12.9.2010 | 21:54
Lagalistinn í kvöld
Sunnudagshugvekjan var á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 á milli klukkan 19.00 og 21.00 í kvöld. Það er eiginlega að komast hefð á að Sunnudagshugvekjan sé á dagskrá á sunnudögum á þessum tíma. Svo er hún endurflutt á föstudagskvöldum á sama tíma; á milli klukkan 19.00 og 21.00.
Sigvaldi Búi var tæknimaður og meðstjórnandi fyrstu vikurnar. En það er eins og það hitti illa á fyrir hann að mæta á þessum tíma. Að minnsta kosti spurðist ekkert til hans í kvöld. Sem betur fer greip ég með mér á síðustu stundu nokkrar aukaplötur. Til vara. Það kom sér aldeilis vel. Verra er að mig vantar meiri þjálfun á tækniborðið til að allt gangi eins og smurt fyrir sig. Í kvöld varð mér einhvern veginn á að ýta á takka sem slökkti á músíkinni. Það er gaman þegar svoleiðis gerist. En ennþá meira gaman þegar mér tókst að finna út hvað olli vandræðunum.
Þannig var lagalistinn í kvöld:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt 13.9.2010 kl. 23:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
Nýjustu athugasemdir
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Ég komst því og miður ekki á mótmælin á Austurvelli í dag, en f... Stefán 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Wilhelm, takk fyrir það. jensgud 6.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hörku gott leikrit í anda leikhúss fáranleikans, sem er ekki sv... emilssonw 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Nú verð ég að leiðrétta síðustu hendinguna úr ljóði Karls Ágúst... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Stefán, takk fyrir skemmtilega söguskýringu. jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Svo var það hann Snorri sem lenti í tímaflakki. Hann kom allt í... Stefán 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Jóhann, þessi er góður! jensgud 5.9.2025
- Örstutt og snaggaralegt leikrit: Hér kemur skemmtileg saga frá Ísafirði. Elliheimilið þar heit... johanneliasson 5.9.2025
- Týndi bílnum: Þegar fyrrum duglaus og oft hálf rænulaus ráðherra Guðmundur In... Stefán 31.8.2025
- Týndi bílnum: Sigurður I B, guðunum sé lof fyrir það! jensgud 31.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 19
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 818
- Frá upphafi: 4158856
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 641
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég sá Anti nowhere league í Dublin 2005 og þeir voru frábærir enda tóku þeir alla gömlu slagarana af fyrstu plötunum og þú getur ekki ímyndað þér gæsahúðina sem spratt fram á gamla manninum við að endur nýja þessi gömlu kynni :)
Röggi (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 22:00
Röggi, nú öfunda ég þig.
Jens Guð, 12.9.2010 kl. 22:07
& fólk hluztar á þetta, ótilneytt ?
Fyrir mér flokkazt dona eyrnaníð undir zérlega aukarefzíngu & á bara að beita við alforhörðuztu glæpamenn !
Steingrímur Helgason, 12.9.2010 kl. 22:10
Steingrímur, fólk treðst og togast á um að fá að hlusta á þetta eðal popp. En það er reyndar búið að banna í Ástralíu að svona músík sé spiluð í kirkjulegum athöfnum. Sömuleiðis er verið að agnúast út í svona músík í Íran.
Jens Guð, 12.9.2010 kl. 22:18
Ómar Ingi, 12.9.2010 kl. 23:47
Er búinn að hlusta soldið á Nálina og verð bara að segja að þetta er stöð fyrir mig.
Soldið lítið plötusafn ennþá reyndar en ég treysti að það stækki hratt.
Og sleppa big band tónlistinni.
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 13.9.2010 kl. 18:11
Ómar Ingi, þessi lög voru flest sérvalin fyrir þig.
Jens Guð, 13.9.2010 kl. 21:05
Örn, það er gaman að heyra þetta. Lagasafn Nálarinnar stækkar hratt og bítandi. Ég reyni að spila lög sem eru ekki í lagasafninu. Svo fara þau jafnóðum í lagasafnið. Þar með bætast i safnið einnig lög víðar frá en engilsaxneska málsvæðinu.
Ég er afskaplega ánægður með hvað annað dagskrárgerðarfólk á Nálinni er duglegt við að spila "allskonar". Það er spilaður djass, gamall blús, þungarokk, þjóðlagamúsík og sitthvað töluvert langt út fyrir klassíska rokkið (classic rock). Ég er hissa á því hvað unga fólkið á Nálinni er víðsýnt í músík og með góða þekkingu á gömlu stöffi.
Sjálfur reyni ég að hafa tiltekna fjölbreytni í Sunnudagshugvekjunni. Þátturinn í gær hófst á blús með Clapton, síðan var það kántrý rokk (alt-kántrý) með Miracle Legion, rokk og ról með The Band... Heimspoppið kryddar.
Föstu liðirnir þjóna þeim tilgangi að tryggja tiltekna fjölbreytni: Pönk-klassíkin, reggí-perlan og skrýtna lagið. Ég er að velta fyrir mér að bæta í föstu liðina djass-lagi dagsins.
Sigvaldi Búi verður ekki lengur með mér í Sunnudagshugvekjunni. Hann er með heldur mýkri eða poppaðri músíksmekk en ég sem sæki meira í harðara rokk. Það var fínn ballans á því hjá okkur (sjá eldri lagalista). Held ég. Nú þarf ég að passa upp á að sá ballans tapist ekki. Kannski með þjóðlagakenndu rokki (folk-rock). Það er gaman að heyra skoðanir ykkar á þessu.
Jens Guð, 13.9.2010 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.