25.8.2010 | 19:49
Er biskup með mynd af barnaníðingi uppi á vegg hjá sér?
Þegar ég var krakki og unglingur skreytti ég vegg í herberginu mínu með stórum myndum af uppáhalds rokkstjörnunum mínum. Núna hafa þær myndir vikið fyrir myndum af börnum mínum og afastelpunni. Þetta er algengur siður: Að fólk hafi uppi á vegg hjá sér myndir af því fólki sem þeim er hjartfólgnast.
Hvaða mynd ætli skipi stærstan sess hjá Karli Sigurbjörnssyni þessa dagana? Getur verið að það sé risastór mynd af manni sem er umtalaðastur fyrir nauðganatilraunir gegn fjölda kvenna og barnaníð? Getur verið að Karl sé með í veskinu sínu mynd af Steingrími Njálssyni?
Boða rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 4115593
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já, ég sé ekki betur.
Spurning hvort hann sé með mynd af Fritzl í svefnherberginu. Og olíumálverk af Steingrími Njálssyni á baðherberginu.
Kæmi mér ekki á óvart.
Þvílík staðsetning fyrir myndatöku.... :P
Einar (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 20:15
Mér sýnist það... soldið merkilegt af þeim að hafa hann á milli sín... virkar eins og dulbúin stuðningsyfirlýsing .. ha
En þetta með að taka einhverja menn klæða þá eins og þeir séu ofskreyttar rjómatertur úr Lísu í Undralandi... sem og að vera eins og stökkbreyttir lundar í bjargi...
Hves vegna ætli Guddi vilji hafa þetta svona... það er eins og þetta séu bara furðufuglar eða eitthvað ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 20:27
Einar, þetta eru líklegar tilgátur hjá þér. Allt í stíl.
Jens Guð, 25.8.2010 kl. 21:06
DoctorE, ætli þetta séu það fyrirbæri sem kallast "Hin heilaga þrenning"?
Jens Guð, 25.8.2010 kl. 21:08
Hin heilaga þrenning (uppkast?)
Árni Gunnarsson, 25.8.2010 kl. 22:26
Árni, sennilega.
Jens Guð, 25.8.2010 kl. 22:38
Mért þætti gaman að sjá hvaða myndir þeir eru með uppi þar sem allmenningur sér ekki til.
Kannski eru þeir með ýmsar myndir vel faldar í kjallara í hinum ýmsu kirkjum sem allmenningur fær aldrei að sjá. Það er ekki mikið mál fyrir þessa menn að útbúa dýflissu eins og hann Fritzl gerði.
Hannes, 25.8.2010 kl. 23:27
Hannes, það þarf að rannsaka þetta og leita í hverri kirkju.
Jens Guð, 25.8.2010 kl. 23:29
Þessi mynd er líklega besta fréttamynd allra tíma.
Ólafur greipar sig með báðum höndum á milli kirkjuhöfðingjanna.
Vá!!!!
marco (í táradalnum) (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 23:46
Marco, þetta er frábær mynd. Hún segir svo margt. Er hlaðin táknum.
Jens Guð, 25.8.2010 kl. 23:53
Mér finnst myndin ósmekkleg.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.8.2010 kl. 00:31
Jóna Kolbrún, það er fátt smekklegt í þessu máli.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 01:09
Það kemur, Guð minn, í ljós þegar sannleiksnefndin fer niður í mál dóttur biskupsins á veggnum. Verður hún ekki að gera það? Annars er sannleikurinn mjög einleitur.
Myndin er góð, því verður ekki neitað. Tókst þú Guð hana?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.8.2010 kl. 08:17
Vilhjálmur, ég tók ekki þessa mynd. Því miður veit ég ekki hver tók hana. Ég fann hana á fésbókinni. Gott væri ef einhver kann deili á því hver tók myndina.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 11:49
Gunnar V. Andrésson tók víst þessa mögnuðu mynd.
Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 11:57
Aðalbjörg, bestu þakkir fyrir þessar upplýsingar. Gunnar V. er snilldar ljósmyndari.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 12:21
Þetta er einstaklega ósmekklegt hvernig þeir stilla sér upp við hlið Ólafs, hefðu átt að skammast sín fyrir alvöru og ekki láta þessa ómynd sjást.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2010 kl. 13:07
Andrea, hvað áttu við? Telur þú Sigþrúði vera að villa á sér heimildir? Og þá hvernig?
