Lagalistinn í kvöld

 
  Sunnudagshugvekjan á Nálinni 101,5 í kvöld tókst hiđ besta.  Ţađ held ég nú.  Í flesta stađi ađ minnsta kosti.  Ég er óđum ađ ná tökum á takkasúpunni.  Núna var búiđ ađ betrumbćta kerfiđ ţannig ađ mun einfaldara en áđur er ađ umgangast ţađ fyrir tćkjaklunna eins og mig. 
.
  Í kvöld bćtti ég nýjum föstum liđ í ţáttinn.  Ţađ er "Djass-perlan".  Gaman vćri ađ heyra skođun ykkar á ţví hvernig eitt vćnt djasslag virkar á ykkur innan um rokkslagarana. 
.
  Sigvaldi Búi var međstjórnandi  Sunnudagshugvekjunnar  í fyrstu ţáttunum.  Hann bauđ upp á "Soul-klassík dagsins".  Ég er ekki nógu áhugasamur um sálarpopp til ađ viđhalda ţeim liđ.  "Djass-perlunni" er ćtlađ ađ leysa soul-klassíkina af.  Jafnframt ţví ađ skerpa á fjölbreytninni.
.
  Ţátturinn verđur endurfluttur á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ţessi lög voru spiluđ í ţćttinum í kvöld:
.
1    Kynningarlagiđ: The ClashTime is Tight
2    Inmates:   Sweet Sweet Lovin Lovin
3    Suzi QuatroYou Keep a Knockin´
4    Black SabbathParanoid
5    Judas PriestDiamonds and Rust
6    Tommy James & The ShondellsCrimson & Clover
7    The ByrdsLost My Driving Wheel
8    Óskalag fyrir Sigurđ I.B. Guđmundsson:  John & YokoThe Luck of the Irish
9    Pere UbuBreath
10  Joe CockerLawdy Miss Clawdy
11  Roger McGuinnRock and Roll Time
12  Long Tall TexansShould I Stay or Should I Go
13  Pönk-klassíkin:  The Lurkers: I´m on Heat
14  Úr reggí-lindinni:  Bunny WailerThis Train
15  Skrýtna lagiđ:  Napoleon XIVTheir Coming to take me Away Ha Ha
16  Djass-perlan:  Brandford MarsalisMo´ Better Blues
17  FrćbbblarnirGuđjón
18  Afel Bocoum frá Suđur-MalíJeeny
19  Steinn KárasonŢórscafé
20  200 frá FćreyjumMogghövd!
23  GyllinćđDjöflakallinn
24  Imperiet frá SvíţjóđHollandsk Porslin
.
.
  Í ţćttinum spilađi ég  Diamonds and Rust  í rafmagnađri útsetningu međ Judas Priest.  Hér fyrir neđan flytja hjónn Richie Blakmore (Deep Purple) og Night sama lag:
 
 
  Og hér er ţađ finnska hljómsveitin Thunderstone sem flytur ţetta lag:
 

.
  Hér má sjá eldri lagalista:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Lýst vel á ţetta hjá ţér og ég elska bćđi djass og rokk, svo ég myndi ekki hrökkva viđ eitt djasslag innan um rokkiđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.9.2010 kl. 11:32

2 identicon

Gaman ađ sjá Imperiet á listanum , hélt ađ ţađ vćru allir búnir ađ gleyma ţeim nema ég :)

Röggi (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 13:40

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir ţitt álit.

Jens Guđ, 20.9.2010 kl. 18:25

4 Smámynd: Jens Guđ

  Röggi,  ég á allar plöturnar međ Imperiet.  Líka ţćr sem ţeir sendu frá sér undir nafninu Ebba Grön. 

Jens Guđ, 20.9.2010 kl. 18:30

5 identicon

Ég á held ég allar međ Imperiet en bara eina međ Ebba Grön , asnađist til ađ selja nánast allt vinyl safniđ mitt en er nú byrjađur ađ sanka ţessu ađ mér aftur eftir fremsta megni !!!

Röggi (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 19:02

6 identicon

Nei TVĆR međ Ebba Grön !!! sko ţetta er allt ađ koma :)

Röggi (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 21:11

7 identicon

Jens ertu međ netfang sem ég get sent á ţig hugmyndir ađ útvarpsvćnum pönklögum ????

Kv Röggi

Röggi (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 22:34

8 identicon

Andskotinn, ég missti af sunnudagshugvekjunni núna, vinnuvika ónýt. Jćja, ég verđ ađ ná endurflutningnum.

Guđmundur A. (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 23:07

9 Smámynd: Jens Guđ

  Röggi,  Ebba Grön plöturnar ţínar verđa orđnar 3 á morgun.  netfang mitt er j.gud@simnet.is.  Komdu endilega međ hugmyndir.  Nćsti ţáttur verđur reyndar dálítiđ "öđruvísi".  Ţá kemur Gunni "Byrds" í heimsókn og ćtlar ađ leyfa mér og hlustendum ađ heyra eitthvađ af lögum sem viđ höfum ekki heyrt í útvarpi.  Kannski detta ţá út einhverjir fastir liđir.  En pönkinu verđur gerđ skil strax í nćstu ţáttum ţar á eftir.  En endilega sendu mér hugmyndir ađ pönk-klassík til ađ spila í ţáttunum.  Ţeim mun fleiri tillögur ţví betra.

Jens Guđ, 21.9.2010 kl. 00:14

10 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur,  endurflutningurinn er á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00.

Jens Guđ, 21.9.2010 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband