14.9.2010 | 19:55
Áfengar kexkökur
Í Bandaríkjum Norður-Ameríku - einkum Suðurríkjunum - vilja menn og konur helst djúpsteikja allan mat. Liðið djúpsteikir hrútspunga, súkkulaði og annað sælgæti, kartöflur, kjúklinga, engisprettur, kalkúna, smáfugla og allskonar. Í Texas fær liðið sér ekki lengur bjór öðru vísi en djúpsteiktan. Það er gert með því að hnoða bjór innan í hveitikökur sem síðan eru djúpsteiktar. Þessi aðferð fer eins og eldur um sinu hjá kúrekahöttunum og gallabuxunum í Texas. Á pöbbnum biður fólk ekki um einn kaldan á kantinn heldur tylft. Tylft er slangur yfir 12 rjúkandi heitar nýsteiktar bjórkökur. Það er líka hægt að biðja um hálfa tylft.
Hveitideigið er haft dálítið salt. Það er heppilegt þegar fólk dettur í það. Að auki er hörku stemmning í þessu. Kökurnar bragðast í humátt að saltstöngum sem iðulega eru í boði á pöbbum.
Sömu lög gilda um djúpsteiktar bjórinn og annan bjór: Hann má einungis selja þeim sem eru 22ja ára og eldri. Enda er alkahólstyrkur djúpsteiktu bjórkökunnar 5% og varasamt að hleypa 21 árs fólki í hana. Það færi allt í rugl.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 15.9.2010 kl. 00:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1161
- Frá upphafi: 4120980
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1033
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hljómar mjög girnilegt og hollt.
Hólímólí (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 21:16
Spurning hvort ekki væri betra að hafa vodka í þessum kökum.
Hannes, 14.9.2010 kl. 21:19
Það sem Hannes sagði
Ómar Ingi, 14.9.2010 kl. 21:33
Hólímólí, ég hef aldrei sleikt eins mikið út um yfir myndum af kökum og þessum.
Jens Guð, 14.9.2010 kl. 21:37
Hannes, mér skilst að þetta gangi með bjór vegna þess að hráefni hans er það sama og hveitibrauðs.
Jens Guð, 14.9.2010 kl. 21:40
Ómar Ingi, vissulega væri gaman að komast í vodkakökur.
Jens Guð, 14.9.2010 kl. 21:41
Læt vera hvað þetta hljómar girnilega frá mínum munni séð. En auðvitað er það bara spurning um smekk. Þá vil ég nú heldur hrútspungana súrsaða úr mysunni. Og þeir eru á nokkurs vafa mun hollari þannig.
Ekki skrýtið þó Kaninn sé þybbinn maður. Þetta eru náttúrlega ótrúlega "grísí " matarvenjur.
P.Valdimar Guðjónsson, 14.9.2010 kl. 21:53
P. Valdimar, í norðangarra og frosti vetursins framundan á maður áreiðanlega eftir að verða hugsað til nýsteiktu bjórkakanna. En fátt er samt betra en súrsuðu pungarnir.
Ég heyrði í Prinsinum á laugardaginn að Ómar Ragnarsson kallar eistu "dráttarkúlur". Það er snilld.
Jens Guð, 14.9.2010 kl. 22:07
Jens við verðum að prufa að búa til vodkakökur.
Hannes, 14.9.2010 kl. 22:14
Hannes, það væri gaman. Ég kann hinsvegar ekki að búa til hveitideig og á ekki djúpsteikingapott né nokkrar aðrar eldunargræjur.
Jens Guð, 14.9.2010 kl. 22:30
Ég kann ekki heldur að búa til hveitideig en það er varla mikið mál en ég held að það sé hægt að nota venjulegan pott til að djúpsteikja hluti ef meður setur feiti í hann.
Hannes, 14.9.2010 kl. 23:14
Hannes, það þarf hveiti, ger og salt. Og kannski eitthvað fleira. Síðan þarf að finna út hvernig þetta er hrært saman svo úr verði deig. Ég hef grun um að þetta sé dæmi sem þarf að fletja þunnt út á fjöl.
Ég veit ekki hvort hægt er að djúpsteikja í venjulegum potti. Það er alltaf verið að auglýsa djúpsteikingapotta, eins og það séu einhverjir öðruvísi pottar.
Jens Guð, 14.9.2010 kl. 23:28
Ég hef aldrei prufað að djúpsteikja mat sjálfur.
Hannes, 14.9.2010 kl. 23:37
Það er pilsner í Orly deigi. Það væri kannski hægt útbúa eitthvað úr svipuðu deigi, fyrir vodkann.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.9.2010 kl. 00:03
Jens við verðum að prufa að búa til vodkakökur.
Hannes, 14.9.2010 kl. 22:14
Fyrst þið kunnið ekkert á þetta, er ekki málið að einfalda þetta og þið farið á vodka fyllerí og borðið kökur?
Gsss (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 00:12
Gsss. Ef maður kann ekki á þetta þá googlar maður bara einhverja uppskrift sem virkar kannski kannski ekki.
Hannes, 15.9.2010 kl. 00:16
Hannes, ekki ég heldur. Mig grunar að það sé kúnst. Það verði að vera einhver tiltekinn nákvæmur hiti á feitinni og allt einhverveginn voða nákvæmt. Kökurnar nákvæmlega 22 sek ofan í feitinni og allt eftir því.
Jens Guð, 15.9.2010 kl. 00:20
Jóna Kolbrún, ætli það sé áfengur pilsner?
Jens Guð, 15.9.2010 kl. 00:22
Gsss, það er hægt að komast í humátt með því að gera eins og þú segir. Það má jafnvel sleppa kökunum.
Jens Guð, 15.9.2010 kl. 00:23
Hannes (#16), það eru 50/50% líkur á að eitthvað svona virki eða virki ekki. Það er hagstætt hlutfall. Til að mynda í lottói.
Jens Guð, 15.9.2010 kl. 00:26
Dráttarkúlur ... ha, ha, helv. góður þessi. Sannkallað réttnefni.
Hólímólí (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 01:38
Það er sennilega ekki til sá hlutur sem þú grefur ekki upp Jens minn til að auka þekkingu okkar á ýmsu kynlegu og skemmtilegu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.9.2010 kl. 11:25
Hólímóli, Ómar er snillingur!
Jens Guð, 15.9.2010 kl. 12:01
Ásthildur Cesil, ég reyni að fylgjast með. Reyndar aðallega músík. En þá slæðist alltaf með fróðleikur um sitthvað fleira.
Jens Guð, 15.9.2010 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.