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 13:21
Ásdís, það vekur undrun að Karli skuli þykja sæmandi að hampa kynferðisglæpamanni uppi á vegg hjá sér og stilla sér upp fyrir framan viðkomandi fyrir myndatöku.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 13:24
Farið varlega með að hlusta ekki á presta.. í biblíu segir
Anyone arrogant enough to reject the verdict of the judge or of the priest who represents the LORD your God must be put to death
Já samkvæmt biblíu þá á að myrða alla sem hlusta ekki á dóm presta.. eins og þegar Karl biskup sagði að Ólafur barnaníðingur yrði dæmdur á himnum... þeir sem hlusta ekki á það kjaftæði; Þá á að myrða samkvæmt Galdrabók ríkisins.
doctore (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 13:24
Vidbjódslegur gydingur gómadur:
http://www.youtube.com/watch?v=RI2lc1LW5G0&feature=related
Gjagg (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 14:47
DoctorE, mér skilst að það þurfi einnig að mölbrjóta höfuðkúpu á trúlausum...
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 14:55
Já er það ekki sorglegt að hornsteinn íslands, biblían.. fer fram á að allir íslendingar sem ekki fíla bókina verði myrtir...
Ég skil ekki hvernig fólk getur verið sátt við slíkan boðskap.... en það er bara ég trúleysinginn.. hvernig get ég haft siðgæði til að skilja réttmæti slíkra morða...
doctore (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 15:08
Gjagg, þetta er hrikalegt.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 15:13
DoctorE, það er til einn varnagli sem alltaf er hægt að grípa til þar sem mönnum þykir Gamla Testamentið hafa gengið full langt: Það er að segja söguhetjuna í Nýja Testamentinu hafa afnumið lögmál Gamla Testamentisins.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 15:18
Ég verð að viðurkenna Jens að ég var með mynd af Michael Jackson uppá vegg hjá mér þannig ég get ekki sagt neitt.....:)
CrazyGuy (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 15:19
Söguhetja NT afnam ekki neitt.. hann sagði einmitt að GT væri bókina hans guðs, hún væri fullkomin, þar mætti ekki breyta svo miklu sem einum staf... GT væri í fullu gildi þar til yfir líkur.
Kristnir geta reynt að koma sér hjá þessari staðreynd, en þeir verða bara fíflalegir.
doctore (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 15:22
Að auki var það Sússi sem kom með helvíti inn... að það ætti að kasta syndurum í "The lake of fire"...
En auðvitað var Sússi bara skáldaður ofaná GT, gerður að dyraverði fyrir guðinn í GT
doctore (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 15:23
CrazyGuy, ég treysti því að þú hafir fjarlægt myndina um leið og þú fréttir af barnagirnd MJ.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 15:40
DoctorE, vissulega er haft eftir söguhetjunni að hún sé ekki komin til að afnema lögmálið. Né að hún sé komin að færa frið á jörð.
Það er hlaupið yfir þetta eftir hentugleikum hverju sinni. Eins og gengur.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 15:44
Það er sorglegt fyrir krissana að þeir sjá ekki að ástarfriðarprinsinn þeirra sagðist vera kominn til að boða stríð.. Etja föður gegn syni, móður gegn dóttur... menn eigi að hata fjölskyldu sína/yfirgefa hana og fylgja stríðs.. úps ástarfriðarprinsinum....
Svona getur nú græðgin blindað fólk... loforð um lúxus eftir dauðann blindar margan manninn og ekki skemma ógnirnar fyrir heldur ;)
doctore (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 16:13
Ég var víst með mynd af Gary Glitter upp á vegg hjá mér...
Emil Örn Kristjánsson, 26.8.2010 kl. 16:36
DoctorE, svo er þetta allt spurning um túlkun. Eða réttara sagt vilja til að túlka og lesa annað út úr orðunum en það sem þau segja. Að viðkomandi hafi meint eitthvað gjörólíkt því sem eftir honum er haft. Jafnvel alveg þveröfugt við það sem hann sagði.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 16:50
Emil Örn, vonandi fór hún í ruslið eins og ferill hans.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 16:51
Myndin talar sínu myndmáli og ekkert nema gott um hana að segja. Dómstóll götunnar hefur þegar dæmt séra Ólaf enda líklegt að veraldlegur dómstóll hefði sýknað hann eða vísað málinu frá vegna fyrningarreglu í sakamálum. Píslarganga kirkjunnar manna vegna Ólafs er átakanleg. Samúð mín er meiri með fórnarlömbunum. Það er augljóst að kirkjan getur ekki aðhafst neitt eftirá fyrst svona hörmulega tókst til í upphafi.
Það er íhugunarefni að Ólafur skyldi ná völdum á sínum tíma og að honum hafi tekist að leika "guðsmann" án þess að blettur hafi fallið á æru hans. Mér finnst það stórmerkilegt. Var hann fímúrari? Flokksbundinn sjálfstæðismaður? Það er eitthvað annað en guðs krisni sem hefur haldið yfir honum hlífiskyldi.
