svona nöfn alveg úr hausnum á mér þó ég þekki þau vel. Á meira að segja lag með The Syn á safnplötu. Reyndar án Jökulsins. Ég er haldinn þeirri vondu fötlun að nenna ekki að "gúgla" svona upp. Hef aldrei náð því að tileinka mér netið sem uppflettiriti. Það gerir aldurinn. Kominn fast að sextugu reyni ég frekar að treysta á stopult minni. Því fer sem fer.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 23:25
Gunnar (#22), ég átta mig ekki á hver er Tony Franklin.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 23:29
Hilmar (# 23), ég hlustaði mikið á Yes í gamla daga og var sérlega hrifinn af bassaleik Chris. Bassaleikur hans setti oft eins og ferskan blæ á músík Yes.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 23:31
Gunnar (# 25), það er gaman að fá "komment" frá trommara á þessa bassaleikara. Bróðir minn var trommuleikari og ég þekki að trommarar hlusta "öðruvísi" á bassaleik en við sem gutlum á gítar eða önnur hljóðfæri.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 23:35
Páll, ja, John Deacon. Hann er svo sem ágætur en kannski ekki afreksmaður. Eða hvað? Ég hef kannski ekki hlustað nóg á Queen til að hafa "gripið" eitthvað flott hjá honum.
Jens Guð, 20.8.2010 kl. 23:40
Ég þurfti reyndar að gúgla Syn þar sem að ekkert tollir í hausnum á mér lengur, það er samt alltaf gaman að halda nafni Jökulsins á lofti. Tony Franklin er einna þekktastur fyrir störf sín í The Firm, Blue Murder og með Planet X. Hann er sá bassaleikari sem setti bandalausan bassa inn í heavy metal, nokkuð merkilegt. Reyndar gerði Billi í Þrumuvagninum það ekkert síður en það er nú önnur saga. Svo er hann að spila á plötum með mér, var á síðustu plötu og verður á þessari.
sandkassi (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 01:27
Bicycle Race
http://www.youtube.com/watch?v=GugsCdLHm-Q
Páll (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 02:51
Þarna vantar Peter Hook bassaleikara Joy Division / New Order. Sá frumlegasti og einn sá besti að mínu mati.
Peter Hook 1
Peter Hook 2
Peter Hook 3
Gunni (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 09:16
KRÆST! - Þessi listi er BRANDARI- hvar er Jacko Pastorius ?
Mér finnst þessi listi dálítið fyndin- því þeir bassaleikarar sem ég kannast við væru búnir að pikka upp þessa flesta þessa hljóðfæraleikara á augabragði.
Vissulega er t.d Jack Bruce mjög góður bassaleikari- en set spurningamerki um hvort hann sé besti bassaleikari í heimi. Sama á við um Paul Mccartney og Sting.
Það væri nær að setja listan upp öðruvísi. T.d besti rokkbassaleikarinn eða fönk bassaleikarinn-
Brynjar Jóhannsson, 21.8.2010 kl. 16:51
Jacko var nú ekki mikið í rokkinu Brynjar, það skýrir kannski að hann sé ekki á þessum lista. Ég myndi segja að þessi listi innihaldi mjög áhrifamikla bassaleikara aka bassaleikarar sem hafa átt sterkan þátt í að móta bassaleik í rokki gegn um áratugina. Þá eru "Paul Mccartney og Sting" og einnig "Jack Bruce" á listanum með réttu.
Þetta er nú óumdeilt að mestu á meðal bassaleikara held ég hægt sé að segja. Einnig Enthwistle og einnig Les Claypool ect.
sandkassi (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 17:05
Þessir menn eru algjörar perlu allir saman að mínu mati.
sandkassi (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 17:06
Ef við erum að tala um áhrifaríka bassaleikara - Hvar er þá bassaamman ? hún er búinn að spila inn á allt og hafið höfuð áhrif á rokktónlist hippatímabilsins.
