18.9.2010 | 21:58
Besti ţátturinn var frumfluttur á Nálinni í dag
Besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi er Fram og til baka og allt um kring međ Gunna "Byrds" (Gunnar Gunnarsson, Gunni í Faco, Gunni í Japis). Ţátturinn er ađ öllu jöfnu frumfluttur á Nálinni 101,5 á fimmtudögum á milli klukkan 19.00 og 21.00. Hann er síđan endurfluttur á laugardögum á milli klukkan 11.00 og 13.00. Síđasta fimmtudag brá aftur á móti svo viđ ađ Gunnar lá lasinn heima. Í stađ frumflutnings var endurfluttur eldri ţáttur. Sem var ekki mikill skađi ţví sá ţáttur var meiriháttar flottur. Í seinni hluta hans var stiklađ á stóru í ferli Guđmundar heitins Ingólfssonar píanósnillings. Ţar voru spilađar sjaldheyrđar djassperlur međ kappanum ásamt ţví sem gestur Gunnars, Birna Ţórđardóttir barnsmóđir og ekkja Guđmundar, sagđi frá.
Ţrátt fyrir slćma haustflensu reif Gunnar sig á fćtur í morgun og frumflutti ţátt sinn. Ég veit ekki hvernig verđur stađiđ ađ endurflutningi á honum. Hvort ţađ verđur á fimmtudaginn eđa hvort Gunni frumflytur ţá ađ venju nýjan ţátt. Hvenćr sem ţátturinn frá í dag verđur endurfluttur ţá hlakka ég til ađ heyra hann aftur. Bćđi var lagavaliđ ađ venju verulega áhugavert og sömuleiđis flćđir fróđleikurinn af vörum Gunnars.
Í ţćttinum í dag kynnti Gunnar međal annars Gene Clark, bandarískan söngvahöfund, söngvara og gítarleikara. Gene var í The Byrds og dúettinum Dillard & Clark. Hann gerđi líka nokkarar plötur međ Clöru Olsen. Gunnar kynntist ţessum Gene persónulega en Gene dó sama daginn og Bob Dylan vinur hans hélt upp á 50 ára afmćli sitt.
Sitthvađ fleira spilađi og kynnti Gunnar í ţćttinum í dag. Til ađ mynda Elvis Costello, Roger McGuinn og írska söngkonu sem ég man ekki nafniđ á. Ţá upplýsti Gunnar hvađa Bítlalag er byggt á ţví lagi sem The Byrds flytja í myndbandinu hér fyrir neđan. Ég ćtla ekki ađ upplýsa ţađ hér heldur láta ykkur vita hvenćr ţátturinn verđur endurfluttur - ţegar ţađ liggur fyrir. Ţađ er nefnilega skemmtilegra ađ heyra lögin spiluđu í röđ í ţćttinum.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ţađ er reyndar smá skrítiđ ađ semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaađdáendur heyrt eitthver ţe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, ţessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann ađ meta ţau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni ađ orđa ţetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 476
- Frá upphafi: 4128839
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 397
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ekki gleyma "The Show must go on" á morgun!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 18.9.2010 kl. 22:51
Sigurđur, ég hef ekki fundiđ ţađ lag en ég er búinn ađ finna "Luck of the Irish". Ég ćtla ađ spila ţađ fyrir ţig á morgun. Ég ćtla ađ vita hvort einhver verđur ţarna á Nálinni á morgun sem getur leitađ ađ "The Show Must Go On" í lagabanka Nálarinnar. Ég kann ekkert á lagabankann sjálfur.
Jens Guđ, 18.9.2010 kl. 23:38
Frábćrir ţćttir..
hilmar jónsson, 18.9.2010 kl. 23:57
Hilmar, ég kvitta undir ţađ. Gunni fer alltaf á kostum í ţessum ţáttum. Ţó ég sé búinn ađ ţekkja hann í 35 ár eđa eitthvađ og spjalla viđ hann um músík klukkustundum saman ótal kvöld heldur hann áfram ađ bćta viđ fróđleiksmolum sem mér eru ný tíđindi í ţáttum sínum.
Jens Guđ, 19.9.2010 kl. 00:10
Gaman ađ svona gaurum...
hilmar jónsson, 19.9.2010 kl. 00:12
Ţátturinn var brilljant snilld!!!!
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráđ) 19.9.2010 kl. 01:41
Hilmar (#5), svo sannarlega.
Jens Guđ, 19.9.2010 kl. 13:28
Jóhann, heldur betur!
Jens Guđ, 19.9.2010 kl. 13:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.