24.9.2010 | 12:40
Er hægt að ná bílprófi út á kunningsskap?
Í dómi Hæstaréttar yfir tæplega áttræðum karli sem tældi barnunga stúlku til kynlífsathafna vekur margt undrun. Ekki þó hvernig barnaperrinn notfærði sér brotna sjálfsmynd fórnarlambsins og þroskamun þeirra. Þar er um kunna takta barnaníðinga að ræða. Hitt vekur meiri undrun. Það er hvernig stelpan fékk ökuleyfi. Í dómnum segir að perrinn hafi borgað fyrir hana bílpróf. Hún féll á prófinu. Sá gamli hafi þá hringt í yfirmann hjá Frumherja þannig að stelpan fékk ökuskírteini. Perrinn átti bílasölu og hefur verið í miklum samskiptum við Frumherja.
Kynferðisglæpamenn eiga alltaf málsvara. Einn slíkur hringdi í Útvarp Sögu í morgun. Hann sagði barnaníðinginn vera ljúfmenni í alla staði. Einstakt góðmenni. Hann hafi í raun ekki gert annað af sér en verða ástfanginn af barninu.
www.aflidak.is
www.stigamot.is
.
Tældi unga stúlku með gjöfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Löggæsla, Útvarp | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 26
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 1044
- Frá upphafi: 4111529
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 875
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Oftar en ekki eru barnaníðingar ljúfmenni og gæðablóð, hreinlega ljóma allir af góðmennsku.
Verst er þó með presta, fólk styður þá algerlega út í rauðann dauðann, vegna þess að kirkjan/prestarnir settu inn í sauðina svona hagsmunatengsl blah
doctore (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 13:11
Einstakt ljúfmenni sem gerði ekki annað af sér en að verða ástfanginn af barninu!?
Ég heyrði ekki Útvarp Sögu. HVAÐ sagði eiginlega útvarpsmaðurinn við þessum ósköpum??
Jón (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 16:11
Vil vekja athygli á Drekaslóð. http://drekaslod.is/
Benedikt Halldórsson, 24.9.2010 kl. 16:21
DoctorE, það er sitthvað til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 24.9.2010 kl. 19:24
Jón, þetta var í þættinum Línan er laus hjá Pétri Gunnlaugssyni. Pétur var í hálfgerðum vandræðum með að afgreiða þennan vin barnaníðingsins. Eftir að símtalinu lauk lét Pétur þess getið að hann hefði átt að stöðva símtalið fyrr en hann gerði.
Jens Guð, 24.9.2010 kl. 19:30
Benedikt, takk fyrir að vekja athygli á Drekaslóð.
Jens Guð, 24.9.2010 kl. 19:32
Það er til nóg af mönnum sem vilja konur sem eru yngri en þeir sjálfir. Það eina sem menn þurfa að passa sig á er að fara ekki í dömur sem eru yngri en 18 nema Þeir séu það sjálfir.
Hannes, 24.9.2010 kl. 21:46
Hannes, það er himinn og haf á milli þess að gamlir kallar sæki í yngri konur annarsvegar og hinsvegar að þeir séu haldnir barnagirnd. Seinna tilfellið er helsjúkt. Þokkalega heilbrigðir karlmenn - hvað þá gamlir kallar - hugsa ekki um börn sem kynverur.
Jens Guð, 24.9.2010 kl. 22:42
Jens ef maður leitar í börn þá á sá maður að sjá sóma sinn í að fara til læknis og láta fjarlægja eistun.
Hannes, 24.9.2010 kl. 22:55
Hannes, ef fullorðin manneskja finnur til kynferðislegs áhuga á barni er bráðnauðsynlegt að viðkomandi leiti sér aðstoðar hjá geðlækni. Eða skjóti sig.
Jens Guð, 24.9.2010 kl. 23:55
Jens ef aðili hefur ekki vit á að leita sér lækningar sem virkar þá á að taka hann af lífi ef hann hefur ekki vit á að gera það sjálfur.
Hannes, 25.9.2010 kl. 00:15
Hannes, er ekki einhversstaðar boðað: Þú skalt ekki mann deyða?
Jens Guð, 25.9.2010 kl. 11:28
Jú en þú afsalar þér mannréttindum þegar þú fremur alvarlegan glæp.
Hannes, 25.9.2010 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.