En þetta verður alltaf smekks atriði. T.d hef ég mjög gaman af Vilent fems- og frans ferdinand og ýmsu pönki. En ég myndi aldrei segja að þetta væru heimsins bestu hljóðfæraleikarar-
Brynjar Jóhannsson, 22.8.2010 kl. 03:42
Ne nei, það er rétt Brynjar og er þeir "bestu" eru svo sem ekki á listanum frekar en fyrri daginn, samanber Tony Franklin og Percy Jones, Palladino ect.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 15:07
Theódór, Bill Wyman er ljómandi fínn bassaleikari en kannski dálítið session-legur. Það er að segja gerir sig vel með hljómsveitinni en bætir ekki neinu afgerandi við. En ljómandi fínn.
Ef ég man rétt var yfirleitt spilað á kontrabassa á fyrstu plötum Presleys. Það telur samt. Hljómsveit hans var dúndur fín. Varðandi Fever þá höfðu ýmsir gefið það lag út á undan Presley. Af því að Elvis samdi ekkert sjálfur þá varð hann að gera út á krákur (cover songs). Mig minnir að flutningur Presleys og félaga á þessu lagi hafi verið nánast alveg eins og eldri og vinsæl útgáfa með Peggy Lee. Þar með talin bassalinan.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 15:50
Villi, mér skilst að fyrstu tvær smáskífurnar með The Syn séu rándýrir safngripir. Ég held að Gunnar Jökull trommi á þeim báðum.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 15:58
Gunnar Th., það er rétt hjá þér að allir geti spilað á bassa. Munurinn liggur í því að sumir spila flottar á bassa en aðrir.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 16:12
Helgi Briem, það vantar algjörlega JJ Burnel. Eina skýringin sem mér dettur í hug er að listinn sé settur saman af Bandarikjamönnum. Þeir þekkja fæstir The Stranglers.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 16:15
En Brynjar, Billy Sheehan er þó á listanum, hann er nú svakalegur.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 16:18
Ingvar, Geddy Lee, Entwistle og Squire eru þarna. Bara ekki á númeraða listanum heldur í upptalningunni fyrir neðan yfir þá sem krauma undir. Um JJ Burnel vísa ég á "komment 59". Jeff Berlin þekki ég ekki til nema veit að hann hefur verið á djass-rokk línunni. Það er ekki mín bjórdós. En ég veit að hann hefur verið að spila með stóru nöfnunum í þeirri deild.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 17:59
Þetta eru allt perlur, stílistar og frábærir tónlistarmenn. Þetta eru líka allt saman menn sem semja tónlist, í því felst munurinn. Það er það sem ég virði við menn fram yfir allt annað.
Þetta er líka rokklisti. Jacko spilaði ekki rokk, Tony Levin gerir það þó og er fyrir mér ekkert síður merkilegur og hann er á listanum.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 18:23
Mér finnst nú Billy Sheehan ansi overrated. Allt ferkar ómúsikalst sem hann gerir. Ekki nóg að geta spilað fullt af nótum á sem skemmstum tíma.Mér finnst t.d. vandræðalegt að sjá hann þarna meðal þessara kappa. http://www.youtube.com/watch?v=S8yhy4pEwao En þetta er auðvitað líka smekksatriði
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 19:39
Vandræðalegt nei varla;
"Best Rock Bass Player" 5 times in Guitar Player magazines Readers Poll"
nei vandræðalegt er það ekki.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 20:02
Eins og ég segi, smekksatriði. Mér fer alla vega alltaf að leiðast þegar ég hlusta á sólóin hans. Ég gef ekkert fyrir svona Readers Poll. Það er enginn stóridómur. Hann er meira svona íþróttamaður í anda Yngwie Malmsteen. Tekniskur en leiðinlegur.
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 20:51
Áttu þér einhverja uppáhalds sólista Arnold?
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:10
Já en þeir flokkast sennilega ekki í hóp rokk-bassaleikara og því ekki ástæða til að nefna þá hér.