Gísli Ingvarsson, 26.8.2010 kl. 19:48
Plís - ekki vera að eigna herra Karli neitt svona rugl!
Þessi mynd er hluti af innréttingunni á ganginum á biskupsstofu.
Þetta er á við að flytja inn í Hvíta húsið.
Það eru málverk af öllum biskupum okkar á þessum gangi.
Nema kannski Brynjólfi biskup í Skálholti forðum.
Mala domestica, var það þá og er það enn.
Mikil ósköp.
En ekki gera þetta verra en það er - og það er plenty!
Þórdís Bachmann, 26.8.2010 kl. 20:09
Gísli, kirkjan getur aðhafst margt eftir á. Ekki síst vegna þess hvað hún stóð illa að málum á sínum tíma.
Til að mynda hefði verið reisn yfir biskupi og kirkjuráði að bregðast snöfurlega við beiðni Guðrúnar Ebbu um áheyrn. Þess í stað var vandræðast með beiðni hennar í hálft annað ár áður en hún fékk áheyrn. Það var ekki fyrr en DV vakti athygli á málinu og bloggarar tóku við sér sem biskup og kirkjuráð rumskuðu.
Með eftirgrennslan og ýtni tókst að draga fram í dagsljós bréf sem biskupinn hafði stungið undir stól. Bréf þar sem organisti Ólafs Skúlasonar vottaði um kynferðislegt óeðli hans.
Það sem Karl hefði átt að gera var að kalla í skyndi saman neyðarfund vegna óskar Guðrúnar Ebbu og bréfsins frá organistanum. Við það tækifæri hefði Karl átt að biðja Sigrúnu Pálínu einarðlega og af einlægni fyrirgefningar á því að hafa brugðist henni algjörlega 1996 og alla tíð síðan.
Þess í stað hefur karlinn gripið til allskonar ósanninda, hikstandi og stamandi, glottandi og muldrandi mótsagnir í einhverskonar vonlausri viðleitni til að sigla á milli þylja.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 21:03
Þórdís, eru innréttingar á ganginum á biskoppsstofu óhagganlegar um aldur og ævi? Þannig er það ekki í Hvíta húsinu. Hvorki forsetabústað Bandaríkjaforseta né auglýsingastofunni Hvíta húsinu.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 21:05
Barnanídingar saekjast eftir störfum thar sem their geta nálgast börn. Hér er thví haldid fram ad 8000 rabbíar í USA séu barnanídingar:
http://www.youtube.com/watch?v=gtqB-49bQ2A
Thessir samviskulausu perrar notfaera sér trú fólks á "Gud".
Gjagg (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 21:30
Gjagg, við höfum líka dæmi um þetta með Ágúst Magnússon. Hann var í einhverju æskulýðsstarfi hjá KFUM og kirkjukór í Grafarvogi og eitthvað svoleiðis.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 21:49
Samkvæmt dv.is þá mun víst vera svo að það er búið að færa myndina af "blessuðum biskupnum" og finna henni annan stað.
Jóhannes (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 23:17
Jóhannes, mikið var. Það þurfti umræðu til - eins og varðandi fleira í þessu samhengi.
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 23:32
Þórdís (#37), nú hefur myndin af barnaníðingnum verið tekið niður. Ertu verulega ósátt?
Jens Guð, 26.8.2010 kl. 23:37
Já, hún fór niður stuttu eftir það, þannig ætti ekki biskupinn ekki að taka þessa niður og henda henni í kjallarann?
CrazyGuy (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 08:20
Eins og vanalega þurfti að nappa þá glóðvolga svo þeir gerðu eitthvað...
doctore (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 09:29
CrazyGuy, gott mál. Myndin af íslenska barnaníðingnum er líka komin niður. Vonandi í ruslið.
Jens Guð, 27.8.2010 kl. 22:32
DoctorE, það þarf að vakta þetta lið.
Jens Guð, 27.8.2010 kl. 22:32
Leyfið barnaníðingunum að koma til mín, því hér hafa þeir örrugt skjól.
Sorglegt að sjá marga bloggara kalla eftir frekari þöggun, það eru prestar, guðfræðingar og almennir borgarar; Þetta fólk getur bara verið vitnisburður um hið kristilega siðgæði.
DoctorE (IP-tala skráð) 28.8.2010 kl. 11:40
DoctorE, þöggunin varðandi kynferðisofbeldi Ólafs Skúlasonar hefur staðið lengur en síðan málið varð opinbert 1996. Ennþá gengur maður undir manns hönd við að reyna að sópa þessum óþverra öllum undir teppi.
Jens Guð, 28.8.2010 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.