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:13
En það er hægt að vera svakalega teknískur og mjög músíkalskur um leið. Hér er dæmi http://www.youtube.com/watch?v=pEyEu-hS0fA
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:22
Annað dæmi án þess að ég ætli að kaffæra ykkur og stela þræðinum. Þetta er jú um rokk bassaleikara. En hér er það http://www.youtube.com/watch?v=EqeEfMkajdk&feature=related
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:26
þessar placeringar eru náttúrulega mjög þreyttar
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:32
é sá Wooten úti, alveg meiriháttar.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:33
Ok :)
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:35
En ég má til með að benda á mjög athyglisverða stelpu sem hefur verið að túra með Jeff Beck og það er hún Tal Wilkenfeld. Er ekki nema ca rúmlega tvítug. Alveg mögnuð. http://www.youtube.com/watch?v=2gO7FI_ogvA
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:40
Já er með hana hérna á Ronnie Scott konsertinum, hún er lðíka á Crossroads. Rosalega fín. Jeff Beck er í þrusuformi með þetta band
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:43
Já þetta er fjandi gott band hjá honum. Vinnie er góður rokkari ;)
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:46
ekki spurning:). Ég verð reyndar að viðukenna mér finnst Sheehan ekki skemtilegur bassaleikari, ljótt sánd
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:48
Það er líka gaman að spila .essi Beck lög, skemmtilegt stuff:)
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:52
Sheehan er með svakalega lága action á bassanum þannig að það er mjög auðvelt að ýta strengjunum niður. Þarf í raun bara rétt að senrta þá og sándið líður fyrir það. Ekkert attack eða dynamic. Svo er þetta frekar kompressað og mikið overdrive. Mér finnst reyndar það sem hann er að gera ekkert afrek. Ég held að ef bassinn hans væri réttur öðrum þokkalegaum bassaleikara að þá næði hann svipuðum árangir. Góður bassaleikari myndir valta yfir hann. En þetta er bara mín skoðun.
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 21:59
Þú ættir að tékka á Tony Franklin, er viss um að þú myndir fíla hann. En jú þetta lága action er vafasamt, var ekki Enthwistle þannig líka, hefur einhvern vegin fundist það af að horfa á hann spila?
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 22:16
http://www.youtube.com/watch?v=EH2gwmL3jbY&feature=related
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 22:29
Hér er Percy alveg æðislegur http://www.youtube.com/watch?v=CJNupSdCVqw&feature=related
sandkassi (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 22:40
Axel Þór, nú ertu kominn í fönkið (Jamiroquai). Þar er ég ekki á heimavelli.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 22:41
Axel Þór, hann "grúvar" flott. Kvitta undir það.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 22:43
Finnbogi, nú ertu kominn yfir í soul og fönk (í stað pöbba-rokksins). Þar er ég úti á túni.
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 22:48
Haukur, ég er aðdáandi Entwistle. Hann hafði allt: Spilagleðina, léttleika og kraft, fingrafimi, hraða, "grúvið"...
Jens Guð, 22.8.2010 kl. 23:51
Ég veit ekki hvar Mark King er í þessu . Hann er væntanlega meira poppari . En hann er mjög fær á sínu sviði.
http://www.youtube.com/watch?v=yioVmqlt2Fkjonas (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 18:26
Þetta er mjög flott
http://www.youtube.com/watch?v=QKI8pFqWm0s
jonas° (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 18:28
yes http://www.youtube.com/watch?v=roXIfZFhGVk
sandkassi (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 20:16
Tony Franklin er góður. Hef ekki séð hann áður.
Annar fjandi góður Fretless spilari er Steve Bailey http://www.youtube.com/watch?v=DgZGOI3WCE0&feature=related
En ef ég á að velja einhvern af listanum hér að ofan þá væri það James Jamerson og Chris Squire. Ég man alltaf þegar ég heyrði fyrst "Roundabout" með YES. Ég man það eins og gerst hefði í gær þó að það séu ca. 25 ár síðan. Geggjað sound í Rickenbackernum og svo var þetta bassaleikur sem var eitthvað svo freskur. Einhvern vegin svo öðruvísi en allt sem ég hafði heyrt.
Arnold Björnsson (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 21:11
http://www.youtube.com/watch?v=jEs0H5Q935g
finnbogi marinosson (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.